Morgunblaðið - 01.10.2008, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 2008 37
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir
teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 5/10 kl. 13:00
ath. breyttan sýn.atíma
Sun 12/10 kl. 14:00
Sun 19/10 kl. 14:00
Sun 26/10 kl. 14:00
Sun 2/11 kl. 14:00
Fjölskyldusöngleikur
Ástin er diskó - lífið er pönk
Fös 3/10 kl. 20:00
Lau 4/10 kl. 20:00 Ö
Lau 11/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Mið 29/10 kl. 20:00 Ö
Kostakjör í september og október
Engisprettur
Sun 5/10 kl. 20:00 Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00
Ath. aðeins fimm sýningar
Hart í bak
Fös 17/10 frums. kl. 20:00 U
Fim 23/10 2. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 24/10 3. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 30/10 4. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 31/10 5. sýn.kl. 20:00 Ö
Fim 6/11 6. sýn. kl. 20:00
Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00
Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00
Kassinn
Utan gátta
Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fim 23/10 fors. kl. 20:00 U
Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U
Lau 25/10 kl. 20:00
Fös 31/10 kl. 20:00
Lau 1/11 kl. 20:00
Ath. takmarkaðan sýningatíma
Smíðaverkstæðið
Macbeth
Mið 1/10 fors. kl. 21:00 U
Fim 2/10 fors. kl. 21:00 U
Sun 5/10 frums. kl. 21:00 U
Fim 9/10 kl. 20:00
Fös 10/10 kl. 21:00 Ö
Ath. sýningatíma kl. 21
Sá ljóti
Mán 6/10 kl. 14:00 F
fv - akranes
Mið 8/10 kl. 10:30 F
fív - vestmannaeyjar
Mið 8/10 kl. 13:20 F
fív - vestmannaeyjar
Þri 14/10 kl. 10:00 F
fas - höfn
Mið 15/10 kl. 20:00 F
va - eskifjörður
Fim 16/10 kl. 20:00 F
me - egilstöðum
Mið 22/10 kl. 20:00 F
fál og fáh - laugum
Fim 23/10 kl. 20:00 F
fnv - sauðárkróki
Þri 28/10 kl. 20:00 F
fs - keflavík
Mið 29/10 kl. 10:00 F
fss - selfoss
Mið 29/10 kl. 14:30 F
fss - selfoss
Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv.
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Sun 5/10 kl. 11:00 Ö
Sun 5/10 kl. 12:30
Sun 5/10 kl. 15:00
Lau 11/10 kl. 11:00
Brúðusýning fyrir börn, aukasýn. í sölu
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Fim 2/10 12. kort kl. 20:00 U
Fös 3/10 13. kort kl. 19:00 U
Fös 3/10 aukas kl. 22:00 U
Lau 4/10 14. kort kl. 19:00 U
Lau 4/10 aukas kl. 22:00 U
Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U
Sun 19/10 15. kort kl. 20:00 U
Þri 21/10 aukas kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 16. kort kl.
20:00
Ö
Fim 23/10 17. kort kl.
20:00
U
Fös 24/10 18. kort kl.
19:00
U
Fös 24/10 kl. 22:00 U
ný aukas
Lau 1/11 19. kort kl.
19:00
U
Lau 1/11 21. kort kl.
22:00
Ö
Sun 2/11 20. kortkl. 16:00 Ö
Mið 5/11 22. kortkl. 20:00 Ö
Fim 6/11 23. kort kl. 20:00
Fös 14/11 24. kortkl. 19:00 Ö
Fös 14/11 kl. 22:00
Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega.
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U
Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U
Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U
Fös 10/10 frumsýnkl. 20:00 U
Lau 11/10 aukas kl. 19:00 U
Lau 11/10 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U
Þri 14/10 aukas kl. 20:00 U
Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U
Fös 17/10 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 18/10 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 U
Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 Ö
Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 Ö
Fös 31/10 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 U
Lau 8/11 aukas kl. 22:00
Sun 9/11 aukas kl. 16:00
Lau 15/11 kl. 19:00
Lau 15/11 kl. 22:00
Mið 19/11 10. kort kl. 20:00 U
Fim 20/11 11. kort kl. 20:00
Fös 21/11 12. kort kl. 19:00
Fös 21/11 13. kort kl. 22:00
Lau 29/11 14. kort kl. 19:00
Forsala hafin! Tryggðu þér miða strax. Einnig hægt að velja í kortum.
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 5/10 kl. 14:00 Ö
Sun 12/10 kl. 13:00 Ö
breyttur sýn.artími
Sun 19/10 kl. 14:00
síðasta sýn.
Sun 26/10 kl. 13:00
breyttur sýn.artími. allra síðasta sýning
Síðustu aukasýningar.
