Morgunblaðið - 10.07.2008, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.07.2008, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Irma Sjöfn Ósk- arsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Ágúst Ólafs- son. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Dragspilið dunar. Harm- onikuþáttur. (6:13) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Útvarpsleikhúsið: Ljóta barn- ið. Smásaga eftir Kristínu Ómars- dóttur. (frá 2007) (9:10) 13.15 Á sumarvegi. Í léttri sum- arferð um heima og geima í fylgd valinkunnra leiðsögumanna. (Aftur í kvöld) 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (6:6) 14.43 Náttúrupistill. Umbúðaþjóð- félagið. Umsjón: Bjarni E. Guð- leifsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Múrinn í Kína eftir Huldar Breiðfjörð. (17:19) 15.30 Dr. RÚV. Sumarhús, garðar og gróður. Ásta Sól Kristjánsdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Flækingur. Á ferð og flugi um landið. Umsjón: Guðmundur Gunnarsson og Elín Lilja Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Á sumarvegi. (e) 19.40 Sumartónleikar Sambands evrópskra útvarpsstöðva. Hljóð- ritun frá tónleikum Mariinskíj hljómsveitarinnar á Mikkeli tónlist- arhátíðinni í Finnlandi, hinn 1. þ.m. Stjórnandi: Valery Gergiev. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.15 Kvöldsagan: Pan eftir Knut Hamsun. Sigurður Skúlason les. (3:11) 22.45 Þættir úr sögu tvífarans. Um tvífaraminnið í skáldskap og kvik- myndum. Umsjón: Ása Helga Hjörleifsdóttir og Sigríður Sunna Reynisdóttir. (Frá því á sunnudag) (1:6) 23.30 Betri stofan með Baggalút. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist. 00.50 Veðurfregnir. 01.00 Fréttir. 01.03 Næturtónar. Sígild tónlist. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Leitin (Jakten på Klistermärken) Leikin finnsk þáttaröð. (e) (1:3) 17.54 Lísa (e) (1:13) 18.00 Krakkar á ferð og flugi Umsjón: Linda Ás- geirsdóttir. (e) (6:10) 18.30 Nýgræðingar (Scrubs) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Skyndiréttir Nigellu (Nigella Express)(7:13) 20.30 Hvað um Brian? (What About Brian?) Bri- an er eini einhleyping- urinn í hópnum en hann heldur enn í vonina um að hann verði ástfanginn. Að- alhlutverk: Barry Watson, Rosanna Arquette, Matt- hew Davis, Rick Gomez, Amanda Detmer, Raoul Bova og Sarah Lancaster. (11:24) 21.15 Svipmyndir af mynd- listarmönnum (Portraits of Carnegie Art Award) Brugðið upp svipmyndum af myndlistarmönnum sem taka þátt í Carnegie Art Award samsýningunni 2008. Sýningin verður sett upp í átta borgum í sjö löndum, þar á meðal í Reykjavík. 21.25 Omid fer á kostum (The Omid Djalili Show) (2:6) 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eigin- konur (Desperate House- wives IV) 23.10 Lífsháski (Lost) (e) (74:86) 23.55 Kastljós (e) 00.15 Dagskrárlok 07.00 Sylvester og Tweety 07.25 Camp Lazlo 07.45 Tommi og Jenni 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety 10.15 Mannshvörf (Miss- ing) 11.10 Tískuráð Tim Gunns 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar 12.50 Á vængjum ástar- innar (Wings of Love) 14.20 Derren Brown: Hug- arbrellur 14.45 Ally McBeal 15.30 Vinir 7 (Friends) 15.55 Sabrina 16.18 Tutenstein 16.43 A.T.O.M. 17.08 Doddi og Eyrnastór 17.18 Þorlákur 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 19.10 Simpsons 19.35 Vinir (Friends) 20.00 Ný ævintýri gömlu Christine 20.20 Meðgönguraunir (Notes From the Under- belly) 20.45 Bein (Bones) 21.30 Mánaskin (Moon- light) Rómantískur spennuþáttur. 