Morgunblaðið - 06.09.2008, Síða 26
26 LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Vinningaskrá
9. FLOKKUR 2008
ÚTDRÁTTUR 5. SEPTEMBER 2008
Honda CR-V
Kr. 4.866.000
Aukavinningar kr. 100.000
40649 40651
Kr. 500.000
4514 31706 34924 38012 38333 41509 44842 54123 54195 69298
Kr. 100.000
14617 18535 21998 22268 33429 46135 46604 51235 61951 63255
96 5325 13733 17744 24299 30987 36412 42862 49855 56120 62256 68249
236 5345 13802 18178 24767 31005 36527 43613 49895 56182 62504 68490
278 5411 14040 18370 24804 31036 36538 43895 50097 56245 62628 68755
290 5561 14168 18826 24846 31051 37107 43951 50109 56262 62708 68860
453 5732 14195 18860 24853 31179 37210 44061 50260 56297 62851 68944
492 5734 14209 18863 24990 31320 37844 44228 50442 56320 62898 69201
519 5841 14352 19363 25178 31330 37851 44268 50571 56323 62951 69540
652 5958 14463 19780 25427 31408 38212 44297 50683 56403 62968 69546
1073 6179 14493 19849 25496 31488 38237 44367 51199 56478 63004 69602
1426 6306 14497 19951 25714 31506 38312 44655 51213 56502 63097 69654
1491 6405 14555 20228 25769 31754 38338 44680 51309 56680 63158 69729
1767 6447 14740 20229 25779 31833 38354 44893 51536 56719 63170 69730
1813 6843 14879 20386 25818 32030 38397 45024 51783 57272 63338 69735
1836 6897 14905 20551 25825 32155 38431 45067 51823 57430 63502 69838
1934 6995 14915 20581 25937 32190 38474 45114 51888 57728 63516 69899
2147 7169 14963 20654 26099 32377 38477 45127 51941 57753 63713 69937
2276 7259 15003 20675 26228 32429 38494 45132 51942 57913 63878 69984
2624 7338 15152 20774 26422 32886 38822 45678 52182 58019 63914 70125
2632 7370 15161 20775 26480 32955 38911 45715 52187 58029 63965 70542
2782 7764 15227 20780 26593 32961 38952 45745 52459 58035 64078 70719
2807 7791 15378 20785 26604 33073 38978 46110 52630 58377 64412 70853
2825 7873 15399 20822 26652 33099 39269 46115 52681 58567 64440 70903
2892 8106 15416 20952 26702 33129 39277 46247 52764 58621 64548 70922
2912 8320 15429 20974 26885 33192 39331 46278 52799 58693 64592 71061
2965 8740 15449 21189 27059 33304 39685 46305 52951 58738 64711 71134
3157 8909 15481 21221 27174 33534 39737 46370 53088 59070 64726 71366
3161 8910 15514 21295 27486 33813 39782 46402 53174 59081 64981 71416
3220 9076 15673 21340 27490 33858 39958 46433 53185 59112 65141 71960
3414 9476 15729 21982 27538 33907 40022 46503 53317 59187 65166 72158
3736 9909 16223 22067 27662 34243 40465 46581 53404 59199 65282 72326
3779 10001 16511 22084 27689 34245 40748 46768 53835 59209 65377 72418
3791 10065 16513 22282 27762 34330 40888 47104 53858 59212 65603 72462
3800 10095 16538 22294 27893 34397 41008 47182 53952 59533 65668 72713
3880 10414 16567 22306 27974 34464 41051 47279 54032 59863 65699 72750
40650
Kr. 25.000
3995 10612 16573 22349 28274 34558 41161 47300 54057 60050 65878 72817
4083 10674 16591 22429 28295 34656 41205 47444 54226 60096 65975 72960
4102 10775 16600 22505 28313 34735 41330 47694 54312 60122 66082 73040
4314 10958 16628 22755 28325 34967 41462 47699 54519 60148 66297 73075
4394 11103 16648 23050 28731 35053 41707 47787 54532 60475 66542 73409
4546 11650 16669 23147 29033 35220 41838 48044 54553 60724 66654 73725
4553 11748 16684 23210 29151 35370 41908 48097 54649 60893 67058 73821
4743 11886 16797 23308 29271 35397 41938 48417 54690 60961 67079 73899
4787 12478 16846 23435 29612 35407 41977 48418 54964 61037 67322 74451
