Morgunblaðið - 08.08.2008, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2008 33
Atvinnuauglýsingar
Móttökuritari
ART Medica
Óskum eftir að ráða móttökuritara.
Reynsla við tölvu og almenn skrifstöfustörf
nauðsynleg.
Umsóknum skilað á box@mbl.is
merktar: Móttaka - 21725.
Bifreiðastjóri
Ferðaþjónusta fatlaðra í Kópavogi óskar að
ráða bifreiðastjóra með rútupróf. Góð laun í
boði. Uppl. í síma 860 0761.
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuhúsnæði
Til leigu
snyrtileg skrifstofuherbergi í Ármúla
og við Suðurlandsbraut.
Mismunandi stærðir. Góð aðstaða.
Upplýsingar í síma 899 3760.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi
3, Ólafsfirði, þriðjudaginn 12. ágúst 2008 kl. 13:00 á eftir-
farandi eignum:
Burstabrekka jörð, landnr. 150873-, þingl. eig. Haforka ehf.
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf.
Túngata 15, fnr. 215-4361, þingl. eig. Hólmfríður Arngrímsdóttir og
Þórður B. Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Sýslumaðurinn á Siglufirði.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
6. ágúst 2008.
Ásdís Ármannsdóttir.
Tilkynningar
Auglýsing um deiliskipulag
Vatnsaflsvirkjun í Svelgsá í landi Hrísa í
Helgafellssveit, tillaga að deiliskipulagi
Með vísan til 1. mgr. 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með
auglýst eftir athugasemdum við deiliskipu-
lagstillögu vatnsaflsvirkjunar í Svelgsá í landi
Hrísa í Helgafellssveit.
Svæðið sem tillagan tekur til er 12,4 ha að
stærð og afmarkast af tæplega 3 km langri
spildu frá inntakslóni að sunnanverðu og niður
að þjóðvegi í norðri. Spildan liggur að mestu
austanmegin við bakka Svelgsár. Deiliskipu-
lagstillagan tekur til 655 kW vatnsaflsvirkjunar
við Svelgsá. Mannvirkjagerð felst m.a. í gerð
stíflu, inntaks og stöðvarhúss, aðveiturörs og
rafveitu. Gert er ráð fyrir aðkomuvegi að
stöðvarhúsi og vegslóða að stíflu. Aðkoma að
deiliskipulagssvæðinu er frá þjóðvegi /
Snæfellsnesvegi nr. 54. Deiliskipulagstillagan
fellur undir ákvæði laga um umhverfismat
áætlana nr. 105/2006.
Skipulagsuppdráttur og greinargerð ásamt um-
hverfisskýrslu með frekari upplýsingum, liggur
frammi hjá oddvita á Saurum í Helgafellssveit
og hjá skipulags- og byggingarfulltrúa í
Fálkakletti 11 í Borgarnesi frá og með 8. ágúst
nk. til og með 5. september 2008. Þeim sem
telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn
kostur á að gera athugasemdir við tillöguna.
Athugasemdir ef einhverjar eru, skulu vera
skriflegar og berast til oddvita að Saurum í
Helgafellssveit eða til skipulags- og byggingar-
fulltrúa í Fálkakletti 11 í Borgarnesi, eigi síðar
en 19. september 2008. Þeir sem ekki gera
athugasemd við tillöguna innan tilskilins frests,
teljast vera samþykkir henni.
Borgarnesi í ágúst 2008
Jökull Helgason
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Eyja- og Miklaholtshrepps og
Helgafellssveitar
Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú
getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem
þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag.
Besta aukavinna sem þú getur fundið
og góð hreyfing í þokkabót!
Hringdu núna og sæktu um
í síma 569 1440 eða á mbl.is!
Sæktu um blaðberastarf
– alvörupeningar í boði!
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Ferðalög
Íbúðir til leigu í Barcelona á
Spáni, hagstætt verð, Costa
Brava Playa de Aro, Baliares-
eyjan, Menorca Mahon, Vallado-
lid, www.helenjonsson.ws
Sími 899 5863.
Hús á Spáni til leigu
Glæsilegt 3 herbergja, 4 býli, vel búið
húsgögnum, loftkæling og hiti í öllum
herbergjum, internet og ísl. sjónvarp.
Laust frá 1. okt. Á Torrevieja. Uppl.
897 6302.
Gisting
Sumarfríið eða helgin
2 - 3 herb. vel búnar íbúðir á Akureyri.
www.gista.is S: 694-4314.
Húsnæði í boði
Á besta stað í miðbæ Hafnar-
fjarðar. Til leigu í 1 ár, 3-4 herb. 100
fm íbúð á 2. h. Sérgeymsla og
sérþvottahús í kj. Leiga á m. 145.000
kr. Uppl. í s. 693 7377 eða +452 991
0194. Laus strax.
4ra herb. íbúð til leigu með öllu
innbúi. Leigist frá 2. sept. ‘08 til 3.
nóv. ‘08. Allt innifalið; rafmagn,
ísskápur, húsgögn o.fl. Reyklaust,
trygging samkomulag, leigist á 120
þús. á mán. Uppl. í síma 898 3259.