22.15 Genaglæpir 23.00 Rósarstræti (Rosen- strasse) 01.10 Sölumenn dauðans (Wire) 02.10 Hryllileg mynd 4 (Scary Movie 4) 03.30 Bjargað (Saved) 04.15 Bein (Bones) 05.00 Vinir (Friends) 05.25 Simpsons 05.45 Fréttir 17.25 PGA Tour 2008 – Hápunktar (John Deere Classic) Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 18.20 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tíma- bilið framundan skoðað. 18.45 Landsbankamörkin 19.45 Landsbankadeildin Bein útsending frá leik KR og Valsí Landsbankadeild karla. 22.00 Sumarmótin Sýnt frá N1 – mótinu sem fram fór á Akureyri þar sem 5. fl. drengja etja kappi. 22.45 Umhverfis Ísland á 80 höggum Logi Berg- mann Eiðsson fer um Ís- land á 80 höggum. 23.30 Landsbankadeildin 2008 (KR – Valur) 01.20 Main Event (World Series of Poker 2007) (10) 08.05 Fjölskyldubíó: The Ant Bully 10.00 Raise Your Voice 12.00 Charlie and the Chocolate Factory 14.00 Fjölskyldubíó: The Ant Bully 16.00 Raise Your Voice 18.00 Charlie and the Chocolate Factory 20.00 Deja Vu 22.05 The Tesseract 24.00 Kill Bill: Vol. 2 02.15 Point Blank 04.00 The Tesseract 06.00 Little Miss Sunshine 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Tónlist 15.05 Vörutorg 16.05 How to Look Good Naked (e) 16.35 Girlfriends 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.20 Life is Wild (e) 20.10 Everybody Hates Chris (21:22) 20.35 The IT Crowd (4:12) 21.00 The King of Queens (5:13) 21.25 Criss Angel (3:17) 21.50 Law & Order Goren og Eames rannsaka morð á ungri konu sem var barnabarn þekktrar hefð- arkonu. (12:22) 22.40 Jay Leno 23.30 Britain’s Next Top Model (e) 00.20 Age of Love (e) 01.10 Dynasty (e) 02.00 Girlfriends (e) 02.25 Vörutorg 03.25 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Talk Show With Spike Feresten 18.00 Pussycat Dolls Pre- sent: Girlicious 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Talk Show With Spike Feresten 21.00 Pussycat Dolls Pre- sent: Girlicious 22.00 Cashmere Mafia 22.45 Medium 23.30 Tónlistarmyndbönd Í VOR var fundið að því á síðum blaðsins hversu lítinn áhuga sjónvarpsstöðvarnar sýna myndlist. Þar var bent á það misræmi sem felst í því að ómyndrænu listgrein- inni bókmenntum sé helg- aður þáttur í hverri viku á meðan örsjaldan er skautað er yfir myndlistina í lok fréttatíma á meðan kredit- listinn rúllar. Nú er Ríkissjónvarpið svolítið að taka við sér og kynnir þá listamenn sem í ár taka þátt í norrænu Carne- gie Art Award-samsýning- unni þar sem málverkið er í aðalhlutverki. Þetta eru að vísu örstuttir þættir, tíu mínútur fyrir hvern til- nefndan myndlistarmann á fimmtudagskvöldum, en hver mínúta er vel þegin af áhugafólki um myndlist eft- ir langt svelti. Í kvöld verð- ur fjallað um hina finnsku Önnu Tuori. Alls taka 26 listamenn af Norðurlöndunum þátt í sýn- ingunum, þar af tveir Ís- lendingar, þau Þórdís Aðal- steinsdóttir og Þór Vigfús- son. Sýningar eru settar upp á öllum Norðurlöndunum, í London og Carros í Frakk- landi. Það er Gerðarsafn í Kópavogi sem hýsir sýn- inguna á Íslandi og verður hún uppi næsta mánuðinn fyrir þá sem heillast af finnska málaranum í kvöld og vilja kynna sér verkin nánar. ljósvakinn Eftir Tuori Expression 1. Örlítið í áttina Gunnhildur Finnsdóttir 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Samverustund 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp Lydverket presenterer 23.30 Norsk på norsk juke- boks NRK2 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Eksistens 17.30 Typisk norsk 18.00 NRK nyheter 18.10 Bak Kremls murer 19.10 Bilens skjønnhet 19.25 Norge slår gnister 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.05 