Morgunblaðið - 01.10.2008, Page 40

Morgunblaðið - 01.10.2008, Page 40
40 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK EMMA ROBERTS ER NÝJA STELPAN, Í NÝJA SKÓLANUM ÞAR SEM NÝJU REGLURNAR ERU TIL VANDRÆÐA! STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. YFIR 69.000 MANNS EIN BESTA MYND ÁRSINS! SÝND Í KRINGLUNNI WILD CHILD kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára JOURNEY TO THE C... kl. 63D - 8:103D LEYFÐ 3D - DIGITAL GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ SMART PEOPLE kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára DARK KNIGHT kl. 10:10 LEYFÐ TROPIC THUNDER kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára CHARLIE BARTLETT kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára DEATH RACE kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára STAR WARS: C. W. kl. 5:50 LEYFÐ WALL • E m/ísl. tali kl. 5:50 LEYFÐ WILD CHILD kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ WILD CHILD kl. 8 - 10:10 LEYFÐ LÚXUS VIP GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ JOURNEY TO THE C... kl. 5:50 3D LEYFÐ 3D - DIGITAL SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 - 10:10 LEYFÐ SVEITABRÚÐKAUP kl. 5:50 LEYFÐ LÚXUS VIP SÝND Í ÁLFABAKKA -DV -S.V., MBLSÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI ÍSLE NSK T TA L FRÁ MANNÖPUNUM SEM FÆRÐU OKKUR SHREK FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND ÞAR SEM ALLIR SKEMMTA SÉR KONUNGLEGA. Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is „VIÐ byrjuðum með ákveðna hug- mynd, sem var um leikhúsið sem vél og stilltum því upp gagnvart leikaranum sem manneskju og fjöllum um þá togstreitu sem get- ur myndast þarna á milli,“ segir Bjartur Guðmundsson, einn leik- aranna í uppfærslu Nemendaleik- hússins á verkinu Gangverkið sem leikhópurinn semur sjálfur. Hóp- urinn vann og samdi verkið á átta vikum í samstarfi við Kristínu Ey- steinsdóttur leikstjóra með svo- kallaðri „devised“ aðferð. Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir lýsir vinnuferlinu nánar. „Við byrjuðum á því að safna að okkur efni sem okkur datt í hug að við gætum notað,“ segir hún. Það voru jafnt myndir, textabrot, myndbönd og hlutir sem leiklist- arnemendurnir lögðu í þetta púkk í byrjun. Síðan var spunnið út frá því og valin atriði enduðu svo í fullbúnu leikritinu. „Þetta er ekki hefðbundið leikrit þar sem er upp- haf, miðja og endir, en það er samt ákveðinn þráður sem liggur í gegnum allt verkið,“ segir Þor- björg. Auk þeirra Bjarts og Þor- bjargar skipa leikhópinn þau Hannes Óli Ágústsson, Lilja Nótt Þórisdóttir, Stefán Benedikt Vil- helmsson, Vigdís Másdóttir og Walter Geir Grímsson. Tilraunir með leikhúsformið Gangverkið fjallar um leikhúsið sjálft, en Bjartur vill samt meina að það eigi erindi langt út fyrir veggi þess. „Ég myndi ekki segja að þetta sé sjálfhverft, en við er- um að rannsaka starfsumhverfi leikarans, leikhúsið, velta upp hliðum sem sjaldan sjást út á við og gera tilraunir með leiklist- arformið.“ Hvorki Þorbjörg né Bjartur hafa gert neinar fastar áætlanir um það sem tekur við þegar nám- inu lýkur í vor. Þau horfa bæði á verkefnin sem framundan eru í vetur og síðan kemur í ljós hvað tekur við. „Það er ennþá smá-tími til stefnu,“ segir Bjartur. „En ég er með kollinn fullan af hug- myndum sem mig langar að koma í framkvæmd.“ Gangverkið verður frumsýnt næstkomandi föstudag. Leikararnir í vélinni Útskriftarnemar í leiklistardeild LHÍ rannsaka leikhúsið sjálft í Gangverkinu Gangverkið „Þetta er ekki hefðbundið leikrit,“ segir Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir. Samstarf Walter Geir í hlutverki sínu. Útskriftarárgangur LHÍ samdi verkið í sameiningu. Í UMRÆÐUM um íslenskt leikhús heyr- ist æ oftar tal- að um „dev- ised“ aðferðina, sem enn hefur ekki fengið nógu gott ís- lenskt nafn. Kristín Ey- steinsdóttir, leikstjóri Gang- verksins, segir að með þessari aðferð sé alræði leikritaskálds og leikstjóra yfir leikurunum afnumið og sköpunarkraftur allra fái að njóta sín. „Við vor- um með spunavinnu í fjórar til fimm vikur þar sem allar hug- myndir fengu að koma upp á borðið. Síðan er valið úr og sýning búin til úr því efni sem er komið. Allir leikararnir eru því líka sýningarhöfundar,“ segir Kristín. „Grunnurinn að verkinu er ekki endilega línu- leg frásögn, heldur er frekar verið að miðla einhverju ástandi eða andrúmslofti.“ Allar hug- myndir á borðið Kristín Eysteinsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.