4818 12843 16930 23586 29817 35566 42028 48515 55000 61134 67387 74518
4862 12941 16952 23621 30080 35623 42032 48761 55081 61222 67439 74536
4887 13008 17164 23637 30193 35677 42114 48795 55107 61474 67462 74626
4893 13291 17458 23787 30289 35678 42386 48911 55412 61682 67626 74735
5099 13336 17558 23962 30302 35853 42526 49103 55899 61842 67859 74802
5120 13450 17573 24022 30636 35897 42680 49124 55987 62112 68132 74820
5222 13663 17577 24106 30700 36248 42706 49683 56066 62156 68239 74827
Kr. 10.000
31 7081 13494 19258 25237 31067 37219 43733 50729 57378 62904 69008
56 7200 13512 19343 25262 31130 37230 43798 50733 57447 62956 69050
76 7212 13594 19367 25300 31182 37320 43885 50743 57482 62983 69469
88 7262 13670 19373 25464 31213 37396 43917 50809 57495 63081 69482
113 7336 13693 19402 25470 31224 37413 43921 50836 57518 63134 69533
126 7347 13726 19545 25611 31255 37456 43981 51067 57554 63189 69610
200 7417 13809 19562 25613 31279 37462 44062 51075 57558 63258 69617
207 7513 13834 19563 25620 31303 37517 44136 51120 57582 63304 69640
214 7523 13874 19565 25633 31332 37568 44137 51136 57590 63345 69643
457 7611 13930 19611 25666 31464 37576 44141 51180 57667 63346 69749
469 7624 13932 19669 25832 31540 37639 44177 51251 57673 63380 69910
588 7632 13993 19680 25861 31629 37644 44192 51376 57745 63490 69946
752 7682 14007 19696 25895 31730 37652 44361 51381 57784 63548 69951
759 7701 14048 19749 25977 31746 37659 44435 51483 57792 63577 70083
826 7703 14061 19785 26014 31759 37739 44442 51604 57876 63591 70119
953 7747 14092 19803 26024 31772 37781 44720 51656 57901 63691 70121
962 7927 14131 19882 26037 31809 37889 44732 51664 57923 63782 70156
991 7969 14216 19986 26072 31816 37956 44792 51741 57932 63815 70182
1005 8032 14220 19989 26124 31834 37972 44813 51859 57965 63879 70195
1134 8036 14224 20060 26209 31883 38007 44880 51894 58058 63882 70243
1199 8085 14227 20066 26252 31913 38018 44931 51995 58153 63889 70315
1202 8196 14322 20081 26264 31942 38171 44933 52069 58154 63957 70393
1301 8208 14425 20082 26304 31968 38227 45032 52149 58243 64000 70421
2541 9147 15555 21348 27398 33214 39571 46332 53426 59315 64944 71702
2718 9162 15598 21405 27491 33265 39788 46353 53479 59319 64997 71705
2830 9282 15667 21416 27590 33343 39839 46384 53566 59337 65015 71759
2855 9308 15698 21450 27660 33382 39848 46406 53599 59349 65020 71941
2860 9349 15731 21478 27734 33570 39868 46558 53642 59440 65053 72012
2891 9395 15772 21479 27747 33633 39963 46642 53653 59470 65105 72046
3077 9461 15903 21483 27755 33747 40024 46657 53659 59540 65194 72069
3156 9568 15954 21514 27800 33753 40056 46739 53662 59578 65245 72092
3162 9679 15987 21535 27827 33806 40073 46867 53707 59700 65306 72133
3249 9695 16005 21612 27841 33820 40153 46873 53754 59718 65319 72152
3298 9704 16037 21658 27844 33837 40193 46874 53805 59740 65332 72159
3507 9737 16077 21722 27879 33867 40316 46895 53844 59775 65361 72202
3523 9751 16147 21790 28089 33989 40318 46924 53850 59888 65365 72227
3532 9773 16190 21805 28132 34052 40431 47097 53915 59979 65447 72314
3568 9871 16290 21834 28141 34166 40482 47317 53923 60011 65456 72366
3607 9937 16360 21898 28144 34184 40546 47347 53928 60013 65622 72397
3632 10072 16363 21906 28153 34270 40562 47388 53942 60142 65691 72419
3653 10131 16388 21973 28173 34274 40577 47404 53969 60150 65697 72431