India i dag med Sanjeev Bhaskar 21.05 Oddasat – nyheter på samisk 21.10 Dagens Dobbel 21.15 Why Democ- racy? 22.10 I kveld SVT1 12.40 Livet som stjärna 13.30 Baronessan 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 15.00 Packat & klart sommar 15.30 Sommartorpet 16.00 Emil i Lönneberga 16.30 Hej hej sommar 16.31 Lillas smågodis 16.50 Det femte väderstrecket 17.00 Blue water high 17.30 Rapport med A–ekonomi 18.00 Landgång 18.30 Mitt i naturen 19.00 Berlinerpoppl- arna 19.50 Radiohjälpen – Kronprinsessan Victorias fond 20.00 Kärlek med förhinder 21.00 Rapport 21.10 Uppdrag granskning – sommarspecial 22.10 Sändningar från SVT24 SVT2 14.40 Hästmannen 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uut- iset 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Videokväll hos Luuk 17.15 Oddasat 17.20 Regio- nala nyheter 17.30 Simma lugnt, Larry! 18.00 Det möjliga Kina 19.00 Aktuellt 19.30 Sugar Rush 19.55 Anslagstavlan 20.00 Sportnytt 20.15 Regio- nala nyheter 20.25 Tabu 22.05 Jihad ZDF 12.00 heute – in Deutschland 12.15 Lafer!Lich- ter!Lecker! 13.00 heute/Sport 13.15 Dresdner Schnauzen 14.00 heute – in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutsch- land 15.40 Leute heute 15.55 Ein Fall für zwei 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Fünf Sterne 19.00 ZDF.reporter 19.45 heute– journal 20.12 Wetter 20.15 Maybrit Illner 21.15 Markus Lanz 22.15 heute nacht 22.30 SOKO Wism- ar 23.15 Schatten der Leidenschaft 23.55 heute ANIMAL PLANET 12.00 Nick Baker’s Weird Creatures 13.00 Locust In- vasion – The Insect that Ate Africa 14.00/22.30 Pet Rescue 14.30/16.00/22.00 Wildlife SOS 15.00/ 20.00 Animal Cops Houston 17.00/21.00/23.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30/23.30 Monkey Business 18.00 Miami Animal Police 19.00 Animal Precinct BBC PRIME 12.00 One Foot in the Grave 13.00 Antiques Road- show 14.00 Garden Invaders 14.30 Ground Force 15.00 EastEnders 15.30 Rick Stein’s Food Heroes 16.00/20.00 2 POINT 4 Children 17.00 Ground Force 17.30 Trading Up 18.00 Holby City 19.00 Waking the Dead 21.00 Holby City 22.00 Waking the Dead 23.00 Antiques Roadshow DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 How Do They Do It? 14.00 Monster Moves 15.00 Extreme Machines 16.00 Overhaulin’ 17.00 How Do They Do It? 18.00 Myth- busters 19.00 Extreme Engineering 20.00 Dirty Jobs 21.00 I Shouldn’t Be Alive 22.00 Deadliest Catch 23.00 Most Evil EUROSPORT 15.30 Athletics 16.00 EUROGOALS Flash 16.15 Athletics 18.15 Boxing 20.00 Cycling 21.00 Fight sport 22.30 Cycling HALLMARK 12.30 Time at the Top 14.15 P.T. Barnum 16.00 Everwood 17.00 McLeod’s Daughters 18.00 Lion In Winter 19.30 Two Twisted 20.00 Intelligence 21.00 Separated by Murder MGM MOVIE CHANNEL 12.10 Defiance 13.50 Family Thing 15.40 Strictly Business 17.00 A Small Circle of Friends 18.50 Futureworld 20.35 Cast a Giant Shadow 22.50 The Comfort of Strangers NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Megastructures 14.00 Seconds from Disaster 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Battlefront 17.00 Titanic: The Final Secret 18.00 Bridge On the River Kwai: the Documentary 19.00 Deep Space Probes 20.00 Megafactories 21.00 Megastructures 22.00 Air Crash Investigation 23.00 Megafactories ARD 12.00 Tagesschau 12.10 Radsport: Tour de France 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.55 Berl- in, Berlin 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Pilawas große Weltreise 19.45 Kontraste 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Deutschland, deine