Morgunblaðið - 01.10.2008, Page 3

Morgunblaðið - 01.10.2008, Page 3
Lagadeild www.lagadeild.hi.is Verið velkomin 1. október Lögfræðingar, laganemar við deildina og aðrir velunnarar: Afmælismóttaka verður í dag á Háskólatorgi frá kl. 17-19. Þiggið léttar veitingar og njótið tónlistar í skemmtilegum félagsskap. Lagadeild Háskóla Íslands er stærsta lagadeild landsins með 750 nemendur og tugi öflugra fræðimanna við kennslu og rannsóknir. Lagadeild, Lagastofnun og bókaútgáfan Codex fagna útgáfu Lögfræðiorðabókar, þá fyrstu sinnar tegundar hér á landi. Hún er táknræn fyrir þátt lagadeildar Háskóla Íslands í mótun tungumáls íslenskra laga og mikilsvert framlag til íslenskrar lögfræði. Til hamingju með hundrað árin!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.