Morgunblaðið - 10.07.2008, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.07.2008, Blaðsíða 36
FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 192. DAGUR ÁRSINS 2008 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Tók með sér trúnaðar- gögn frá Orkuveitunni  Guðmundur Þóroddsson, fyrrver- andi forstjóri Orkuveitu Reykjavík- ur, tók með sér trúnaðargögn til tíu ára við starfslok sín. Hann ætlar að skila þeim eftir helgi. » Forsíða Samningur í höfn  Hjúkrunarfræðingar og samn- inganefnd ríkisins náðu saman í gærkvöldi. Samningurinn hljóðar upp á verulega hækkun daglauna og lækkun yfirvinnuprósentu. » 2 Vill umhverfismat  Össur Skarphéðinsson vill að jarð- hitarannsóknir í Gjástykki fari í um- hverfismat. Það gæti seinkað rann- sóknum um heilt ár, að sögn tals- manns Landsvirkjunar. » 4 Samkeppni í landbúnaði  Landbúnaðarþáttur Doha-við- ræðnanna er líklegur til að auka samkeppni við erlenda búvörufram- leiðslu. Ísland hefur þó heimildir til undanþága, sem flækir málið. » 2 SKOÐANIR» Staksteinar: Ólympíuhugsjónin Forystugreinar: Hverjum er þekkingarleysið að kenna? | Gleymt stórmál? Ljósvaki: Örlítið í áttina UMRÆÐAN» »MEST LESIÐ Á mbl.is Um svefn og börn og akstur Steingrímur áttræður, Staksteinar … Sefur þú vel, forsætisráðherra …? Stjórnmál kristallast í einstaklingum 3  3  3 3 3 3 4 ( $5% ." + "$ 6 "#  " "#   3 3  3 3 3 - 7!1 %  3 3 3 3 89::;<= %>?<:=@6%AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@%77<D@; @9<%77<D@; %E@%77<D@; %2=%%@F<;@7= G;A;@%7>G?@ %8< ?2<; 6?@6=%2+%=>;:; Heitast 20°C | Kaldast 12°C  Vestan- og norð- vestan 3-10 m/s. Létt- skýjað inn til landsins. Þokuloft við sjávarsíð- una, léttir til á láglendi. » 10 Leikarinn Morgan Freeman er mikill matgæðingur. Hann smakkaði nýlega ís- lenskan mat í fyrsta sinn. » 33 MATREIÐSLA» Borðar íslenskt TÓNLIST» Gagnrýnandi er lítt hrifinn af Cortes. » 30 Weezer er löt að skíra plöturnar sínar þannig að aðdá- endur grípa til regn- bogans við nafn- giftir. » 32-3 TÓNLIST» Litagleði Weezer KVIKMYNDIR» Miðjarðarævintýri Anitu Briem vekja lukku. » 30 KVIKMYNDIR» Meryl Streep vill ekki silíkonkarla. » 34 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Meira kynlíf og oftar fullnæging 2. Þyrlur sveima yfir þjóðgarði 3. Brenna pylsur sem má selja 4. Nafnagátan leyst  Íslenska krónan styrktist um 1,2% Fjórar saman í kippu Handhægt Þrjár bragðtegundir H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA Nýjar umbúðir List sem ekki verður tamin? Morgunblaðið/Valdís Thor ÞEGAR vel tekst til getur graffíti verið bæjarprýði. Ferðamenn sýna verk- inu á húsi Máls og menningar við Laugaveg mikla athygli og stilla sér jafn- vel upp við verkið til að láta taka af sér mynd. Það sem annars væri stór, ljótur og líflaus veggur er orðið að kennileiti í bænum. Er hreinsunarátak borgarinnar að vega að mikilvægu listformi? Skiptir veggjakrotið engu máli eða er það útungunarstöð hæfileikaríkra lista- manna? Eru aðferðir borgarinnar kannski kolrangar og til þess eins fallnar að auka á vandann? | 29 Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is „ÉG mun fara yfir þetta með starfs- mönnunum við fyrsta tækifæri,“ seg- ir Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófasts- dæmis. Kvartað hefur verið til garð- anna vegna atburðar sem sagður er hafa átt sér stað þegar ungmenni í sumarstarfi hjá kirkjugörðunum fengu á dögunum að skoða kirkju- og tengibyggingar í Fossvogi og þar á meðal líkhúsið, að því er Þórsteinn staðfestir. Kvörtun sem görðunum barst mun hafa snúið að því að starfsmaður hafi sýnt ungmennum lík án þess þau hefðu verið undir það búin og hafi einhverjum brugðið við. Þórsteinn segir að viðkomandi starfsmaður sé í fríi og málið verði rætt við hann þegar hann snúi aftur til vinnu. „Hafi einhver tekið þetta nærri sér hörmum við það að sjálf- sögðu,“ segir hann. Þekktist að lík sæjust Þórsteinn segir að um langan tíma hafi ungmennum í sumarstarfi hjá görðunum, sem að lágmarki eru á sautjánda ári, boðist að skoða húsin. Venjulega hafi tekist mjög vel til. Hann segir að þar til fyrir nokkrum árum hafi þekkst að lík væru sýnileg í líkhúsinu þegar ungmenni skoðuðu það. Ungmennin hafi þó ávallt verið vöruð við því fyrirfram og viðkvæm- um bent á að fara ekki þangað. Þór- steinn segist hafa haft þá stefnu und- anfarin ár að gæta skuli að því að lík liggi ekki frammi meðan sumar- starfsfólkið skoði aðstöðuna. „Þarna eru útfararstjórar að þjónusta látið fólk. Meira að segja starfsmenn kirkjugarðanna sem ekki vinna í kirkjunni eiga ekkert erindi þangað inn,“ segir hann. Þórsteinn kveðst hafa lagt áherslu á að starfsemin sé kynnt án þess að lík séu sýnileg. Málið snúist ekki fyrst og fremst um virðingu gagnvart látnu fólki og að- standendum þess. „Þetta er frekar spurning um að það getur vakið óhug hjá óhörðnuðum unglingum að sjá látinn einstakling, eins og þjóðfélag- ið er í dag. Fyrir nokkrum manns- öldrum var algengt í stórfjölskyld- unni að [látið fólk] stæði uppi eins og kallað var,“ segir hann. Allir hafi þá gengið að dánarbeði hins látna. Unglingum sýnt í líkhús Ekki er venja hjá kirkjugörðunum að sýna lík, segir forstjóri garðanna Í HNOTSKURN »Kirkjugarðar Reykjavík-urprófastsdæma eru þjón- ustufyrirtæki þriggja sveitar- félaga: Reykjavíkur, Kópavogs og Seltjarnarnes- bæjar. »Um 150 ungmenni vinnahjá görðunum í sumar, en þau skiptast niður á þá fjóra kirkjugaða sem heyra undir prófastsdæmin. Margir vinna fleiri sumur en eitt hjá görð- unum. Morgunblaðið/Valdís Thor Í starfi Ungmennum í sumarstarfi býðst að skoða hús kirkjugarðanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.