Morgunblaðið - 28.08.2008, Síða 37

Morgunblaðið - 28.08.2008, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2008 37 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI "VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ! THE DARK KNIGHT ER STÓRKOSTLEG. THE DARK KNIGHT ER SVO GÓÐ AÐ ERFITT ER AÐ ÍMYNDA SÉR AÐ SÚ ÞRIÐJA GETI ORÐIÐ BETRI. UNDIRRITAÐUR KIKNAÐI Í HNJÁLIÐUNUM... Á NÝJUSTU BATMAN-MYNDINNI" -T.S.K - 24 STUNDIR "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BEST MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM. ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J. - DV THE DARK KNIGHT ER EIN BESTA KVIKMYND ALLRA TÍMA SAMKVÆMT HINUM VIRTA VEF IMDB.COM STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. YFIR 65.000 MANNS EIN BESTA MYND ÁRSINS! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI Saga George Lucas heldur áfram SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI Upplifðu Star Wars eins og þú hefur aldrei gert áður Anakin, Obi Wan, Yoda og allir hinir er mættir aftur BRENDAN FRASER JET LI Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STAR WARS: CLONE WARS m/ísl. texta kl. 6 - 8 LEYFÐ GET SMART kl. 8 - 10 LEYFÐ WALL• E m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ THE MUMMY 3 kl. 10 B.i. 12 ára TROPIC THUNDER kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára GET SMART kl. 8 - 10:20 LEYFÐ GET SMART Síðasti sýningardagur kl. 8 - 10:20 LEYFÐ MAMMA MIA Síðustu sýningar kl. 5:50 LEYFÐ SKRAPP ÚT kl. 8 B.i. 12 ára X-FILES kl. 10:10 B.i. 16 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 5:50 LEYFÐ SÝND Á SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Á SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI Grænatún 22 - Tvöf. bílskúr Opið hús í dag, 28. ágúst milli kl. 19.30 - 20.30 BORGARTÚN 29 Sími 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net REYNIR BJÖRNSSON ELÍAS HARALDSSON L Ö G G. FA S T E I G N A S A L A R Mjög fallegt og mikið endurnýjað 287 fm einbýlishús á tveimur hæðum með inn- byggðum, tvöföldum bílskúr. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð og má þar nefna gólfefni, eldhús, baðherbergi, gestasnyrting og fl. Björt og rúmgóð stofa með arni og útgangi út á stórar suðursvalir með heitum potti. Húsið skiptist í 5 svefnherbergi, sjónvarpsstofu, stofu, borðstofu, eldhús, tvö baðherbergi og rúmgóða ca 17 fm geymslu undir svölum sem er ekki inn í fm tölu hússins. Bílskúr er með rafmagni og hita. Garður er fallegur í rækt. Möguleiki að gera séríbúð á neðri hæð. Verð 70 millj. Opið hús í dag, 28. ágúst milli kl. 19.30 - 20.30 Húsavík – GOTT ORÐSPOR – TRAUST VIÐSKIPTI HLJÓMSVEITIN Sigur Rós átti lag dagsins á vefsíðu hins virta breska tón- listartímarits Q í gær, en þar var á ferðinni nýjasta smáskífulag sveit- arinnar, „Inní mér syngur vitleys- ingur“. Í umfjöllun um Sigur Rós á síðunni segir meðal annars að hún hafi aldrei slegið falskan tón. Þá segir að í lagi dagsins komi vel í ljós himnesk tilfinn- ing Sigur Rósar fyrir laglínu og ágeng kraftmikil endurtekning sé í fyrirrúmi í anda sveita á borð við The Flaming Lips og Arcade Fire. Breiðskífa Sigur Rósar, Með suð í eyrum við spilum endalaust, fór beint í 5. sætið á breska vinsældalistanum og komst einnig ofarlega á lista í Belgíu, Danmörku, Noregi, Írlandi, Portúgal, Sviss, Japan og Kína, svo nokkur lönd séu nefnd. Þá komst platan í 15. sæti bandaríska Billboardlistans. Sigur Rós hélt tónleika í Moskvu í gærkvöldi, en hún verður með tónleika á Írlandi annað kvöld og kemur svo fram á Hydro Connect-hátíðinni í Skot- landi á sunnudaginn. Í kjölfarið fer sveitin í hálfs mánaðar frí frá tónleika- haldi áður en hún heldur vestur um haf, en hún mun halda fjölmarga tón- leika bæði í Bandaríkjunum og Kanada. Reuters Innlifun Jónsi í ham á tónleikum í Riga í Lettlandi hinn 22. ágúst sl. Sigur Rós átti lag dagsins Hélt tónleika í Moskvu í gærkvöldi Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.