Fréttablaðið - 18.04.2009, Síða 11

Fréttablaðið - 18.04.2009, Síða 11
LAUGARDAGUR 18. apríl 2009 Garðveislur, tónar og fallegir kjólar, sandalar, sundföt og gleraugu sólar. Komdu í heimsókn Frambjóðendur á faraldsfæti GÖNGUM HREINT TIL VERKS Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins á eftirtöldum stöðum eru opnar alla virka daga frá klukkan 16 - 22 og um helgar frá klukkan 10 - 17. » Norðurbakka 1a í Hafnarfirði » Austurströnd 3 á Seltjarnarnesi » Garðatorgi 7 í Garðabæ » Háholti 23 í Mosfellsbæ SJÁLFSTÆÐISMENN Í SUÐVESTURKJÖRDÆMI » WWW.XD.IS ÁLFTANES » GARÐABÆR » HAFNARFJÖRÐUR » KJÓS » KÓPAVOGUR » MOSFELLSBÆR » SELTJARNARNES Hlökkum til að sjá þig! Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi eru á ferð og flugi um helgina og verða viðstaddir eftirfarandi viðburði: Laugardagurinn 18. apríl Morgunverðarspjall á Seltjarnarnesi, Austurströnd 3, kl. 10.00 Hádegisverðarspjall í Garðabæ, Garðatorgi 7, kl. 12.00 Kaffispjall í Hafnarfirði, Norðurbakka 1a, kl. 14.00 Kaffispjall á Álftanesi, Haukshúsum, kl. 15.30 Sunnudagurinn 19. apríl Hádegisverðarspjall í Kópavogi, Dalvegi 18, kl. 12.00 Kaffispjall í Mosfellsbæ, Háholti 23, kl. 14.00 DÓMSMÁL Karlmaður hefur verið dæmdur í vistun á viðeigandi stofnun og til greiðslu skaðabóta vegna kynferðisbrots gegn dreng sem þá var tólf ára. Stjúpfaðir drengsins leitaði til félagsmálayfirvalda eftir að grunur vaknaði um athæfið gegn drengnum. Í Barnahúsi sagði drengurinn að hann hefði farið út að ganga með hund sem hann átti. Hund- urinn hefði sloppið frá honum og maður byrjað að öskra á sig í framhaldinu. Drengurinn skildi íslensku ekki vel þar sem hann hafði verið búsettur erlendis. Hann kvaðst hafa reynt að biðj- ast afsökunar og maðurinn þá róast. Hann bauð drengnum pen- ing fyrir nammi, sem sá síðar- nefndi kvaðst ekki hafa kunnað við að þiggja. Maðurinn spurði hann þá hvort hann væri ekki til í að fara út með smá rusl fyrir sig. Drengurinn samþykkti það og lokkaði maðurinn hann þá inn í hús til að sækja það. Þar kom maðurinn vilja sínum fram við fórnarlambið. Maðurinn hefur verið í lækn- ismeðferð vegna geðsjúkdóms. Hann var dæmdur til að greiða drengnum 1,5 milljónir í miska- bætur og tæpar tvær milljónir í sakarkostnað. - jss SELFOSS Héraðsdómur Suðurlands á Selfossi kvað upp dóminn. Dæmdur til vistunar á viðeigandi stofnun: Nauðgaði tólf ára dreng STJÓRNMÁL Landskjör- stjórn úrskurðaði á fundi sínum í gær að framboðslistar Lýð- ræðishreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæm- um suður og norður væru gildir. Ástráður Haraldsson, formaður landskjörstjórn- ar, segir niðurstöð- una hafa komið eftir miklar umræður kjör- stjórnarmanna. Lýðræðishreyf- ingin hafði kært úrskurð yfirkjör- stjórna Reykjavíkurkjördæmanna, þar sem framboðslistarnir voru úrskurðaðir ógildir, til lands- kjörstjórnar. Lands- kjörstjórn ógilti þann úrskurð. Þá krafð- ist hreyfingin þess að oddviti yfirkjörstjórn- ar Reykjavíkur norð- ur, Erla S. Árnadóttir, viki sæti. Þeirri kröfu var hafnað af lands- kjörstjórn. Í þriðja lagi var þess krafist að kjörstjórnarmenn beggja yfirkjörstjórna í Reykjavík upplýstu um tengsl sín við stjórnmálaflokka og útrásar- fyrirtæki. Þeirri kröfu vísaði landskjörstjórn frá. - ss Landskjörstjórn fundaði vegna L-lista: Framboðin leyfð ÁSTÞÓR MAGNÚSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.