Morgunblaðið - 17.11.2008, Síða 44

Morgunblaðið - 17.11.2008, Síða 44
MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 322. DAGUR ÁRSINS 2008 Íslensku óperunni Janis Joplin »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Upp á sitt besta Staksteinar: Návígið á Íslandi Forystugreinar: Pólitísk veðrabrigði Lausn í þröngri stöðu UMRÆÐAN» Tökum þátt Pólitík eða fagmennska? Mannanna verk Oft var þörf, nú er nauðsyn Myndast íbúðin þín vel? Burt með snúrurnar FASTEIGNIR» Heitast 5° C | Kaldast 0° C Vestlæg átt, 5-13 m/s og dálítil él norð- anlands en annars bjart með köflum. Vægt frost fyrir norðan. » 10 Guðjón Pedersen vissi alltaf hvað tékknesku leik- ararnir sögðu, þótt hann skildi ekki tungumálið. » 35 LEIKLIST» Grafarþögn í salnum TÓNLIST» Hlýlegir samstöðu- tónleikar í Höllinni. » 40 „Við lögðum upp með þá hugmynd að módernisminn færi yfir ýmis landa- mæri,“ segir Ástráð- ur Eysteinsson. » 35 BÓKMENNTIR» Alþjóðlegur módernismi FÓLK» Finnst auðveldara að koma nakin fram. » 42 TÓNLIST» Hrært í naglasúpu verkalýðsins. » 38 Menning VEÐUR» 1. Ávísun á risagjaldþrot án láns 2. Icesave-deilan leyst 3. Sjóræningjafáni við Landsbanka 4. „Hættulegustu“ fjármálafyrirt. »MEST LESIÐ Á mbl.is VÆNTANLEGIR nemendur Háteigsskóla sýndu pappírslíkani af skólanum og umhverfi hans sérstakan áhuga á hátíð sem efnt var til um helgina í tilefni af 40 ára afmæli skólans, arftaka Æfingaskóla Kennaraskólans, sem hóf starfsemi 1968. Jafnframt var því fagnað að 100 ár eru frá því að Kennaraskólinn var stofn- aður 1908. Mikið var um dýrðir í skólanum og tímamótanna minnst með ýmsum hætti. Háteigsskóli fertugur og kennaramenntun í hundrað ár Framtíðarnemendur skoða skólann sinn Morgunblaðið/Kristinn HÖNNUNARSAFNIÐ er ekki samansafn heldur er það safn,“ seg- ir Harpa Þórsdóttir, nýráðinn for- stöðumaður Hönnunarsafns Íslands í Garða- bæ. Safnið er ungt og það tekur langan tíma að byggja upp safn- eign. „Það er erf- iðara að ná inn eldri gripum og hlutum. Þá er svo mikilvægt að geta leitað til almenn- ings og ef við fréttum af áhuga- verðum hlutum þá fölumst við eftir þeim,“ segir Harpa. Almenn, íslensk listhönnun Harpa segir, að safnað sé almennri, íslenskri hönnun, listhönnun svo sem skartgripum, glermunum, leir- munum, húsgögnum, grafískri hönnun og ýmsum prentgripum, sem tengjast hinu stóra sviði hönn- unar. Að sögn Hörpu er það einnig markmiðið að safna íslenskri fata- hönnun og dæmum um hans, til dæmis áklæðum og fatnaði frá Álafossi, Sjóklæðagerðinni, Vinnufatagerðinni og ýmsum prjónastofum. | 34 Falast eftir ís- lenskri hönnun Harpa Þórsdóttir KVIKMYNDIN Brúðguminn var sigursæl á tíundu Edduverðlaunahá- tíðinni, uppskeruhátíð kvikmynda- og sjónvarpsfólks, sem haldin var í Háskólabíói í gærkvöldi. Kvikmynd- in var tilnefnd til 14 verðlauna og hlaut sjö. Þar á meðal var hún valin kvikmynd ársins. Baráttan um verðlaun fyrir leikn- ar kvikmyndir stóð á milli Brúðgum- ans, sem Baltasar Kormákur leik- stýrði, og Reykjavík-Rotterdam, þar sem hann leikur aðalhlutverkið og er einn framleiðenda. Reykjavík-Rot- terdam hlaut fimm verðlaun. Þar á meðal var Óskar Jónasson valinn leikstjóri ársins og þeir Arnaldur Indriðason voru verðlaunaðir fyrir handrit ársins. Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri hlaut sérstök heiðursverðlaun, fyrir ríkulegt framlag sitt til íslenskra kvikmynda. Egill Helgason, sjónvarpsmaður hjá Ríkissjónvarpinu, var sigursæll í gærkvöldi. Hlaut hann þrenn Eddu- verðlaun: fyrir bókmenntaþáttinn Kiljuna, viðtalsþáttinn Silfur Egils, og þar að auki var hann valinn sjón- varpsmaður ársins af Íslensku sjón- varps- og kvikmyndaakademíunni. Sjónvarpsáhorfendum gafst í gær- kvöldi kostur á að velja vinsælasta sjónvarpsmanninn. Tilnefnd voru þau Egill, Jón Gnarr, Pétur Jóhann Sigfússon, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Sigmar Guðmundsson. Pétur Jóhann Sigfússon varð hlut- skarpastur, en hann leikur eitt aðal- hlutverkanna í sjónvarpsþáttunum Dagvaktinni. | 40 Brúðguminn sigraði  Aðstandendur kvikmyndarinnar Brúðgumans hlutu sjö Edduverðlaun  Egill Helgason hreppti þrenn verðlaun Morgunblaðið/hag „Aðal“ Baltasar tekur við Eddu Hilmis Snæs Guðnasonar af Ragnhildi Gísladóttur. Hann leikstýrði Brúðgumanum og lék í Reykjavík-Rotterdam. Skoðanir fólksins ’Atgervisflótti úr landi er stærstaógn sem þjóðin stendur frammifyrir í dag og það er stærsta áskorunstjórnvalda að koma í veg fyrir að húnverði að sorglegum veruleika. Fólkið í landinu kallar eftir því að ríkisstjórnin komi almenningi til hjálpar. » 23 BIRKIR JÓN JÓNSSON ’Í Ameríku er sagt að glæpurinnsjálfur valdi ekki mestum skaðaheldur tilraunin til að hylma yfir hann.Þegar menn geta ekki horfst í augu viðafleiðingar gerða sinna víla þeir fátt fyr- ir sér til að hylma yfir þær. Þannig var staðan í íslensku bönkunum. » 23 GUNNAR SMÁRI EGILSSON ’Mun Sigríður Ingibjörg Ingadóttirvirkilega komast í sögubækurnarsem eina manneskjan sem sá sómasinn í að segja af sér í mestu efnahags-kreppu seinni tíma á Íslandi? » 24 ANNA PÁLA SVERRISDÓTTIR ’Nú er m.a. mikið talað um inn-göngu í ESB. Ég ætla að benda ánokkur atriði í þessari umræðu um afhverju ESB er engin töfralausn og hversvegna það er gríðarlega mikilvægt að vernda hagsmuni okkar í stað þess að selja landið til ESB. » 25 PAUL E. NIKOLOV ’Núverandi ástand er mikilvægurskóli fyrir alla þá sem vilja end-urmeta og læra af fenginni reynslu ogleggja grundvöll að svolítið skárra Ís-landi 21. aldarinnar þar sem fólk getur hugsað sér að búa. Það krefst hins veg- ar einbeittari vilja, meiri þekkingar og víðsýni en við höfum sýnt á undan- förnum árum. » 26 GESTUR ÓLAFSSON ’Ég vil ekki fá þetta fólk í uppbygg-ingu hins nýja Íslands því ef þaðgerist fáum við Ísland sem verður byggtupp eftir gömlu góðu einræðishug-myndunum með einkavinavæðinguna og ættarklíkur að leiðarljósi. » 27 GUÐRÚN HULDA AÐILS EYÞÓRSDÓTTIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.