3717 10169 16399 21975 28177 34433 40606 47413 54019 60174 65714 72467
3743 10180 16427 21986 28211 34542 40622 47509 54037 60194 65786 72599
3764 10211 16444 22012 28251 34598 40627 47533 54134 60309 65813 72624
3788 10225 16447 22038 28283 34617 40692 47583 54140 60370 65846 72645
3810 10249 16470 22096 28305 34641 40770 47688 54169 60396 65980 72646
3852 10273 16533 22154 28341 34688 40822 47765 54259 60417 66068 72686
3903 10349 16550 22254 28384 34691 40848 47811 54314 60454 66156 72748
3921 10355 16618 22319 28511 34752 40896 47892 54391 60550 66181 72820
3924 10378 16620 22463 28590 34773 40929 47963 54507 60611 66194 72928
3968 10388 16679 22488 28591 34836 40962 47964 54520 60696 66278 72966
4025 10569 16814 22525 28603 34869 41002 48032 54625 60748 66292 72979
4087 10589 16881 22621 28645 34952 41171 48048 54730 60749 66339 73025
4279 10591 16985 22687 28673 35005 41199 48078 54848 60796 66348 73134
4321 10619 17040 22719 28740 35030 41210 48091 54862 60827 66639 73205
4521 10726 17044 22797 28794 35090 41374 48152 54997 60831 66655 73274
4544 10755 17112 22894 28802 35129 41459 48194 55022 60850 66765 73288
4545 10895 17141 22938 28824 35144 41511 48237 55136 60965 66773 73297
4581 11011 17247 22960 28872 35231 41537 48292 55146 60980 66851 73303
4619 11020 17263 22977 28874 35237 41553 48297 55201 61014 66864 73344
4704 11083 17271 23024 28898 35291 41556 48307 55346 61074 67001 73414
4729 11091 17293 23031 28963 35361 41593 48318 55411 61174 67039 73416
4742 11134 17342 23054 29173 35374 41639 48378 55413 61215 67093 73516
4770 11165 17355 23055 29200 35376 41720 48419 55435 61327 67097 73596
4843 11178 17360 23105 29269 35413 41737 48449 55457 61338 67111 73647
4973 11198 17392 23146 29294 35456 41778 48487 55566 61445 67290 73715
5050 11204 17430 23150 29326 35516 41880 48549 55660 61470 67399 73724
5066 11289 17438 23189 29375 35588 41883 48554 55662 61522 67416 73758
5083 11349 17483 23250 29396 35601 41916 48630 55757 61564 67469 73770
5210 11417 17629 23270 29491 35701 41964 48760 55778 61618 67487 73872
5218 11473 17789 23292 29577 35721 41988 48767 55781 61631 67525 73953
5226 11485 17869 23337 29582 35755 42001 48937 55816 61632 67530 74032
5230 11494 17874 23339 29584 35817 42156 48952 55825 61660 67567 74043
5277 11504 17888 23506 29636 35875 42169 49000 55844 61706 67569 74109
5311 11530 17921 23804 29757 35898 42222 49009 55910 61720 67573 74113
5327 11588 17964 23837 29866 35902 42299 49021 55923 61945 67576 74123
5334 11616 17970 23838 29872 35909 42330 49079 55931 62017 67579 74161
5524 11644 17984 23884 29884 35973 42368 49182 56115 62039 67667 74187
5531 11936 17986 23905 29906 36035 42427 49237 56154 62047 67673 74286
5711 12045 18004 24069 29950 36085 42428 49272 56232 62068 67704 74294
5748 12104 18052 24148 30014 36093 42482 49295 56252 62094 67802 74360
5750 12121 18059 24161 30021 36109 42539 49327 56272 62100 67823 74447
5754 12222 18071 24198 30045 36118 42560 49380 56282 62138 67833 74469
5795 12238 18092 24448 30146 36156 42611 49385 56387 62170 67965 74480
5829 12339 18118 24499 30161 36184 42652 49401 56446 62180 67972 74541
5866 12346 18166 24563 30197 36214 42761 49409 56471 62182 68050 74694
6051 12394 18211 24595 30224 36218 42782 49454 56490 62266 68138 74771
6108 12550 18213 24612 30332 36314 42926 49818 56613 62267 68181 74834
6267 12575 18217 24691 30435 36398 42959 49824 56749 62280 68187 74895
