Morgunblaðið - 24.11.2008, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.11.2008, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2008 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Leikhúsloftið Leitin að jólunum Lau 29/11 kl. 13:00 Ö Lau 29/11 kl. 14:30 Ö Sun 30/11 kl. 11:00 Ö Lau 6/12 kl. 13:00 Lau 6/12 kl. 14:30 Ö Lau 6/12 kl. 16:00 Sun 7/12 kl. 11:00 Sun 7/12 kl. 13:00 Ö Sun 7/12 kl. 14:30 Ö Lau 13/12 kl. 13:00 Ö Lau 13/12 kl. 14:30 U Lau 13/12 kl. 16:00 Sun 14/12 kl. 11:00 Sun 14/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 14:30 Ö Lau 20/12 kl. 11:00 Lau 20/12 kl. 13:00 Ö Lau 20/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 14:30 Ö Aðventusýning Þjóðleikhússins Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 30/11 kl. 14:00 Ö Allra síðustu sýningar Hart í bak Fim 27/11 aukas. kl. 20:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 20:00 U Fös 5/12 kl. 20:00 Ö Lau 6/12 kl. 20:00 Ö Fös 12/12 aukas. kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Ö Fös 2/1 kl. 20:00 Fös 9/1 kl. 20:00 Sun 18/1 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Sumarljós Fös 26/12 frums. kl. 20:00 U Lau 27/12 kl. 20:00 Ö Sun 28/12 kl. 20:00 Ö Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 11/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Jólasýning Þjóðleikhússins Kassinn Utan gátta Fös 28/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 20:00 Ö Fös 5/12 kl. 20:00 Ö Lau 6/12 kl. 20:00 Ö Fös 12/12 kl. 20:00 Lau 13/12 lokasýn. kl. 20:00 Lokasýning 13. desember Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 29/11 14kort kl. 19:00 U Lau 29/11 kl. 22:00 U Sun 30/11 15kort kl. 16:00 U Lau 6/12 kl. 16:00 U Lau 6/12 16kort kl. 19:00 U Sun 7/12 kl. 16:00 U Sun 7/12 17kort kl. 20:00 U Fim 11/12 18kort kl. 20:00 U Fös 12/12 19kort kl. 19:00 U Fös 12/12 aukas kl. 22:00 U Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U Sun 14/12 20. kort kl. 20:00 U Fim 18/12 kl. 20:00 U Fös 19/12 23kort kl. 19:00 U Lau 20/12 kl. 19:00 U Sun 21/12 kl. 16:00 U ný aukas Lau 27/12 kl. 16:00 Lau 27/12 kl. 19:00 Ö Sun 28/12 kl. 16:00 Ö Lau 3/1 kl. 19:00 Sun 4/1 kl. 19:00 Lau 10/1 kl. 19:00 Sun 11/1 kl. 19:00 Jólasýningar í sölu núna! Bókum nú skólasýningar í janúar. Fló á skinni (Stóra sviðið) Fim 27/11 aukas. kl. 20:00 U Fös 28/11 26kort kl. 19:00 U Fös 28/11 aukas. kl. 22:00 Ö Fim 4/12 aukas.kl. 20:00 Ö Fös 5/12 aukas.kl. 19:00 Ö Fös 5/12 aukas.kl. 22:00 Ö Þri 30/12 aukas. kl. 19:00 Ö Þri 30/12 kl. 22:00 Fös 2/1 kl. 19:00 Nýjar aukasýningar í sölu núna! Vestrið eina (Nýja sviðið) Fim 27/11 12. kortkl. 20:00 Ö Fös 28/11 13. kort kl. 20:00 Ö Lau 29/11 14. kort kl. 20:00 Umræður með aðstandendum að lokinni sýningu lau. 22. nóv. Laddi (Stóra svið) Þri 25/11 kl. 20:00 U Sun 30/11 kl. 20:00 U Mið 3/12 aukas kl. 20:00 U Lau 13/12 aukas kl. 20:00 U Dauðasyndirnar (Litla sviðið og Stóra sviðið) Mið 26/11 kl. 20:00 Ö stóra svið Ath! Dauðasyndirnar XXL á Stóra sviði 26/11! Lápur og Skrápur (Þriðja hæðin) Lau 29/11 frums kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Mið 3/12 kl. 18:00 Fim 4/12 kl. 18:00 Lau 6/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 14:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Músagildran (Samkomuhúsið) Fös 28/11 kl. 19:00 Lau 29/11 kl. 19:00 Ö Lau 6/12 kl. 19:00 Sýningum fer fækkandi Lápur, Skrápur og jólaskapið (Rýmið) Lau 29/11 kl. 13:00 U 3. kortas Lau 29/11 aukas kl. 15:00 Sun 30/11 kl. 15:00 Ö 4. kortas Lau 6/12 aukas kl. 13:00 Ö Lau 6/12 aukas kl. 15:00 Ö Sun 7/12 aukas kl. 15:00 Ö Sun 7/12 aukas kl. 16:30 U Lau 13/12 aukas kl. 15:00 Ö Sýnt fram að jólum Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa (ferðasýning) Mán 1/12 kl. 09:50 F víkurskóli Mán 1/12 seljahlíðkl. 