Morgunblaðið - 09.09.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 2008 39
KVIKMYNDIN um stjúpbræðurna,
Step Brothers, var tekjuhæsta mynd-
in í íslenskum kvikmyndahúsum þessa
helgina. Þeir Will Ferrell og John C.
Reilly löðuðu 4.612 manns á myndina
frá föstudegi til sunnudags, og voru
tekjurnar af henni því rétt tæpar fjór-
ar milljónir fyrstu sýningarhelgina.
Hin margumtalaða Mamma Mia!
heldur velli í öðru sæti bíólistans, en
myndin hefur nú verið heilar níu vikur
á lista. Alls hafa 95.866 manns séð
hana, og stefnir myndin því ótrauð yfir
100.000 manna markið. Tekjur af
ABBA-myndinni eru nú komnar í
rúmar 83 milljónir, og nálgast hún því
óðfluga tekjuhæstu mynd á Íslandi frá
því mælingar hófust, Mýri Baltasars
Kormáks, en tekjur af henni voru 90,6
milljónir króna.
Rúm 6.000 á Sveitabrúðkaup
Spennumyndin Death Race stekk-
ur beint upp í þriðja sæti bíólistans, en
þar er á ferðinni endurgerð mynd-
arinnar Death Race 2000 frá árinu
1975. Það er enginn annar en breski
leikarinn Jason Statham sem fer með
aðalhlutverkið í myndinni sem segir
frá stórhættulegum kappakstri. Rúm-
lega 2.500 manns sáu Death Race um
helgina.
Toppmynd síðustu helgar, Tropic
Thunder, er komin í fjórða sætið og
hin íslenska Sveitabrúðkaup er fallin
niður í fimmta sætið með rétt rúmlega
2.000 gesti um helgina, en alls hafa nú
rúmlega 6.000 mann séð þessa frum-
raun Valdísar Óskarsdóttur í stóli
leikstjóra.
Nýjasta myndin um Leðurblöku-
manninn, The Dark Knight, er nú í
áttunda sæti, en alls hafa rúmlega
67.500 manns séð myndina, og eru
tekjurnar komnar í 61,5 milljónir
króna.
Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum
Mamma Mia! á leið yfir
100.000 gesta markið
).5;) " && &&
!
"
# $%&
'() #*+, - . -
&/
0
&1 (
2344+5
,
Harðhaus Jason Statham leikur aðalhlutverkið í Death Race, þriðju tekju-
hæstu myndinni í kvikmyndahúsum á Íslandi um helgina.
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000
Step Brothers kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára
Step Brothers kl. 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS
Tropic Thunder kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
- Ó.H.T., RÁS 2
- 24 STUNDIR- B.S., FBL
- S.V., MBL
SÝND HÁSKÓLABÍÓI
www.laugarasbio.is
FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN
KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS!
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
Langstærsta mynd ársins 2008 97.000 manns.
Sýnd kl. 6 og 9
Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:15Sýnd kl. 6, 8 og 10
ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST...
ÞURFA DRAUMARNIR
EKKI AÐ BREYTAST
FRÁBÆR MYND Í ANDA
SO YOU THINK YOU CAN DANCE ÞÁTTANNA
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
SÝND SMÁRABÍÓI
FRÁ SNILLINGUNUM
SEM FÆRÐU OKKUR
TALLADEGA NIGHTS
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Make it happen kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Grísirnir þrír kl. 4 LEYFÐ
50 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn
Frábæra teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali
ÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI
G BORGARBÍÓI
Hið klassíka ævintýri um
grísina þrjá og úlfinn í nýrri
og skemmtilegri útfærslu
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-L.I.B.TOPP5.IS/FBL
-DV
-S.V., MBL
-bara lúxus
Sími 553 2075
“FERRELL OG REILLY…
ERU DREPFYNDNIR VEL
HEPPNUÐ “FÍLGÚDD”
GAMANMYND”.
-Þ.Þ., D.V.
„MYNDIN NÆR
NÝJUM HÆÐUM
Í ÆRSLAGANGI
OG FÍFLALÁTUM.”
- L.I.B.,TOPP5.IS/FBL.
ÞEIR ERU KANNSKI FULLORÐNIR,
EN HAFA SAMT EKKERT ÞROSKAST.
STÆRSTA FRUMSÝNING
Á WILL FERRELL MYND Á ÍSLANDI !
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG
TÓNLISTARMAÐURINN Hadda-
way mun koma fram á No Limits-
kvöldi tónlistardúósins Curvers
Thoroddsen and Kiki Ow á NASA,
þann 3. október n.k.
Kiki Ow staðfesti þetta í gær en
segist ekki vita hver flytur hann inn.
Hún telur Haddaway ætla að mestu
að flytja smelli sína frá 10. áratug
síðustu aldar, m.a. „What is Love?“,
„Life“ og „Rock My Heart“. Kiki tel-
ur næsta víst að miðasala hefjist nú í
vikunni á midi.is og í völdum versl-
unum.
Haddaway er frá Trinidad og heit-
ir fullu nafni Alexander Nestor Had-
daway. Haddaway komst á samning
árið 1992 hjá plötufyrirtækinu þýska
Coconut Records og fyrsta smáskífa
hans, með laginu „What Is Love“,
fór sem eldur í sinu um Evrópu.
Lagið fór á topp lagalistans í
Þýskalandi og í annað sæti í Bret-
landi. Næsta smáskífa, „Life“, komst
í 6. sæti á breska listanum og af öðr-
um lögum sem komust á topp 10-
lista má nefna „I Miss You“ og
„Rock My Heart“. helgisnaer@mbl.is
Haddaway
á NASA
Eurodance-kóngur Haddaway á
umslagi plötu sinnar Love Makes.