Künstler 21.30 An deiner Schul- ter 23.20 Tagesschau 23.30 Tödliches Geständnis DR1 12.00 Det lille hus på prærien 12.50 Nyheder på tegnsprog 13.05 Last Exile 13.30 SommerSumm- arum 15.05 Monster allergi 15.30 Fandango med Chapper 16.00 Hjerterum 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 SommerVejret 17.05 Hercule Poirot 18.00 Hammerslag 18.30 Kær på tur 19.00 TV Avisen 19.25 Sommervejret på DR1 19.35 Aftentour 2008 20.00 Landsbyhospitalet 20.45 En ny start 22.15 Sex med Victor 22.45 Naruto Uncut DR2 12.50 Pilot Guides 13.40 Lovejoy 14.30 Den 11. time – remix 15.00/20.30 Deadline 15.10 Historien om cyklen 15.20 Miss Marple 16.15 En verden i krig 17.05 På sporet af østen 18.00 Rumturisme 18.50 Dalziel & Pascoe 19.40 Skygger 20.50 Dalziel & Pascoe 21.40 The Office 22.05 Chinatown NRK1 12.00 Country jukeboks 13.00 Ut i naturen jukeboks 14.20 To mistenkelige personer 15.50 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Bjørnen i det blå huset 16.25 Dykk Olli, dykk! 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Sannheten om mat 18.25 Litt som deg 18.55 Dist- riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Wallander: Den femte kvinnen 20.30 I kveld 21.00 Kveldsnytt 21.15 Kjærlighetens sommer 22.10 Spooks 23.00 92,4  93,5 n4 18.45 Gönguleiðir Endur- sýndur þáttur frá því sl. sunnudag, enturtekið á klst. fresti til kl. 12.45 næsta dag. stöð 2 sport 2 17.50 Bestu leikirnir 19.30 Premier League World 2008/09 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu sem hefst í ágúst. 20.00 Crystal Palace – Blackburn, 92/93 (PL Classic Matches) 20.30 Liverpool – Man United, 97/98 (PL Clas- sic Matches) Hápunkt- arnir úr bestu og eftir- minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.00 Milan v Inter & Lazio v Roma (Football Rival- ries) 21.55 Bestu leikirnir 23.35 Premier League World 2008/09 ínn 20.00 Hrafnaþing Saga Medica, ætihvönn, Saga Pro, blöðruhálskrabba- mein. 21.00 Neytendavaktin Fjárhagsvandi, úrræði og leiðir til lausna. Ásta Sig- rún Helgadóttir, forstöðu- maður Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna. 21.30 Ákveðin viðhorf Um- sjón hafa meistaranemar í blaða- og fréttamennsku við HÍ. Er ofbeldi að aukast? Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. MERYL Streep er búin að fá nóg af öllum fegrunaraðgerðunum sem meðleikarar hennar eru að fara í. „Þetta eru ekki bara konur, þú myndir ekki trúa því hversu margir karlleikarar hafa látið laga á sér andlitið. Ég skil þetta einfaldlega ekki, þú þarft að sætta þig við ald- urinn og njóta lífsins,“ sagði hin 59 ára gamla Óskarsverðlaunaleikkona, en bætti hins vegar við að bitastæð- um hlutverkum fyrir eldri leikkonur hafa fjölgað mikið. „Þegar ég var 40 ára hélt ég að ég væri búin að vera, og það var margt sem studdi það. Það voru fá góð handrit í boði, kannski eitt á ári þegar ég var hepp- in, og samt fékk ég fleiri góð handrit en flestar jafnöldrur mínar.“ En þetta segir Streep loksins vera að breytast og bætti við: „Það góða við að eldast er að nú getur maður gert forvitnilega hluti, maður er ekki lengur beðinn um að vera huggulega aðalleikkonan,“ segir leikkonan að lokum og er ánægð með þau hlut- verk sem hafa boðist henni undan- farið, m.a. í söngleiknum Mamma Mia! sem frumsýndur var í vikunni. Búin að fá nóg af silíkonkörlum Reuters Kynslóðabil „Ekki fara í andlitslyft- ingu, væna,“ gæti Meryl Streep ver- ið að segja Amöndu Seyfried, ungri mótleikkonu sinni í Mamma Mia!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.