Morgunblaðið - 28.08.2008, Síða 31
www.myspace.com/alltafistudi
www.myspace.com/sebastientel-
lier
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2008 31
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til
20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 7/9 kl. 14:00
Sun 14/9 kl. 14:00
Lau 20/9 kl. 14:00
Sun 28/9 kl. 14:00
Ástin er diskó - lífið er pönk
Lau 30/8 kl. 20:00
Fös 5/9 kl. 20:00
Lau 6/9 kl. 20:00
Lau 13/9 kl. 20:00
Fös 19/9 kl. 20:00
Lau 20/9 kl. 20:00
Fim 25/9 kl. 20:00
Sun 28/9 kl. 20:00
Engisprettur
Fös 26/9 kl. 20:00
Lau 27/9 kl. 20:00
Lau 4/10 kl. 20:00
Fim 9/10 kl. 20:00
Fös 10/10 kl. 20:00
Kassinn
Utan gátta
Lau 11/10 frums. kl. 20:00 U
Sun 12/10 kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Lau 30/8 frums. kl. 15:00 U
Sun 31/8 kl. 11:00 Ö
Sun 31/8 kl. 12:30 Ö
Sun 7/9 kl. 11:00
Sun 7/9 kl. 12:30
Sun 14/9 kl. 11:00
Sun 14/9 kl. 12:30
Brúðusýning fyrir börn
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Fös 5/9 frums. kl. 20:00 U
Lau 6/9 kl. 19:00 U
2. kortas
Sun 7/9 kl. 20:00 U
3. kortas
Þri 9/9 aukas. kl. 20:00 U
Mið 10/9 aukas. kl. 20:00 U
Fös 12/9 kl. 19:00 U
4. kortas
Lau 13/9 kl. 19:00 U
5. kortas
Sun 14/9 ný aukas kl. 20:00
Fim 18/9 aukas.kl. 20:00 U
Fös 19/9 kl. 19:00 U
6. kortas
Lau 20/9 kl. 19:00 U
7. kortas
Lau 20/9 kl. 22:30 Ö
8. kortas
Fim 25/9 kl. 20:00 U
9. kortas
Fös 26/9 kl. 19:00 U
10. kortas
Lau 27/9 kl. 19:00 Ö
11. kortas
Fim 2/10 kl. 20:00 U
12. kortas
Fös 3/10 kl. 19:00 Ö
13. kortas
Fös 3/10 aukasýn kl. 22:00
Lau 4/10 kl. 19:00 U
14. kortas
Lau 4/10 aukasýn kl. 22:00
Ath! Takmarkaður sýningarfjöldi. Tryggðu þér miða í kortum.
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 7/9 aukasýn kl. 14:00
Sun 14/9 aukasýn kl. 14:00
Sun 21/9 aukasýn kl. 14:00
Sun 28/9 aukasýn kl. 14:00
Síðustu aukasýningar
Fýsn (Nýja sviðið)
Fim 11/9 fors. kl. 20:00 U
Fös 12/9 frums. kl. 20:00 U
Lau 13/9 kl. 20:00 Ö
2. kortas
Sun 14/9 3. kortas kl. 20:00
Fös 19/9 4. kortas kl. 20:00
Lau 20/9 5. kortas kl. 20:00
Sun 21/9 6. kortas kl. 20:00
Ekki við hæfi barna. Forsala hafin
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Þri 7/10 fors. kl. 20:00 U
Mið 8/10 fors. kl. 20:00 U
Fim 9/10 fors. kl. 20:00 U
Fös 10/10 frumsýn kl.
20:00
U
Forsala hefst í sept. Tryggðu þér sæti í áskriftarkortum!
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Óvitar (LA - Samkomuhúsið )
Lau 30/8 frums. kl. 20:00
Sun 31/8 kl. 18:00
Fös 5/9 kl. 20:00
Lau 6/9 kl. 20:00
Sun 7/9 kl. 15:00
Lau 13/9 kl. 20:00
Fjölskylduskemmtun
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 29/8 kl. 20:00 U
Lau 30/8 kl. 15:00 Ö
Lau 30/8 kl. 20:00 U
Lau 6/9 kl. 15:00 Ö
Lau 6/9 kl. 20:00 U
Sun 7/9 kl. 16:00 Ö
Fös 3/10 kl. 20:00 U
Lau 4/10 kl. 15:00
Lau 4/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Sun 12/10 kl. 16:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 25/10 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Cavalleria Rusticana og Pagliacci
Fös 19/9 frums. kl. 20:00 Ö
Sun 21/9 kl. 20:00
Fim 25/9 kl. 20:00
Lau 27/9 kl. 20:00
Lau 4/10 kl. 20:00
Sun 5/10 kl. 20:00
Fös 10/10 kl. 20:00
Sun 12/10 kl. 20:00
Forsala miða hafin á www.opera.is!
Janis 27
Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö
Fim 9/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00
Forsala miða hafin á www.opera.is!
