Morgunblaðið - 28.08.2008, Page 32

Morgunblaðið - 28.08.2008, Page 32
32 FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ - kemur þér við Einhverft barn fær ekki inni á frístundarheimili Árni M. Mathiesen lýsir sig vanhæfan Tannheilsa getur haft áhrif á hjartað Sigurlaug M. úrbeinar lambalærið á grillið Nanna Kristín fékk ólétt aukinn kraft Tónleikar Bjarkar góðir en án gæsahúðar Hvað ætlar þú að lesa í dag? Í júlí og ágúst verða fjölmargir blaðberar verðlaunaðir fyrir að vera kvartanalausir og stundvísir. Vinningar í hverri viku. Sumarkapp hlaup BT og Morgunblaðsins Aðalvinning vikunnar MP3 spilari frá Sandisk hlýtur Sigurbjörn Ragnarsson, Hafnargötu 49, 230 Reykjanesbæ. Eftirtaldir blaðberar fá DVD mynd af topplista BT Theodor Unnar Viðarsson, Heiðarási 15, 110 Reykjavík. Arnar Róbertsson, Kríuási 43, 221 Hafnarfjörður. Torfey Rós Jónsdóttir, Breiðási 2, 210 Garðabær. Hákon Örn Bergmann, Hjallahlíð 6, 270 Mofellsbær. Sveinn Hilmar Harðarson, Eyjabakka 24, 109 Reykjavík. Upplýsingar um laus hverfi til afleysinga eða til framtíðar í síma blaðadreifingar, 569-1440 eða í bladberi@mbl.is Jackson versti gesturinn POPPKÓNGURINN sjálfur hlaut þann vafa- sama heiður að lenda í efsta sæti lista yfir heimsins verstu hótelgesti. Það er ferðasíðan Concierge.com sem tók saman listann og kom það Jackson í efsta sætið að hafa m.a. beðið um að reisa rúmlega fimm metra háan vegg á jarðhæð eins hótels- ins til þess að veita honum meira næði. Þá voru höfundar listans þess minnugir þegar Michael hélt syni sínum yfir svölum á hóteli í Berlín árið 2002 og árið 2006 þurftu skipuleggjendur World Music Awards að bóka næstum heilt hótel undir hann. Meðal annarra stjarna sem komust á blað má nefna Britney Spears sem á að vera fulldugleg við að skilja hótelherbegi eftir í rúst og laða að sér hjörð af æsifréttamönnum hvar sem hún fer. Mariah Carey á að vera með alls kyns sérþarfir, svo sem að skipt sé um klósettsetur og að blönd- unartæki séu gullhúðuð. Og auðvitað er hróið Amy Winehouse á listanum en hún á að vera þekkt fyrir að skilja eftir skítug nærhöld, flöskur og sígarettustubba og bía bað- kör út í svörtum hárlit. Jackson vildi byggja vegg á einu hóteli. Mariah Carey vill nýjar klósettsetur. Spears rústar hótelherbergi. Winehouse skilur eftir skítug nær- höld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.