Morgunblaðið - 21.09.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 21.09.2008, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA SPARBÍÓ 850 krr á Journey To The Centre Of The Earth sýningar merktar með grænu Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI Frábær gamanmynd frá framleiðendum Sideways. DENNIS QUAID, SARAH JESSICA PARKER, ELLEN PAGE, OG THOMAS HADEN CHURCH - H.G.G., POPPLAND -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS GUARDIAN- S.V. MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI -DV-S.V., MBL FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS! - B.S., FBL - Þ.Þ., D.V. - 24 STUNDIR - S.V., MBL- Ó.H.T., RÁS 2 SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI CHARLIE BARTLETT kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 12 ára JOURNEY TO THE C... kl. 1:30 3D - 3:40 3D -5:50 3D - 8 3D - 10:10 3D LEYFÐ 3D - DIGITAL TROPIC THUNDER kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 16 ára SVEITABRÚÐKAUP kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8:20 LEYFÐ DARK KNIGHT kl. 5:30 - 10:30 B.i. 12 ára DARK KNIGHT kl. 2 - 5:50 - 8:40 B.i. 12 ára LÚXUS VIP DEATH RACE kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára STAR WARS: C. W. kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ WALL • E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI Þegar Charlie Bartlett talar þá hlusta allir! CHARLIE BARTLETT kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára JOURNEY TO THE C... kl. 1:403D - 3:503D -63D - 8:103D - 10:203D LEYFÐ 3D - DIGITAL SMART PEOPLE kl. 3:40 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára GET SMART kl. 1:30 - 3:40D - 5:50 LEYFÐ DIGITAL WALL• E m/ísl. tali kl. 1:30D LEYFÐ DIGITAL Sá siður að taka upp lög ann-arra listamanna á sér ræturí því að útgefendur (og listamenn) vildu nýta sér vinsæld- ir lags með því að taka það upp nánast eins, en einnig eru lista- menn oft að sýna nýjar hliðar á lögum sem þeir hafa dálæti á, nú eða votta virðingu. Sum lög eru ógleymanleg í end- urútgáfunni, til að mynda útgáfa Jimi Hendrix á „All Along the Watchtower“, „Respect“ með Aretha Franklin, „One“ og „Mercy Seat“ með Johnny Cash, Sigurður er sjómaður í búningi Utangarðsmanna, „Mr. Tambo- urine Man“ með Byrds, „Voulez Vous“ í flutningi Ham og Orfeus og Evridís sem Ólöf Arnalds söng svo vel og eins frábær útgáfa Möggu Stínu á Fílahirðinum frá Súrín. Vissulega eru líka til afleitar út- gáfur, til að mynda „You Shook Me All Night Long“ sem þær Cel- ine Dion og Anastasia slátruðu saman, „American Pie“ með Mad- onnu, „Honesty“ sem Jón Sigurðs- son söng svo eftirminnilega, „An- archy in the UK“ með Motley Crue, „Skýið“ í flutningi Garðars Thors Cortes, „I Love Rock ’n Roll“ með Britney Spears og svo má áfram telja. Í þeim tilfellum er oft svo að flytjandinn hyggst nota vinsældir lagsins eða ímynd til að hífa sig upp á stall en misheppn- ast herfilega. Órafmagnaður metall Þegar maður rekst á hljómsveit sem heitir Hellsongs sem gefið hefur út plötu sem heitir „Hymns in the Key of 666“ þarf ekki mikið ímyndunarafl til að átta sig á að hér er eitthvað annað en hefð- bundinn metall á ferðinni. Það kemur líka í ljós þegar maður fer að hlusta á fyrsta lag plötunnar, Iron Maiden lummuna „The Troo- per“ – selló, plokkaður kassagítar og sykursætur söngur. Málið er nefnilega að lögin eru öll þekktar þungarokkslummur; „The Troo- per“ (Iron Maiden), „Symphony of Destruction“ (Megadeth), „Rock The Night“ (Europe), „Seasons in the Abyss“ (Slayer), „We’re Not Gonna Take It“ (Twisted Sister), „Blackened“ (Metallica), „Thund- erstruck“ (AC/DC), „Run to the Hills“ (Iron Maiden), „Paranoid“ (Black Sabbath) og „Princess of the Night“ (Saxon). Sumt er náttúrlega ekki ýkja hart í upprunalegri útgáfu, jafn- vel hálfgert popp (Twisted Sister, Europe (algert popp reyndar) og Iron Maiden), en annað er býsna harkalegt og ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur (Slayer). Aðstandendur Hellsongs leyfa sér að bregða á leik með uppruna- legar útgáfu og á stundum er erf- itt að átta sig á hvað er á seyði fyrr en kemur að viðlaginu. Dæmi um það er „Seasons in the Abyss“ sem er óhemju snyrtilega afgreitt, en í nýjum búningi kemur vel í ljós hve textinn við það lag er góður (ekki alltaf gott að skilja öskrin í Tom Araya). Meira að segja „Thunderstruck“ verður skaplegt og svo tekur maður í sátt „We’re Not Gonna Take It“ eins smekklega og það er nú sungið. Tala dýrsins Eins og getið er eru tvö Iron Maiden-lög á skífunni og það var einmitt lag eftir þá prýðilegu sveit sem kveikti hugmyndina að plötunni hjá Kalle Karlsson. Hann var mikill áhugamaður um Sma- shing Pumpkins og þar af leiðandi Zwan og keypti því smáskífuna „Honestly“. Engum sögum fer af Rokkað án rafgítars Léttmeti Hljómsveitin Hellsongs spilar þungarokk fyrir lengra komna. TÓNLIST Á SUNNUDEGI Árni Matthíasson Sú regla á vel við í tónlist að ýmist séu menn að framreiða eitthvað nýtt eða gera eitthvað gamalt á nýjan hátt. Það síðarnefnda á vel við það sem menn hafa ýmist kallað tökulög eða „ábreiður“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.