Fýsn (Nýja sviðið)
Fös 3/10 10. kortkl. 20:00 Ö
Lau 4/10 11. kort kl. 20:00
Sun 5/10 12. kortkl. 20:00 Ö
Fös 10/10 13. kort kl. 20:00
Lau 11/10 14. kort kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00
Mið 12/11 15. kort kl. 20:00
Ekki við hæfi barna. Nýtt sýningarfyrirkomulag: Snarpari sýningartími.
Dauðasyndirnar (Litla sviðið)
Fös 3/10 akureyrikl. 20:00 Ö
Lau 4/10 akureyrikl. 20:00 U
Þri 11/11 11. kort kl.
20:00
Ö
Mið 12/11 12. kort kl.
20:00
Ö
Laddi (Stóra svið)
Fös 7/11 kl. 20:00 U
Fös 7/11 kl. 23:00 U
Fim 13/11 kl. 20:00 U
Þri 25/11 kl. 20:00
Gangverkið (Litla sviðið)
Fös 3/10 kl. 20:00
Lau 4/10 kl. 20:00
Sun 5/10 kl. 20:00
Fim 9/10 kl. 20:00
Fös 10/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Sun 12/10 kl. 20:00
Fim 16/10 kl. 20:00
Sett upp af Nemendaleikhúsi LHÍ
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Dauðasyndirnar (Rýmið)
Fös 3/10 3. kort kl. 20:00 U
Lau 4/10 aukas. kl. 15:00
Lau 4/10 4. kort kl. 20:00 U
Músagildran (Samkomuhúsið)
Lau 18/10 frums. kl. 20:00 U
Sun 19/10 2. kort kl. 20:00 U
Fim 23/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 24/10 4. kort kl. 19:00 U
Fös 24/10 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 25/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 26/10 6. kort kl. 20:00 U
Fim 30/10 7. kort kl. 20:00 U
Fös 31/10 8. kort kl. 19:00 U
Fös 31/10 aukas kl. 22:00
Lau 1/11 9. kort kl. 19:00 U
Lau 1/11 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 2/11 10. kortkl. 20:00 U
Fim 6/11 11. kort kl.
20:00
Ö
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Langafi prakkari (ferðasýning)
Mið 15/10 kl. 09:30 F
grunnskóli húnaþings vestra
Fim 16/10 kl. 08:30 F
leikskólinn hlíðarból akureyri
Fim 16/10 kl. 10:30 F
leikskólinn flúðir akureyri
Fös 17/10 kl. 11:00 F
valsárskóli
Fös 17/10 kl. 11:00 F
leikskólinn tröllaborgir akureyri
Mið 5/11 kl. 09:45 F
leikskólinn skerjagarður
Sæmundur fróði (ferðasýning)
Þri 7/10 kl. 13:45 F
kirkjubæjarskóli
Mið 8/10 kl. 08:30 F
hótel framtíð djúpavogi
Mið 8/10 kl. 13:15 F
egilsstaðaskóli
Fim 9/10 kl. 09:00 F
fellskóli fellabæ
Fim 9/10 kl. 13:30 F
brúarásskóli
Fös 10/10 kl. 08:30 F
vopnafjarðarskóli
Fös 10/10 kl. 11:15 F
grunnskólinn þórshöfn
Fös 10/10 kl. 15:00 F
grunnskólinn raufarhöfn
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Cavalleria Rusticana og Pagliacci
Lau 4/10 kl. 20:00 U
Sun 5/10 kl. 20:00 U
Fös 10/10 kl. 20:00 U
Sun 12/10 lokasýn.kl. 20:00 U
Sun 19/10 aukas. kl. 20:00 Ö
Janis 27
Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö
Fim 9/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00 Ö
Lau 18/10 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
Mið 1/10 kl. 14:00
Fim 2/10 kl. 14:00
Fös 3/10 kl. 14:00
Sun 5/10 kl. 14:00
Hvar er Mjallhvít Tónleikar
Fim 9/10 kl. 21:00
Heimilistónaball
Lau 11/10 kl. 22:00
Dansaðu við mig
Fös 24/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Fim 30/10 kl. 20:00
Fös 7/11 kl. 20:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Duo (Nýja svið)
Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 3/10 kl. 20:00 U
Lau 4/10 kl. 15:00 Ö
Lau 4/10 kl. 20:00 U
Lau 11/10 kl. 15:00
Lau 11/10 kl. 20:00 Ö
Sun 12/10 kl. 16:00 U
Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 U
Lau 18/10 aukas. kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 15:00 U
Lau 1/11 kl. 15:00 U
Lau 1/11 kl. 20:00 U
Sun 2/11 kl. 16:00
Fös 7/11 kl. 20:00 U
Sun 9/11 kl. 16:00
Lau 15/11 kl. 15:00 Ö
Lau 15/11 kl. 20:00 U
Sun 16/11 kl. 16:00
Fös 21/11 kl. 20:00 Ö
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 25/10 kl. 20:00 U
Fös 31/10 kl. 20:00 U
Lau 8/11 kl. 20:00 U
Fös 14/11 kl. 20:00 U
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
ROKKABILLÝ er tónlistarform
sem er margslungið og erfitt að
gera góð skil. Afar fáar hljóm-
sveitir hérlendis hafa gefið sig út
fyrir að spila rokkabillý, helst að
maður muni eftir Langa Sela og
Skuggunum sem nutu töluverðra
vinsælda frá miðjum níunda ára-
tugnum. Þar fór saman hrátt og
vel spilað rokkabillý og skemmti-
legt töffaraviðhorf til hlutanna
(„attitude“) ásamt smellnum text-
um. Rokkabillýband Reykjavíkur
er, eins og Seli og félagar, af-
skaplega vel spilandi band, en töff-
araskapurinn og smellnu textarnir
eru því miður í minnihluta.