6298 12683 18316 24705 30545 36426 43091 49844 56843 62328 68251 74917
6385 12734 18330 24737 30561 36492 43122 49924 56878 62402 68314 74921
6411 12763 18337 24805 30605 36534 43143 49966 56961 62424 68394
6413 12904 18348 24815 30669 36547 43213 50007 56973 62427 68546
6470 12981 18586 24843 30678 36552 43297 50019 56989 62505 68556
6544 13020 18615 24880 30757 36558 43388 50196 57035 62551 68607
6564 13023 18709 24908 30847 36831 43441 50248 57110 62560 68611
6720 13089 18904 24917 30861 36897 43570 50262 57128 62633 68721
6779 13278 18905 24942 30867 36940 43619 50390 57131 62771 68804
6875 13313 18907 24981 30905 37012 43634 50393 57140 62772 68850
6899 13362 18919 25102 31014 37014 43679 50514 57200 62820 68887
7007 13380 19085 25110 31048 37077 43683 50688 57247 62827 68938
7010 13408 19111 25118 31058 37097 43725 50707 57253 62853 68974
7041 13481 19118 25165 31064 37114 43731 50727 57268 62854 68979
1555 8242 14443 20089 26348 32020 38243 45066 52308 58379 64017 70485
1663 8251 14505 20103 26360 32087 38266 45155 52327 58429 64035 70597
1728 8284 14570 20187 26377 32151 38273 45285 52409 58487 64064 70660
1748 8306 14626 20282 26590 32167 38345 45335 52452 58525 64238 70676
1755 8316 14656 20342 26629 32201 38351 45390 52472 58526 64293 70716
1766 8328 14693 20367 26632 32217 38425 45395 52500 58533 64306 70746
1801 8370 14764 20515 26703 32287 38495 45524 52514 58535 64351 70830
1876 8461 14850 20521 26714 32351 38506 45544 52572 58550 64384 70863
1958 8484 14860 20593 26749 32367 38542 45550 52592 58589 64475 70892
1972 8554 14919 20617 26758 32506 38620 45571 52643 58660 64482 70936
1978 8656 15000 20634 26773 32608 38809 45596 52684 58730 64514 71057
2061 8751 15100 20672 26774 32667 38873 45607 52857 58765 64571 71098
2078 8766 15118 20679 26843 32701 38967 45655 52924 58785 64576 71204
2084 8814 15193 20764 26847 32757 39082 45663 52925 58838 64580 71232
2092 8875 15200 20770 26961 32871 39102 45683 52941 58846 64623 71273
2098 8877 15294 20826 26996 32913 39179 45757 52989 58879 64625 71289
2110 8882 15334 20877 27001 33098 39234 45785 53047 58898 64687 71296
2113 9036 15338 20923 27062 33113 39253 45904 53099 58955 64762 71304
2158 9044 15363 20961 27191 33135 39267 46049 53107 58960 64832 71390
2167 9068 15404 20987 27197 33140 39271 46127 53186 59011 64845 71397
2182 9083 15408 21037 27271 33157 39299 46188 53213 59047 64860 71449
2230 9134 15435 21092 27273 33165 39340 46269 53336 59302 64863 71634
2449 9137 15539 21280 27381 33176 39545 46272 53338 59314 64940 71701
Afgreiðsla vinninga hefst þann 22. september 2008
Birt án ábyrgðar um prentvillur
FYRIR nokkrum
árum spurði ég konu
eina, hvers vegna hún
ætti barn á hverju ári
og þau væru orðin alls
níu á tímum offjölg-
unar mannkyns. Hún
sagði: „Það stendur í
Biblíunni: Verið frjó-
söm og uppfyllið jörð-
ina.“ Ég svaraði: „Það
er rétt að þetta stendur í Biblíunni
en það stendur hvergi í Biblíunni:
„Verið frjósöm og yfirfyllið jörðina,
– og heldur ekki að þú eigir að
gera þetta ein.“ Þessi saga kemur
mér í hug þegar ég heyri síbyljuna
um það að þeir sem andmæli stór-
iðjustefnunni, svo sem Björk, séu á
móti álverum, á móti áli, jafnvel á
móti flugvélum, geisladiskum, bíl-
um, tjaldsúlum o.s.frv. Stundum er
sagt að við séum á móti því að
þjóðin njóti rafmagns og þó er
framleitt fimm sinnum meira raf-
magn hér á landi en við þurfum að
nota sjálf.
