Morgunblaðið - 16.08.2008, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Sími 551 9000Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í BorgarbíóSími 462 3500
Love Guru kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
Hellboy 2 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
The Strangers kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Meet Dave kl. 4 B.i. 7 ára
X - Files kl. 6 - 8 - 10 B.i.16ára
Skrapp út kl. 4 - 10:10 B.i.12ára
Mamma Mia kl. 3:50 - 6 - 8 LEYFÐ
X - Files kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára
Skrapp út kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
The Dark Knight kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára
Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
650kr.
FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA
PAN´S LABYRINTH.
eee
- Tommi - kvikmyndir.is
eeee
- V.J.V./TOPP5.is/FBL
650k
r.
HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM
NÝJASTA GRÍNMYND MIKE MYERS
SEM FÆRÐI OKKUR AUSTIN POWERS MYNDIRNAR
650kr.
650k
r.
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- T.V. - Kvikmyndir.is
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
650k
r.
SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR
„FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“
SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- T.V. - Kvikmyndir.is
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG SMÁRABÍÓI
“...fílgúdd mynd. Húmorísk, elskuleg saga með
góðum lyktum og breyskum persónum”
- P.B.B., FBL
“...skemmtilega skrítin og
öðruvísi mynd þar sem
manni leiðist aldrei”
- S.V., MBL
“Fínasta skemmtun. Myndin
er skemmtileg og notaleg.”
- Mannlíf
“Vel gerð, vel leikin...
og Didda Jónsdóttir er
frábær”
- J.V.J., DV
-Kvikmyndir.is
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
TILBOÐ
Í
BÍÓ
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
TILBOÐ
Í
BÍÓ
Aðsóknarmesta myndin 2008
69.000 manns.
Eftir Ásgeir H. Ingólfsson
asgeirhi@mbl.is
ERNA Ómarsdóttir dansari er
æskuvinkona Brynhildar Guðjóns-
dóttur leikkonu og hreifst mjög af
stemningunni í Landnámssetrinu í
Borgarnesi þegar hún sá þar Brák,
einleik Brynhildar. Á morgun,
sunnudag, mun Erna svo flytja verk-
ið Talking Tree á sama stað kl. 16 og
á þriðjudaginn 19. ágúst flytur hún
verkið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.
Sagnatré á Sagnalofti
„Það hefur verið draumur hjá mér
að fara út á landsbyggðina því ég hef
alltaf verið að sýna erlendis og í
Reykjavík en verkin hafa oftast ver-
ið of flókin til þess að geta sett þau
upp á landsbyggðinni, tæknilega séð.
En Talking Tree var meðal annars
búið til með aðlögunarhæfni í huga,
það væri hægt að troða því alls stað-
ar. Svo er þetta söguloft og þetta er
sagnatré. Ég er að segja sögur,
dansa sögur og syngja sögur.“ Það
þarf að aðlaga verkið því litla rými
sem er á Söguloftinu en því er Erna
orðin vön. „Við erum búin að sýna í
kirkju, á kafbátastöð og á klúbbum,
eiginlega úti um allt, enda er þetta
tré dálítið eins og farandsöngvari.“
Það er Lieven Dousselare sem
semur tónlistina fyrir verkið og þau
Erna unnu verkið svo saman og hafa
sýnt það erlendis sem og á Lókal-
hátíðinni í Reykjavík og halda m.a.
til Marseille og Björgvinjar í kjölfar
landsbyggðarflakksins. En hvaða
flökkutré er þetta?
Rótlaust tré
„Þessi karakter kom fyrst upp hjá
mér þegar ég var að sýna spunasýn-
ingar í Salzburg, þá lifnaði tréð inni í
mér. Seinna fann ég að þetta var full-
komin persóna til þess að verða
sögumaður, því ég hef alltaf haft
þann draum að prófa það, ég er lé-
legur sögumaður í hinu venjulega lífi
og ég dáist alltaf að fólki sem getur
sagt sögur. En þetta var áskorun
sem ég varð að prófa, finna einhverja
leið – ég hef verið að skrifa litlar sög-
ur í smátíma og það hafa þróast nýj-
ar sögur tengdar verkinu í kringum
dansinn … “ segir Erna um tréð tal-
andi sem er 3.000 ára gamalt.
„Það er að segja sögur af fólki og
furðuverum, sögur um lífið, ástir,
öfundsýki og græðgi, allt fer í rugl
og allt verður gott aftur á víxl – eins
og lífið er,“ segir Erna sem segir
ýmis minni koma úr bæði norrænni
og grískri goðafræði og megi þar
sérstaklega nefna Ask Yggdrasils og
söguna af Mídasi konungi. „Þetta er
tré sem heldur að það sé spámaður,
það ferðast um og heldur að það sé
að segja sannleikann.“ En hvernig er
fyrir tré að vera svona rótlaust?
„Það verður auðvitað til þess að tréð
brenglast að lokum. Það er svolítið
slítandi fyrir tré að vera rótlaust,
það þyrfti að fá sér einhverja fasta
jörð til að dafna aðeins betur. En
þetta er reyndar mjög mannlegt tré,
hefur bæði mjög góðar og mjög
slæmar hliðar, eins og ég sjálf sjálf-
sagt … “
Farandtréð Erna
Erna Ómarsdóttir sýnir dansverkið
Talking Tree í Borgarnesi og á Ísafirði
Morgunblaðið/G.Rúnar
Talandi og þögult Erna Ómarsdóttir mun túlka öllu málglaðara tré en það sem hér stillir sér upp með henni.