Morgunblaðið - 24.11.2008, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.11.2008, Blaðsíða 29
Velvakandi 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2008 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HELDURÐU AÐ ÞÚ SÉRT SÁ EINI SEM GETUR VERIÐ SÆTUR? SJÁÐU BARA ÞETTA KALLAR ÞÚ ÞETTA SÆTT? BÍDDU AÐEINS... ÉG ER DOTTINN ÚR ÆFINGU ÉG FÉKK SVAR VIÐ AUGLÝSING- UNNI! ERTU NOKKUÐ STRESSAÐUR? AÐ HUGSA SÉR! ÉG VERÐ ÞJÁLFARI AFTUR! AF HVERJU HELDUR ÞÚ AÐ ÉG SÉ STRESSAÐUR? ÉG ÆTLA AÐ FARA Í LÍNUSKAUTANA MÍNA... SÍÐAN ÆTLA ÉG AÐ BINDA BAND UM MITTIÐ Á MÉR OG HINN ENDANN Í STUÐARANN Á BÍLNUM... SÍÐAN KEYRIR ÞÚ OG ÉG ÞÝT UM GÖTURNAR MAMMA, VILTU KOMA ÚT Á HRAÐ- BRAUTINA? AF HVERJU? FINNST ÞÉR ÞETTA EKKI SNIÐUGT? ÉG VILDI AÐ ÞÚ KYNNIR AÐ KEYRA HVAÐ VILL HANN? HANN RÆNDI ÞESSUM VASA ÞEGAR HANN KOM HINGAÐ UM JÓLIN... KONAN HANS BAÐ HANN AÐ SKIPTA VASANUM ÆTTI HANN EKKI AÐ VERA BYRJAÐUR AÐ GANGA? ÞAÐ ERU ENNÞÁ TIL MIÐAR Á TÓNLISTARHÁTÍÐINA. MIG LANGAR AÐ FARA ÉG VEIT EKKI, LALLI ÉG ER EKKI MJÖG HRIFIN AF ÞVÍ AÐ EYÐA HEILLI HELGI Í TJALDI Á TÓNLISTARHÁTÍÐ EN VIÐ GERÐUM ÞAÐ ÁÐUR EN VIÐ GIFTUM OKKUR... MANNSTU? ÉG MAN EFTIR ÞVÍ ÞEGAR FULLI GAURINN DATT Á TJALDIÐ OKKUR UM MIÐJA NÓTT! ÞAÐ VAR HLUTI AF ÆVINTÝRINU ÉG VIL HAFA ÞIG ÚT AF FYRIR MIG... ÞANGAÐ TIL ÉG ÞARF AÐ FARA AFTUR Í TÖKUR ÞÁ SKULUM VIÐ SLÖKKVA Á ÞESSU ÁÐUR EN... NÆST Á DAG- SKRÁ... ...SÉRSTÖK FRÉTT FRÁ MARÍU LOPEZ SEFUR ÞESSI KONA ALDREI? ÞAÐ getur verið erfitt að venjast því að vakna á morgnana og rífa sig á fætur í myrkrinu, en þegar maður er sestur í bjartan strætóinn er ágætt að halla aftur augunum á meðan keyrt er á áfangastað. Morgunblaðið/Golli Á leiðinni með strætó Nýjar áherslur í kjarabótamálum ÉG er mjög ósáttur við tillögu Alþýðubandsins um nýjar áherslur í kjarabaráttunni. Að falla frá þeim kjarabót- um sem áttu að taka gildi 1. jan. 2009 og taka þess í stað tillögur um vaxtalækkun og vaxta- bætur. Forystufólk launaþega á að vita að svona tillögur ná aðeins til um 60% launþega. Þegar samið er um kjarabætur eiga for- ystumenn launþega- samtakanna að semja þannig að allir fái kjarabætur. Fjöldi fólks á sínar íbúðir og bíla og hefur borgað það með mikilli forsjón og sparnaði. Aldr- aðir og öryrkjar munu ekki njóta vaxtabóta eða vaxtahækkana nema örfáir. Ég legg til að skattleysismörk verði 150 þús. kr. á mánuði og aðeins greiddur skattur af tekjum yfir 150 þús. kr. á mánuði. Ég legg líka til að virðisaukaskattur af matvælum verði lækkaður um helming. Þannig myndi virðisaukaskattur A lækka úr 7% í 3% og virðisaukasakttur B lækka úr 24% í 14% þessar tillögur myndu ná til allra. Ég vil líka mótmæla fyr- irhuguðum skerðingum á lífeyri frá lífeyrissjóðum. Öryrkjar og aldraðir mega ekki við svoleiðis kjaraskerð- ingum þegar verð á öllu mögulegu fer síhækkandi. Ég vil benda á að sú tíu þúsund króna hækkun sem lífeyr- isþegar fengu á lífeyri á þessu ári mun skerðast um 74% um næstu ára- mót í formi þess að heimilisuppbót og tekjutrygging mun lækka um 7 þúsund. Fyrst er tekinn 35,72% skattur af 10 þúsund- unum og líka önnur 38,55%. Óskiljanleg skerðing. Lífeyrisþegar munu því aðeins fá um 3 þúsund kr. af 10 þúsund kr. hækkun á þessu ári. Svona vitleysa ásamt fáránlegum verðhækk- unum og skerðingum lífeyrissjóða til lífeyr- isþega munu hafa þær afleiðingar að lífeyr- isþegar verði öreigar. Að lokum vil ég minna á að lífeyrissjóðakerfið er langríkasta apparatið á Íslandi og má vel við smá skakkaföllum á hluta- bréfamarkaði eins og forystumenn lífeyrisjóðanna áréttuðu í fjölmiðlum nýlega. Þar sögðu þeir að gengisfall krónunnar og mikil verðbólga myndi bæta hag lífeyrissjóðanna það mikið að lækkanir á hlutabréfum myndi ekki verða til þess að skerða lífeyri lífeyrisþega á næsta ári. Ég skora á þá að standa við orð sín. Svo bætast vextir við þannig að innistæður lífeyr- issjóðanna sem nú þegar nema þús- undum milljarða munu hækka um 22% með vöxtum og verðbótum. Ég spyr því: Er nokkur glæta í því að ríkasta apparat Íslands þykist þurfa að skerða lífeyri lífeyrisþega mitt í öllum gróða sínum? Ef þeir gera það þá hafi þeir mikla skömm fyrir. Lífeyrisþegi.          Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Dagblaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30, botsía kl. 10, út- skurður kl. 13 og félagsvist kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8-15-16, handa- vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30, fé- lagsvist kl. 13.30, myndlist kl. 16. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13, kaffitár með ívafi kl. 13.30, línu- danskennsla kl. 18, danskennsla, sam- kvæmisdans, byrjendur kl. 19 og fram- hald kl. 20, kennari Sigvaldi. Samstöðufundur á Ingólfstorgi kl. 16.30. Jólakaffi verður þriðjudaginn 25. nóv. kl. 20, í Víkingasal Hótel Loftleiða, fyrir þær konur sem tóku þátt í orlofsferðum fé- lagsins á árinu. Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl. 9.20, gler- og postulínsmálun kl. 9.30 og 13, leiðbeinandi í handavinnu við til hádegis, lomber kl. 13, canasta kl. 13.15, kóræfing kl. 17 og skapandi skrif kl. 20. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Postu- línshópur kl. 9, ganga kl. 10, brids og handavinna kl. 13, félagsvist kl. 20.30. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 8 og 9, kvennaleikfimi kl. 9, 9.45 og 10.30, bókband kl. 10, gönguhópur kl. 11, biblíulestur kl. 14. Miðasala í Jónshúsi á leikritið Aðventa 4. des., kr. 1.700 og í ljósaferð um Reykjanesbæ 1. des. kr. 2.400. Ekki tek- ið við greiðslukortum. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Jólaskemmtunin í Hlégarði 28. des. Söngur, jólahlaðborð, tískusýning og dans. Miðasala er hafin á skrifstofu félagsstarfsins á Hlaðhömrum kl. 13-16. Sími 586-8014 og 692-0814. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. tréútskurður, sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.50, kóræfing kl. 16. Myndlistarsýn- ing Halldórs V. Garðarssonar ,,Minn- ingar“ stendur yfir. Sími 575-7720. Furugerði 1, félagsstarf | Bókband og skartgripagerð kl. 10, opin handa- vinnustofa kl. 13, leikfimi kl. 13.15 og framhaldssagan kl. 14.30. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9 Hulda G., útskurður kl. 10, bænastund kl. 12, myndlist kl. 15. Fótaaðgerðastofa, s. 861-4959. Hárgreiðslustofan Blær, s, 894-6856. Hraunsel | Rabb kl. 9, ganga og pútt kl. 10, Gaflarakórinn kl. 10.30, glerbræðsla og félagsvist kl. 13.30, tréskurður, Hjallabraut og gamla Lækjarskóla kl. 14, biljard- og púttstofa í kjallara opin kl. 9- 16. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9-16, jóga kl. 9 og 10, spilað kl. 13. Hæðargarður 31 | Jólagjafakort. Ókeyp- is tölvuleiðbeiningar á mánud. og miðvi- kud. kl. 13-15. Hárgreiðslustofa, s. 568- 3139 og fótaaðgerðastofa, s. 897-9801. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi alla þriðjudaga og föstudaga í Grafarvogs- sundlaug kl. 9.30. Norðurbrún 1 | Handavinna kl. 9-16 botsía kl. 10. Opið smíðaverkstæði –út- skurður. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9, botsía kl. 11, leikfimi kl. 11.30, leshópur kl. 13, kóræfing kl. 13.30 og tölvukennsla kl. 14.30. Hárgreiðsla kl. 9-16, fótaaðgerðir kl. 9.15-15.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Fyrir hádegi er smiðja, bókband, postulínsmálun, morgunstund, botsía og hárgreiðslu- og fótaaðgerðastofur opnar. Eftir hádegi handavinnustofan opin, upplestur, spilað og stóladans. Uppl. í síma 411-9450.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.