Jabob Björnsson segir ósam-
kvæmni fólgna í því að leggjast
gegn fleiri álverum en nota samt
hluti úr áli. Nú get ég átt von á því
vegna orðaskipta
minna við konuna
barnmörgu að Jakob
Björnsson skrifi um
það að ég sé á móti
barneignum og vilji
þar með að mannkynið
deyi út. Ég skal upp-
lýsa það að ég studdi
byggingu álveranna í
Straumsvík og á
Grundartanga á sínum
tíma, svo og fjölmarg-
ar virkjanir, á sama
hátt og mér leist vel á
að konan góða ætti nokkur börn
þótt of mikið af öllu mætti þó gera.
Ekki er langt síðan að í Morg-
unblaðinu var lagst gegn því í leið-
ara að leggja heilsársveg yfir há-
lendið. Að sjálfsögðu ásakaði
enginn ristjórann fyrir að vera
ósamkvæmur sjálfum sér með því
að vera á móti vegagerð en nota
samt vegi sjálfur. Ritstjórinn taldi
með gildum rökum að vegna verð-
mætis náttúrunnar yrði gengið of
langt í vegagerð með hálend-
isvegum og það er nákvæmlega
það sama sem náttúruverndarfólk
er að gera með andstöðu við óseðj-
andi virkjana- og stóriðjufíkn. Í
greinum áltrúarmanna er sagt að
ál sé ómissandi í smíði flugvéla og
bíla. Staðreyndin er hins vegar sú
að vinsælasta smáflugvél heims er
ekki úr áli og forstjóri Boeing-
verksmiðjanna segir að koltrefja-
efni séu hagkvæmari en ál enda
verður nýjasta þota verksmiðjanna
að miklu leyti úr koltrefjaefnum.
Tvær tilraunir hafa verið gerðar til
að smíða bíla úr áli fyrir almenning
á síðustu öld, Panhard Dyna, á
sjötta áratugnum og Audi A2 á
þeim níuunda. Báðar tilraunirnar
misheppnuðust vegna þess hve ál
er dýrt, enda þarf þrjátíu sinnum
meiri orku til að framleiða tonn af
áli heldur tonn af stáli. Ál hefur
aðeins verið notað að einhverju
marki í dýrustu og stærstu bílana,
sem ríka fólkið hefur efni á að
kaupa og ál er fyrst og fremst not-
að í lúxusbíla til að efla aksturseig-
inleika, viðbragð og hraða því
bensínverðið skiptir hina ríku litlu
máli.
Ég vil enda þessa grein á sam-
líkingu. Ef nú væri að dynja yfir
mikill skortur í heiminum á kopar,
silfri og gulli, myndi þess þá verða
krafist að fyrst yrðu brædd hvolf-
þök frægustu bygginga heims og
frægustu höggmyndirnar? Nei, að
sjálfsögðu ekki. Náttúruundur Ís-
lands, sem nú eru á aftökulista
hinna orkufreku, eru talin meðal 50
mestu náttúruundra heims. Á að
byrja á að umturna þeim og leyfa
Bandaríkjamönnum að varðveita í
staðinn svipaðar náttúrugersemar,
svo sem Yellowstone, sem ekki
komast á listann yfir þau 50 sem
merkust eru?
Svar mitt er nei. „Það stendur
hvergi í Biblíunni að þú eigir að
gera þetta ein,“ sagði ég við kon-
una barnmörgu. Í Yellowstone er
gríðarleg jarðvarma- og vatnsorka
látin ósnortin, enda leysir hún ein
ekki orkuvanda BNA fremur en að
öll orka Íslands leysi ein orku-
vanda heims, því að hún er langt
innan við eitt prósent af orkuþörf
mannkyns, – en einstæð nátt-
úruverðmætin, sem í húfi eru, hef-
ur okkur hins vegar verið falið að
varðveita fyrir afkomendur okkar
og mannkyn allt.