3ja - 4ra herb. í Hvassaleiti
Mjög góð 126 fm íb. á 2. h. til leigu.
Íbúðin er öll nýmáluð með nýju parke-
eti. Langtíma leiga. 145 þús. pr. m.
Reykleysi og reglusemi skilyrði. Uppl.
í síma 820 1050.
Geymslur
Vetrargeymsla f. hjólhýsi o.fl.
Upphitað, hagstæð kjör, fá pláss,
pantið stax. Uppl. 695 0495.
Sumarhús
Sumarhús til leigu í Borgarfirði
Nýr 8-10 manna sumarbústaður til
leigu í Borgarfirði, nálægt Húsafelli.
Heitur pottur og gönguleiðir í fallegu
umhverfi. Útsýni frábært. Uppl. í
síma 435-1394 og 864-1394.
Sumarhús - orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Skorradalur 60 fm sumarhús,
glæsilegt vatnaútsýni, hitaveita,
eignarlóð, verð 28 millj. Hugsanleg
skipti á skuldlítilli fasteign eða
ódýrari sumarbústað. Upplýsingar í
síma 892 0066.
Rotþrær, heildarlausn (“kit”)
á hagstæðu verði. Sérboruð siturrör,
fráveiturör og tengistykki.
Einangrunarplast og takkamottur.
Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími
561 2211. Heimasíða:
www.borgarplast.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
Microsoft kerfisstjóranám
MCSA kerfisstjóranámið hefst 1. sep-
tember. Nýr Windows Vista-áfangi.
Einstakir áfangar í boði. Bættu
Microsoft í ferilskrána. Rafiðnaðar-
skólinn, www.raf.is, 863 2186.
Til sölu
Léttir og þægilegir dömuskór úr
leðri, skinnfóðraðir.
Verð: 6.550.- og 6.885.-
TILBOÐ
Léttir sumarskór fyrir dömur
Verð: 1.500.-
Misty skór,
Laugavegi 178, sími: 551 2070
opið mán-fös 10-18
Ath. lokað á laugardögum í sumar
Góð þjónusta, fagleg ráðgjöf
Verslun
- Útsölulok - 20-50% afsl.
Langar þig að bólstra eða sauma
leðurtösku? Leður á 20-50% afslætti.
Síðasti dagur á föstudag. Leður &
List, Frakkastíg 7, s. 578 1808.
Fyrirtæki
Bílaverkstæði til sölu
Bílaverkstæði og partasala á
höfuðborgarsvæðinu til sölu, 3 lyftur.
Uppl. í s: 864 4105.
Skattframtöl
Framtöl - bókhald - uppgjör -
stofnun ehf. o.fl. Fékkstu áætlun?
Gleymdist að telja fram? Framtals-
þjónusta - skjót og örugg þjónusta.
Uppl. í síma 517 3977.
Viðskipti
Skelltu þér á námskeið í
netviðskiptum!
Notaðu áhugasvið þitt og sérþekk-
ingu til að búa þér til góðar tekjur á
netinu. Við kennum þér nákvæmlega
hvernig! Skoðaðu www.kennsla.com
og kynntu þér málið.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
teg. 81103 - léttfylltur og sléttur í BC
skálum á kr. 2.950, buxur í stíl á kr.
1.450.
teg. 711002 - mjög fínlegur og
fallegur í BC skálum á kr. 2.950,
buxur í stíl á kr. 1.450.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18.
Lokað á laugardögum.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Nýjar skolplagnir!
Endurnýjum lagnir með nýrri tækni!
Enginn uppgröftur, lágmarks truflanir,
auknir rennslis eiginleikar. Fullkomin
röramyndavél.
Ástandskoðum lagnakerfi.
Allar pípulagnir ehf.
Uppl. í síma 564-2100.
Blómakór. Margir litir.
Eitt par 1.000 kr., tvö pör 1.690 kr. og
barnaskór 500 kr. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.
Afmælisgjafir
Mikið úrval af Dóru Explorer vörum
m.a. húfusett, eyrnaskjól og hár-
spangir. Margar gerðir af töskum og
bakpokum.
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.
Mótorhjól
KTM EXC 450cc
Árg. 2005, ekið 202 klst./7407 km.
Ný kúpling og í góðu ástandi. Hjólið
er á hvítum númerum. Sel líka kerru
og krossarafatnað. Verð fyrir allt: 559
þ. Hafið samband á netfang:
eydfinn49@yahoo.dk
Þjónustuauglýsingar 5691100