Ákveðnir textar á nýrri plötu
þeirra, Reykjavík, eru bara hrein-
lega dálítið slappir, og sum lögin
eru jafnvel alfarið laus við að inni-
halda nokkuð sem minnir á rokk-
abillý. „Dreyminn“ er dæmi um lít-
ið lag með þunnt smurðum texta
og engu rokkabillýi til að hrista
aðeins upp. Kristján Hreinsson,
hinn afkastamikli textahöfundur
sem oft hittir naglann beint á höf-
uðið, sýnir heldur ekki sitt besta í
þeim textum sem hann semur á
plötunni.
Að vel athuguðu máli eru þó
prýðislög inn á milli á diskinum.
„Reykjavík“, „Tuð“ og „Koma og
fara“ eru öll hressileg og skemmti-
leg og innihalda nægilegt magn af
fyrrgreindum töffaraskap til að
maður sjái fyrir sér töff gæja í leð-
urjökkum, með tilheyrandi gít-
urum og mótorhjólum og fíneríi.
Að enn betur athuguðu máli kem-
ur í ljós að sami maðurinn, Tómas
Tómasson, semur einmitt lög og
texta í þessum góðu lögum plöt-
unnar, en önnur lög eru töluvert
síðri eða njóta sín allavega ekki í
samfloti við fínu rokkabillýlögin.
Fyrir vikið rennur platan ekki
neitt sérlega vel í gegn, og maður
endar alltaf á að spóla yfir sömu
lögin og fletta á þessi þrjú góðu
eftir Tómas til að fá rokkabillýfíl-
inginn. Ég vona að hann taki málin
bara í sínar hendur á næstu plötu,
og semji sjálfur lög og texta á
heila plötu í stað þess að sækja sér
efni annað. Hann hefur greinilega
þetta „eitthvað“ sem felst í dá-
litlum töffaraskap og skemmtilegu
viðhorfi til hlutanna, sem er svo
mikilvægt í rokkabillý.
Frekar
þunnt
smurt
TÓNLIST
Geisladiskur
Rokkabillýband Reykjavíkur – Reykjavík
bbnnn
Ragnheiður Eiríksdóttir
Morgunblaðið/Kristinn
Rokkabillýbandið „… töffaraskap-
urinn og smellnu textarnir eru því
miður í minnihluta,“ segir í dómi.
ÞÓTT átta ár séu liðin frá skilnaði þeirra
Meg Ryan og Dennis Quaids eru þau enn
að hnýta hvort í annað opinberlega. Ryan
upplýsti það nýlega að fyrrverandi eig-
inmaður hennar hefði ítrekað haldið
framhjá sér og því hefði það ekki verið
sanngjarnt á sínum tíma að kenna henni
„Ég trúi því ekki að Meg sé enn eina
ferðina að velta sér upp úr okkar sam-
bandi og endurskrifa aðdragandann að
sambandsslitunum,“ sagði hann í viðtali
við New York Daily News.
„Ég jafnaði mig á skilnaðinum fyrir
mörgum árum og er svo heppinn að eiga
núna hamingjusama og fallega fjöl-
skyldu.“
Quaid eignaðist tvíbura með seinni
konu sinni, fasteignasalanum Kimberly
Buffington, í byrjun ársins.
einni um skilnaðinn. Hún átti í stuttu ást-
arsambandi við Russell Crowe á meðan
hún var enn gift.
Quaid er ekki hrifinn af þessum upp-
ljóstrunum og gagnrýnir Ryan fyrir að
sýna sextán ára gömlum syni þeirra tillits-
leysi með því að rifja þetta upp.
Enn að rífast
Meg Ryan Dennis Quaid