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Jazzhátíð
Fim 28/8 kl. 15:00
Fim 28/8 kl. 22:00
Fös 29/8 kl. 18:00
Tangóhátíð
Fim 28/8 kl. 20:00
Fös 29/8 kl. 22:00
Lau 30/8 kl. 22:00
Mammút Tónleikar
Fös 5/9 kl. 20:00
Bergþór , Bragi og Þóra Fríða Tónleikar
Sun 21/9 kl. 16:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Duo (Litla svið)
Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 31/8 kl. 20:00 Ö
Fim 4/9 kl. 20:00
Sun 7/9 kl. 20:00
Fim 11/9 kl. 20:00
Sun 14/9 kl. 20:00
síðustu sýningar
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Pétur & Einar (EinarshúsBolungarvík)
Fim 4/9 kl. 20:00
Fim 11/9 kl. 20:00
Fim 18/9 kl. 20:00
sínar á Rúbín í Öskjuhlíð. „Hann
kemur fram með hljómsveit sinni,
mun spila á píanóið og syngja.
Kynþokkinn verður í aðal-
hlutverki,“ segir Jón Atli hjá við-
burðafyrirtækinu Jóni Jónssyni
sem sér um skipulagningu tón-
leikanna.
Dansar eftir fínni línu
Á skemmtuninni mun Sebastien
aðallega flytja efni af síðustu plöt-
unni sinni Sexuality sem kom út
fyrr á árinu en við gerð plötunnar
naut Sebastien liðsinnis Guy-
Manuels de Homem-Christo sem
best er þekktur fyrir að mynda
helminginn af raftónlistar-
tvíeykinu Daft Punk. „Sú plata
varð fyrir vikið elektrónískari en
flest af fyrri verkum Sebastiens en
tvímælalaust besta plata hans til
þessa og mjög sexý,“ útskýrir Jón
Atli.
Þó sum af lögum Sebastiens halli
í átt að rólegri kantinum segir Jón
Atli alls ekki um sitjandi tónleika
að ræða. „Þetta verður ekki teknó,
en ekki heldur algjört tjill. Það
verður stuð í húsinu,“ útskýrir
hann. „Sebastien dansar eftir fínni
línu en fólk á örugglega eftir að
dilla sér við tónlistina.“
Jón Atli treystir sér ekki til að
segja af eða á um hvort Sebastien
kemur inn á sviðið á bíl líkt og
hann gerði svo eftirminnilega í
Evróvisjón-keppninni fyrr á árinu.
„Hann er mjög spenntur fyrir Ís-
landi og var mjög ánægður þegar
við gáfum honum 8 stig,“ segir Jón
Atli og reiknar ekki með öðru en að
Sebastien og Íslendingar muni eiga
góða samleið. „Ég myndi segja að
hann væri sérvitur, svona eins og
Frakkar eru, en á góðan hátt.
Hann tekur einhvern veginn það
besta úr Frakkanum, slær á létta
strengi og er svolítið dularfullur,
en aðallega léttur og sexý án þess
að vera einhver grínnisti. Hann er
smá-perri „in a good way“, svona
eins og Serge Gainsbourg.“
Húsið verður opnað kl. 21 og hit-
ar DJ Sexbomb upp fyrir Sebas-
tien. Aldurstakmark er 18 ár og
eru að sögn skipuleggjenda örfáir
miðar eftir. Sala fer fram á Midi.is
og í verslunum Skífunnar.
Ólgandi Sebastien mun aðallega flytja lög af nýju plötunni sem gerð var
undir leiðsögn annars liðsmanna Daft Punk. Guy-Manuel hinn grímuklæddi
fylgist hér með franska melódíumeistaranum með bassann í fanginu.
Hárið, skeggið, sólgleraugun og kynþokkinn
Sebastien Tellier, í allri sinni dýrð,
heldur tónleika á Rúbín í kvöld
Eftir Ásgeir Ingvarsson
asgeiri@mbl.is
HANN hefur einhvern óræðan
sjarma, hinn franski Sebastien Tel-
lier, með sítt hár og skegg sem
minna á Biblíumyndir og kolsvört
stór sólgleraugu sem minna á að
hann er ástríðufullur og dularfullur
Frakki.
Og nú er hann kominn alla leið
norður til Íslands til að leika listir
SIR ELTON John vakti mikla at-
hygli fyrir fjórum árum, er hann
ásakaði poppdrottninguna Ma-
donnu um að „mæma“ – þykjast
syngja með upptöku á sviði. Það
var samt ekki að sjá á Sir Elton að
hann nyti ekki söngs Madonnu, þar
sem hann klappaði með og dillaði
sér á tónleikum hennar í Nice í
Frakklandi í fyrrakvöld.
Sir Elton var á tónleikunum
ásamt sambýlismanni sínum og
borgarstjóranum í Nice.
Þegar hann hellti skömmum yfir
Madonnu á símum tíma var ástæð-
an tilnefning hennar til verðlauna
fyrir besta lifandi tónlistarflutning-
inn.
„Síðan hvenær hefur það talist
lifandi flutningur að hreyfa var-
irnar með upptöku?“ spurði hann,
eins og frægt varð. Bætti hann svo
við runu af blótsyrðum og endaði á
segja: „Þetta kemur mér af
andsk … jólakortalistanum hennar
en eins og mér sé ekki sama.“
Áhorfendum í Nice þótti augljóst
að söngstjörnurnar hefðu grafið
stríðsaxirnar. Fleiri popparar voru
á tónleikunum, þar á meðal Bono,
söngvari U2. Þá birtist Britney
Spears á skjá bak við Madonnu, í
beinni útsendingu, þegar lagið
„Human Nature“ var flutt.
Sir Elton
fagnaði
Madonnu
Madonna Fimmtug og flott á sviði.