Morgunblaðið - 30.09.2008, Page 52

Morgunblaðið - 30.09.2008, Page 52
Ríkissjóður bjargar Glitni  Samkomulag hefur náðst um að ríkissjóður leggi Glitni til hlutafjár- framlag að jafnvirði 84 milljarða króna. Með því eignast ríkissjóður 75% í bankanum. Tilgangurinn með aðgerðinni er að tryggja stöðugleik- ann í fjármálakerfinu. Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir að hlutabréf í Glitni hefðu farið í núll ef ekki hefði komið til aðgerð- anna. Bankinn sé traustur og vel rekinn og sami forstjóri verði hafður áfram. Forstjóri Glitnis segir að inn- koma ríkisins styrki eiginfjárstöðu bankans mjög, taki af allan vafa um fjárhagslega stöðu hans og sé í sam- ræmi við aðgerðir í nágrannalönd- unum. » Forsíða Lækka launin sín hjá MS  Stjórnendur Mjólkursamsölunnar hafa ákveðið að taka á sig 10% launalækkun frá og með 1. október en MS hefur verið rekin með tapi. Fækka á framkvæmdastjórum hjá fyrirtækinu ásamt því að einfalda skipurit fyrirtækisins og fækka millistjórnendum. » 2 Drýgði hetjudáð í bruna  Vegfarandi drýgði hetjudáð í gær þegar hann bjargaði bílstjóra á síð- ustu stundu út úr brennandi bíl á Reykjavegi við Laugardal. Bílstjór- inn hlaut brunasár og var fluttur á slysadeild og þaðan á gjörgæslu- deild Landspítalans. » 9 ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 274. DAGUR ÁRSINS 2008 ##3 3#! #3! #3# 3# !3 #3 3#! !3! !3! 4  %5& . + % 6   # 1 .  ##3 #3 #3 #3! 3! !3! # 3# !3# 3 - 7 1 & ##3 #3 #3# #3 3# !3 # 3### 3 !3 89::;<= &>?<:=@6&AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@&77<D@; @9<&77<D@; &E@&77<D@; &2=&&@F<;@7= G;A;@&7>G?@ &8< ?2<; 6?@6=&2+&=>;:; Leikfélag Akureyrar Dauða- syndirnar »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» SKOÐANIR» Staksteinar: Ekki ennþá Forystugrein: Hagur almennings Ljósvaki: Ómótstæðilegur breyskleiki UMRÆÐAN» Það sem ekki var sagt Vandaríki Ameríku Rofar til í Reykjavík Steypumenning Heitast 7°C | Kaldast -3°C  Norðan- og norð- austan 5-13 m/s. Hvass- ast norðvestan til. Stöku él og snjókoma norðan og norðvestan til. » 10 Um þessar mundir eru 30 ár frá því Nancy, unnusta Sids Vicious, fannst látin með stungusár á kviði. » 48 AF LISTUM» Sekur eða saklaus? MYNDLIST» Ungir graffarar sýna hvað í þeim býr. » 44 Íslendingar hafa svo gaman af ABBA- myndinni Mamma Mia! að elstu menn muna vart annað eins. » 49 KVIKMYNDIR» Mamma Mia! Mamma Mia! TÓNLIST» McCartney semur við fyrirtæki Bjarkar. » 45 FÓLK» Kærastinn ældi á Janet Jackson. » 50 Menning VEÐUR» 1. Stoðir óska eftir greiðslustöðvun 2. Óttast keðjuverkun 3. Glitnir hefði farið í þrot 4. Ríkið eignast 75% í Glitni  Íslenska krónan veiktist um 3,9% „LÖMBIN eru betri sem koma þaðan en þau sem ganga heima. Svo er þetta líka ævintýramennska,“ segir Ragnar Sævar Þorsteinsson, bóndi í Brekk- um í Mýrdal. Hann smalaði fé úr Hvítmögu, afréttarlandi Sólheimabæj- anna. Hvítmaga er afgirt jöklum og jökulfjóti og þangað er ekki hægt að komast með fé nema fara yfir Sólheimajökul, skriðjökul úr Mýrdalsjökli. Bræðurnir frá Ytri-Sólheimum, Einar Guðni, Ragnar Sævar og Óskar Þorsteinssynir, ráku fé í Hvítmögu fyrir fjórum árum en þá opnaðist leiðin yfir Sólheimajökul eftir að hafa verið ófær í þrjátíu ár. Þeir hafa nýtt af- réttarlandið síðan og fóru með 200 kindur þangað í vor. Smalað var um helgina og segir Einar Guðni að eitthvað af kindum sé eftir. Féð er vænt eftir gott sumar. Uppáhaldskindurnar fá gjarnan að fara í Hvítmögu og fagnaði Óskar þeim með súkkulaði og kökum. helgi@mbl.is Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Rekið yfir jökul Sólheimajökull er flugháll og illur yfirferðar eftir rigningar. Einar Guðni leiddi hópinn með fjallastöng að vopni og jöklajárn á fótum. Uppáhaldsféð fer í Hvítmögu Varúð Margar hættur eru á leiðinni yfir Sólheimajökul. Ragnar Sævar Þor- steinsson gætti þess að féð færi ekki í stóra sprungu á Sólheimajökli. DREGIÐ hefur úr einelti um allt að 70% í þeim skólum sem hafa innleitt Olweusaráætlunina, að sögn Þorláks H. Helgasonar, fram- kvæmdastjóra verkefnisins, sem ætlað er að vinna gegn einelti og andfélagslegri hegðun. Um 90 skólar á Íslandi hafa innleitt áætl- unina sem nær til um 60% grunn- skólanemenda landsins. Ungur maður sem ritaði grein í sunnudagsblað Morgunblaðsins um afleiðingar eineltis sem hann varð fyrir um langa hríð sagði í nið- urlagi hennar að löngu ætti að vera búið að innleiða þessa áætlun í alla skóla landsins. Áætlunin byggist á því að allir starfsmenn skólans, nemendur og foreldrar vinni saman að því að koma í veg fyrir einelti innan skól- ans. Þannig gegnumsýrir verkefnið allt skólastarfið. „Stundum segi ég að áætlunin sé 95% forvörn og 5% að takast á við það sem kemur upp. Komi hins vegar eitthvað upp, hvort sem það er grunur eða ein- elti, er ákveðinn lyfseðill sem menn fara eftir,“ segir Þorlákur. | 23 Nær til 60% nemenda Morgunblaðið/ÞÖK Skólinn Starfsmenn, nemendur og foreldrar vinna saman gegn einelti. ÍSLENSKA hljómsveitin Bang Gang mun hita upp fyrir frönsku hljóm- sveitina Air á tvennum tónleikum í Frakklandi dagana 10. og 11. októ- ber. Uppselt er á tónleikana, enda er Air ein fremsta hljómsveit Frakk- lands. Hún öðlaðist heimsfrægð þeg- ar hún sendi frá sér plötuna Moon Safari fyrir áratug en platan naut meðal annars mikilla vinsælda hér á landi. Air, sem er skipuð þeim Jean- Benoît Dunckel og Nicolas Godin, hélt tónleika fyrir fullu húsi í Laug- ardalshöllinni í júní í fyrra. | 44 Hitar upp fyrir Air

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.