Að vera samkvæmur sjálfum sér
Ómar Ragnarsson
skrifar um álnotkun
og umhverfisvernd
» Í Moggaleiðara var
lagst gegn hálendis-
vegagerð. Enginn ásak-
aði ritstjórann fyrir þá
ósamkvæmni að vera á
móti vegagerð en nota
samt vegi sjálfur.
Ómar Ragnarsson
Höfundurinn er formaður Íslands-
hreyfingarinnar – lifandi lands.
Bréf
til blaðsins
Morgunblaðið Hádegismóum 2,
110 Reykjavík
Bréf til blaðsins | mbl.is
Alister McGrath
er guðfræðipró-
fessor sem virð-
ist hafa haft það
aðalstarf síðustu
ár að gagnrýna
trúleysingjann
Richard Dawkins
sérstaklega og
trúleysi, eða guð-
leysi, almennt.
Það mætti segja
að hann væri hálfgerður eltihrellir.
Hann kom hingað til lands einmitt í
þessum erindagjörðum og flutti
meðal annars opinn fyrirlestur í
boði guðfræði- og trúarbragða-
deildar.
Aðalumfjöllunarefni McGrath
eru bók Dawkins The God Delusion
en hann fjallar einnig aðeins um
málflutning Christopher Hitchens
sem skrifaði bókina God is Not
Great og Sam Harris sem skrifaði
The End of Faith. Þessar bækur
mynda að mati McGrath áhuga-
verðasta hluta þess sem hefur verið
kallað nýja guðleysið.
Samkvæmt McGrath er kjarni
boðskapar trúleysingja nútímans
sá að „trúarbrögð eru uppspretta
alls ills“. Það væri að sjálfsögðu
fráleitt að halda slíku fram og stað-
reyndin er að enginn gerir það.
Hugsanlega er McGrath að vísa til
sjónvarpsþátta sem Richard Dawk-
ins gerði sem hétu The Root of all
Evil? og vonar að þeir sem á hlýði
hafi ekki séð þættina sjálfir né tek-
ið eftir spurningarmerkinu í titl-
inum. Alla vega kemur mjög skýrt
fram í þættinum að Dawkins álítur
trúarbrögð ekki rót alls ills.
Þeir sem hafa raunverulega
kynnt sér þessar bækur hljóta að
sjá að málflutningur McGrath er
ekki í neinu samhengi við efni
þeirra. Hann bæði ýkir og fer bein-
línis með ósannindi til þess að
sannfæra áheyrendur sína og les-
endur um galla „nýja guðleysisins“.
Hættan er að sjálfsögðu að þeir
sem láta sér nægja að kynna sér
einhliða málflutning hans taki ekki
eftir því hve rangt mál hann fer
með.
Annað undarlegt við gagnrýni
McGrath er það að hann skammar
Dawkins fyrir að fjalla ekki nóg um
jákvæða þætti trúarbragða. Við
sem búum í samfélögum þar sem
kristni er ríkjandi trú höfum flest
þurft að búa við gríðarlegan áróður
um ágæti kristinnar trúar. Ég sé
ekki fyrir mér að McGrath myndi
telja það höfuðgalla á bókum Karl
Sigurbjörnssonar að hann fjalli
ekki nóg um neikvæða þætti trúar
sinnar. Það eru bara trúargagnrýn-
endurnir sem fá þá kröfu á sig að
fjalla um málið frá báðum hliðum.
Eina krafan sem á raunverulega að
gera til bóka er að í þeim reyni höf-
undar að halda sig við sannleikann.
Ég hvet þá sem vilja taka af-
stöðu um þessi mál að lesa þær
bækur sem um er rætt, The God
Delusion, God is not Great og The
End of Faith til að sjá hvort
McGrath gagnrýni þessar bækur á
heiðarlegan máta. Það má líka að
vona að sjónvarpsþátturinn The
Root of All Evil rati bráðlega í
sjónvarpið, nægur virðist áhuginn
vera á þessum málum.
Óli Gneisti Sóleyjarson,
meistaranemi í þjóðfræði.
Ranghug-
myndir um
Richard
Dawkins
Frá Óla Gneista Sóleyjarsyni
Óli Gneisti
Sóleyjarson