Morgunblaðið - 17.11.2008, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2008
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Á SELFOSSI
MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR!
BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM UM
ÓTRÚLEG AFREK STRÍÐSFANGA Í VÍETNAMSTRÍÐINU
STÓRLEIKARINN, CHRISTIAN BALE
ÚR THE DARK KNIGHT SÝNIR STJÖRNULEIK.
„...tekst myndin á flug og hefur sig langt upp fyrir
sambærilegar stríðsmyndir frá Hollywood.“
- H.J. Morgunblaðið.
„BRÁÐSKEMMTILEG OG MEINFYNDIN GAMANMYND
MEÐ RÓMANTÍSKU ÍVAFI SEM ALLIR ÆTTU AÐ HAFA GAMAN AF.”
- MMJ, KVIKMYNDIR.COM
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
HOW TO LOSE FRIENDS ... kl. 8 LEYFÐ
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 8 LEYFÐ
QUANTUM OF SOLACE kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
MY BEST FRIEND'S GIRL kl. 8 B.i. 14 ára
BABYLON A.D. kl. 10:20 B.i. 16 ára
QUANTUM OF SOLACE kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
THE WOMEN kl. 8 LEYFÐ
MAX PAYNE kl. 10:20 B.i. 16 ára
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 sýnd laugardag og sunnudag LEYFÐ
SÝND Í KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
STEVE ZAHN ER MAGNAÐUR
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI
OG AKUREYRI
ZACH EFFRON OG VANESSA HUDGENS
GERA ALLT VITLAUST Í HIGH SCHOOL MUSICAL 3!
SÝND Á SELFOSSI
MYND SEM ALLAR KONUR VERÐA AÐ SJÁ
SÝND LAUGARDAG OG SUNNUDAG
Allar nánari upplýsingar veitir
Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Ásamt fullt af öðru spennandi efni.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 16, föstudaginn 21. nóvember.
Jólablað Morgunblaðsins
Stórglæsilegt sérblað tileinkað jólunum
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 28. nóvember.
Meðal efnis er:
• Jólafötin á alla fjölskylduna.
• Hátíðarförðun litir og ráðleggingar.
• Uppáhalds jólauppskriftirnar.
• Hefðbundnir jólaréttir og jólamatur.
• Smákökur.
• Eftirréttir.
• Jólakonfekt.
• Laufabrauð.
• Jól í útlöndum.
• Gjafapakkningar.
• Jólagjafir.
• Kertaskreytingar.
• Jólakort.
• Jólabækur og jólatónlist.
• Jólaundirbúningur með börnunum.
BARNUNGAR sem
fullorðnar fyrirsætur
sprönguðu um á bökk-
um innisundlaugar-
innar í Laugardal á
laugardagskvöldið,
klæddar í fjölbreyti-
legan fatnað. Var þar
haldin tískusýning
fataiðndeildar Tækni-
skólans, en hún var
hluti af hátíðarhöldum
Unglistar, listahátíðar
ungs fólks sem stóð
yfir í síðustu viku.
Í fataiðndeildinni er
kennd fatatækni,
kjólasaumur og herra-
klæðskurður. Eins og
sjá mátti verður þar til
hin margvíslegasta
hönnun – og hand-
bragðið til fyrir-
myndar.
Til Unglistar var
stofnað árið 1992 og
segja aðstandendur
hjá Hinu húsinu hátíð-
ina hafa frá upphafi átt
endalaus veð í tónlist,
dansi, hönnun, mynd-
list, gjörningum, leik-
list og annarri list-
sköpun ungs fólks.
Sýningarfólk á
sundlaugarbakka
Bleikt Unga fólkið var litríkt.Flegið Sum klæðin hæfðu rökkurstiginu. Blátt Glæsileg, himinblá spariföt.Blóm Sumar var komið hjá sumum.
Morgunblaðið/G.Rúnar
Speglun Fyrirsæturnar spegluðust í lauginni og skuggi Péturs Pan fylgdi æskunni þar eftir.