Morgunblaðið - 10.07.2008, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
Þegar hljómsveitir gera fólkiþann óleik að hafa plöt-urnar sínar án heitis feróðar af stað nokkurs kon-
ar sjálfvirkt ferli sem skilar sér fyrr
en síðar í óopinberu gælunafni.
Mönnunum er eðlislægt að merkja
hluti í kringum sig, gefa þeim heiti
til aðgreiningar, og í poppheimum
er iðulega stokkið á liti til að að-
greina þessa bastarða. Fræg dæmi
eru Hvít plata Bítlana, Svört plata
Metallica og Tindersticks eiga sína
Rauðu og sína Bláu. Weezer, kraft-
poppsveitin ógurlega sem er sögð
hafa fundið upp nördarokkið svo-
kallaða, á nú Bláa plötu (fyrsta
plata sveitarinnar frá 1994), Græna
plötu (þriðja plata hennar frá 2001)
og nú Rauða plötu (nýja platan).
Bona fide nördar
Ekki eru allir á einu máli um
gæði þessa nýja grips, rýnir allmu-
sic.com gengur svo langt að kalla
plötuna með því besta sem Weezer
hafi gert á meðan aðrir vilja meina
að Cuomo og co. séu búnir að missa
það – og það meira að segja fyrir
alllöngu. En um leið er óumdeilt að
Cuomo vekur ávallt upp forvitni hjá
popprýnum, hvort sem þeir eru
fylgismenn hans eða fjandvinir. Hér
fer nefnilega snillingur, kannski
mistækur, en það er eins og það sé
alltaf aðeins dýpra á slögurunum en
yfirborðið gefur til kynna; einhver
heilnæm geðveiki mallandi undir
sem setur Weezer á skjön við annað
markaðsvænt popprokk sem í gangi
er. Með öðrum orðum: Þetta er ekk-
ert Foo Fighters …
Öflugt melódíudrifið rokk Weezer
er skilgetið afkvæmi jaðarrokks-
byltingarinnar sem var hrundið af
stað með Nevermind Nirvana. Hráu
gítarrokki skaut þá skyndilega upp
á yfirborðið og leiðin inn á ljós-
vakamiðla varð galopin og greið.
Tónlist Weezer, sem var eins og
blanda af Cheap Trick og Pixies,
var einfaldlega ómótstæðileg og
smáskífurnar af Bláu plötunni,
„Undone – The Sweater Song“.
„Buddy Holly“ og „Say It Ain’t So“
slógu allar sem ein í gegn og lifa
enn þann dag í dag í hjörtum X-
kynslóðarinnar sem sígildar dæg-
urflugur og er iðulega vippað fram í
rokkútvarpsstöðvum heimsins. Síð-
Hvað ertu,
Weezer?
Sjötta plata Weezer kom út fyrir
stuttu og er hún sú þriðja sem er án
titils Vegir leiðtogans sérlundaða,
Rivers Cuomos, virðast jafn-
órannsakanlegir og áður
Litaglaðir Weezer-liðar leyfa aðdáendum og rokkskríbentum að finna nöfn á plöturnar sínar.
/ ÁLFABAKKA
WANTED kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára
THE CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 5 B.i.12 ára
INDIANA JONES 4 kl. 8 B.i. 12 ára
THE BANK JOB kl. 10:20 B.i. 16 ára
/ KRINGLUNNI
MAMMA MÍA kl.3:40-5:40D-8D-10:20D LEYFÐ DIGITAL
MAMMA MÍA kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ LÚXUS VIP
KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 3:40D - 6 LEYFÐ DIGITAL
KUNG FU PANDA m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ
HANCOCK kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára
MEET DAVE kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
WANTED kl. 8D - 10:20D B.i. 16 ára DIGITAL
KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6D LEYFÐ DIGITAL
CHRONICLES OF NARNIA kl. 6 - 9 B.i. 7 ára
OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
Þau komu langt utan úr geimnum...
í dulargervi sem hæfði veröld okkar fullkomnlega...
Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi
Eddie Murphy er inn í
Eddie Murphy
í frábærri gamanmynd
fyrir alla fjölskylduna!
,,Ævintýramynd Sumarsins”
- LEONARD MALTIN, ET.
,,Besta spennumynd ársins”
- TED BAEHR, MOVIEGUIDE.
,,Stórsigur. Aðdáendur
bókanna munu elska þessa”
- MEGAN BASHAN, WORLD MAGAZINE.
BYGGT Á EINUM VINSÆLASTA
SÖNGLEIK ALLRATÍMA