Morgunblaðið - 01.10.2008, Síða 44
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
VISS markaður er að opnast fyrir
sláturafurðir í Asíu. Þannig er Kjöt-
afurðastöð KS á Sauðárkróki að
selja vambir, nýru og skaufa af
lambhrútum til Víetnams. Skauf-
arnir munu vera skornir niður og
notaðir í pottrétt, nýrun grilluð og
vambirnar notaðar í vinsæla súpu.
Reynt er að nýta sem mest af af-
urðunum sem til falla í sláturtíðinni
til manneldis, eftir því sem hag-
kvæmt þykir og markaður finnst,
meðal annars til þess að draga úr
úrgangi. Kjötafurðastöð KS flytur
mikið af ódýrari hlutum skrokksins
á Bretlandsmarkað, til dæmis slög,
afskurð, ærkjöt og innmat. Slögin
og fleiri afurðir eru notuð í kebab. Í
Kjötafurðastöðinni er einnig verið
að hreinsa garnir fyrir Bretlands-
markað.
Fríverslun mikilvæg
Opnast hafa ákveðin tækifæri á
Asíumarkaði, að sögn Ágústs Andr-
éssonar, forstöðumanns Kjötafurða-
stöðvarinnar. Vegna markaðarins
þar er byrjað að safna nýrum,
vömbum og skaufum af hrútlömb-
um. Fara þessar afurðir til borg-
arinnar Haiphong í Víetnam en
Ágúst telur að þaðan fari þær á
markað víðar í Asíu.
„Kaupmáttur er að aukast í Asíu-
löndum og það skapar möguleika.
Mikilvægt er fyrir okkur að sem
fyrst verði gerður fríverslunar-
samningur við Kína. Með því mun
markaður fyrir landbúnaðarafurðir
opnast. Þá getum við til dæmis selt
gærur til þeirra sem greiða hæsta
verðið,“ segir Ágúst. helgi@mbl.is
Skaufar í pottinn
Markaður að opnast fyrir sláturafurðir í Asíu Skaufar
notaðir í pottrétt, nýru grilluð og vambir notaðar í súpu
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 275. DAGUR ÁRSINS 2008 Borgarleikhúsinu
Fýsn
Frekari eignarýrnun?
Komi ríkið að rekstri sameinaðs
banka Glitnis og Landsbanka þurfa
hluthafar í Landsbankanum að sæta
ámóta eignarýrnun og eigendur
Glitnis. Þetta telja nokkrir þing-
menn Samfylkingarinnar. » Forsíða
Á 103 íbúðir eftir uppboð
Íbúðalánasjóður (ÍLS) á 103 íbúð-
ir sem hann hefur eignast á uppboði
en þeim hefur fjölgað talsvert upp á
síðkastið. Fæstar voru þær 46 fyrir
nokkrum misserum. Að sögn aðstoð-
arframkvæmdastjóra ÍLS er inn-
lausn eigna vaxandi vandamál en í
erfiðu árferði seljist þær illa. » 2
Bankastarfsfólk uggandi
Það sem af er ári hefur starfs-
mönnum fjármálafyrirtækja hér á
landi fækkað um 650. Ótaldir eru
starfsmenn íslensku bankanna er-
lendis. Formaður og framkvæmda-
stjóri Samtaka starfsmanna fjár-
málafyrirtækja segja banka-
starfsfólk uggandi um sinn hag og
gagnrýna forsvarsmenn fjármála-
fyrirtækja fyrir upplýsingagjöf sem
lítið er að marka. » Forsíða
Vona að ástand breytist
Formaður stjórnar Lífeyrissjóðs
starfsmanna ríkisins segir ljóst að
lækkanir á mörkuðum undanfarið
komi illa við eignasafn sjóðsins en
haldið sé í vonina um að ástandið
breytist til lengri tíma litið. » 24
3
3 3
3 3 3
3 4 #5%' /
%, #
6
%%&% 1 / % 3
3 3
3 3
3 3
3
. 71 ' 3
3 3
3
3
3 3
89::;<=
'>?<:=@6'AB@8
7;@;8;89::;<=
8C@'7%7<D@;
@9<'7%7<D@;
'E@'7%7<D@;
'2=''@&%F<;@7=
G;A;@'7>%G?@
'8<
?2<;
6?@6='2,'=>;:;
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
ÞETTA HELST»
SKOÐANIR»
Staksteinar: Allir kostir slæmir
Forystugreinar: Tími aðgerða |
Brestir í fjármálaheiminum
Ljósvaki: Úfnir morgnar
UMRÆÐAN»
Rafmagn frá Nesjavöllum í 10 ár
Lítil búhyggindi að selja raforkuverin
Eru Kópavogsbúar hálfvitar?
Björgun Glitnis eða bankarán … ?
Heitast 5°C | Kaldast -3°C
Norðan 5-18 m/s. Él
norðvestanlands en
snjókoma eða slydda
um austanvert landið.
Annars skýjað. » 10
Jóhann Bjarni Kol-
beinsson spáir í spil-
in fyrir komandi
jólaplötuflóð, en
hann spáir Páli Ósk-
ari metsölu. » 41
AF LISTUM»
Hverjir
selja mest?
FÓLK»
Britney ætlar í heims-
reisu. » 42
Útskriftarnemar úr
Listaháskóla
Íslands rannsaka
leikhúsið sjálft í
leikritinu Gangverk-
inu. » 40
LEIKLIST»
Gangverkið
fer af stað
TÓNLIST»
Hjaltalín flytur tónlist við
gamla kvikmynd. » 36
KVIKMYNDIR»
Reykjavík Rotterdam
var frumsýnd í gær. » 43
Menning
VEÐUR»
1. Djúpt snortinn og þakklátur
2. Erfiðir gjalddagar framundan
3. „Leiður yfir því hvernig komið …“
4. Krónan veiktist um 5,3%
Íslenska krónan veiktist um 5,1%
KRAKKARNIR í Sæmundarskóla bíða í röðum
eftir að fá að tefla við þá Aðalstein Dalmann
Októsson og Sigurð Óskarsson, sem fara viku-
lega í nákvæmlega þeim tilgangi í skólann. Á
myndinni tefla Aðalsteinn (t.h.) og Alexander
Ísar Þórhallsson fremst en við hlið Alexanders
er Zophonías Einarsson kennari, þá Sigurður
Óskarsson, Elísa Rún Arnardóttir og Þorsteinn
Magnússon. | 19
Spennandi að tefla við „kallana“
Morgunblaðið/Ómar
„ÞETTA sem við
erum að setja á
svið … ef þú
kemur og þekkir
söguna í þaula og
sögu leikritsins,
þá áttu örugg-
lega eftir að fá
smáhland fyrir
hjartað. En við
erum að segja
söguna Macbeth,
sem Shakespeare bjó til, frekar en
að sviðsetja leikritið,“ segir Vignir
Rafn Valþórsson, annar tveggja
leikstjóra Macbeths sem frumsýnt
verður á Smíðaverkstæði Þjóðleik-
hússins á sunnudaginn. Hann og
Stefán Hallur Stefánsson, hinn leik-
stjóri verksins, segjast ekki vera
hjátrúarfullir menn, og að þeir trúi
því ekki að verkið færi þeim sér-
staka ógæfu. | 35
Eru ekkert
hjátrúar-
fullir
Stefán Hallur og
Vignir Rafn.
Macbeth sett upp
í Þjóðleikhúsinu