15:00 F Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00 F Fim 4/12 kl. 17:30 F jónshús garðabæ Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 F Mán 8/12 kl. 15:30 F hrafnista reykjavík Þri 9/12 kl. 15:00 F breiðholtsskóli Fim 11/12 kl. 13:30 F múlabær Fim 11/12 kl. 20:00 F kirkjulundur keflavík Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00 F Ath. sýningar á Aðventu í Iðnó 4., 7. og 14. desember Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Mán24/11 kl. 08:00 F árskóli sauðárkróki Mán24/11 kl. 11:30 F félagsheimilið blönduósi Þri 25/11 kl. 09:45 F grunnskóli siglufjarðar Mið 26/11 kl. 10:30 F kiðagil akureyri Fim 27/11 kl. 09:15 F hólmasól akureyri Fim 27/11 kl. 10:30 F hólmasól akureyri Fös 28/11 kl. 09:00 F pálmholt akureyri Fös 28/11 kl. 10:45 F krógaból akureyri Sun 30/11 ársafn kl. 14:00 F Mið 3/12 kl. 10:00 F kópahvoll Fim 4/12 kl. 10:00 F bókasafn mosfellsbæjar Lau 6/12 kl. 13:30 F bókasafn garðabæjar Sun 7/12 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Mið 10/12 kl. 09:30 F hálsaborg Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Sun 7/12 kl. 14:00 grýla og leppalúði Fös 12/12 kl. 11:00 stekkjarstaur Lau 13/12 giljagaur kl. 11:00 Sun 14/12 stúfur kl. 11:00 Mán15/12 kl. 11:00 þvörusleikir Þri 16/12 kl. 11:00 pottaskefill Mið 17/12 askasleikir kl. 11:00 Fim 18/12 kl. 11:00 hurðaskellir Fös 19/12 kl. 11:00 skyrgámur Lau 20/12 kl. 11:00 bjúgnakrækir Sun 21/12 kl. 11:00 gluggagægir Mán22/12 kl. 11:00 gáttaþefur Þri 23/12 ketkrókur kl. 11:00 Mið 24/12 kertasníkir kl. 11:00 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Landið vifra (ferðasýning) Lau 29/11 kl. 15:00 F íþóttahúsið álftanesi Langafi prakkari (ferðasýning) Mán15/12 kl. 14:00 F lindaskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Fös 28/11 kl. 20:00 síðasta sýn. fyrir jól! Lau 10/1 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Dansaðu við mig Fim 27/11 kl. 20:00 Ö síðustu sýn.ar Fös 28/11 kl. 20:00 Ö síðustu sýn.ar Elektra Ensemble Tónleikar Mán24/11 kl. 20:00 Trúnó Tómas R Einarsson Mið 26/11 kl. 20:00 Rétta leiðin Jólaleikrit Sun 30/11 kl. 16:00 U Sun 30/11 kl. 18:00 U Mán 1/12 kl. 09:00 Mið 3/12 kl. 09:00 Mið 3/12 kl. 10:30 Fös 5/12 kl. 09:00 Fös 5/12 kl. 10:30 Lau 6/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 16:00 U Mán 8/12 kl. 09:00 Mán 8/12 kl. 10:30 Þri 9/12 kl. 09:00 Þri 9/12 kl. 10:30 Mið 10/12 kl. 09:00 Mið 10/12 kl. 10:30 Fim 11/12 kl. 09:00 Fös 12/12 kl. 09:00 Fös 12/12 kl. 10:30 Lau 13/12 kl. 14:00 Mán15/12 kl. 09:00 Mán15/12 kl. 10:30 Mið 17/12 kl. 09:00 Mið 17/12 kl. 10:30 Fim 18/12 kl. 09:00 U Fim 18/12 kl. 10:30 U Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson Fim 4/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 29/11 kl. 15:00 Ö Lau 29/11 kl. 20:00 Ö jólaveisla Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 17:00 U jólaveisla eftir sýn.una Mán29/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 28/11 kl. 20:00 U Lau 6/12 kl. 20:00 U jólahlaðborð í boði Fös 12/12 kl. 20:00 U Þri 30/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Uppáhald jólasveinanna (Búðarkletti og skála) Sun 7/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Sun 14/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 7/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. Sun 14/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 28/11 3. sýn. kl. 20:00 Lau 29/11 4. sýn. kl. 20:00 Fim 4/12 5. sýn. kl. 20:00 Lau 6/12 6. sýn. kl. 20:00 Takmarkaður sýningarfjöldi Ævintýriðum Augastein (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 7/12 1. sýn. kl. 14:00 Sun 14/12 2. sýn. kl. 14:00 Sun 21/12 3. sýn. kl. 14:00 Eingöngu í desember STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Þri 25/11 kl. 15:00 F dægradvöl kársnesskóla Fim 4/12 kl. 08:30 F kópavogsskóli Fim 4/12 kl. 10:00 F laufásborg Mið 10/12 kl. 10:30 F völvuborg Fim 11/12 kl. 10:00 F hveragerðiskirkja Fim 11/12 kl. 11:00 F hveragerðiskikrkja Mán15/12 rauðhóllkl. 10:00 F Þri 16/12 kl. 13:30 F hjallaland Þri 16/12 kl. 17:30 F fossvogsskóli Fös 19/12 kjarrið kl. 10:00 F Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.) Sun 30/11 kl. 16:00 F hjallakirkja Mið 3/12 áskirkjakl. 10:00 F Sun 7/12 kl. 11:00 F lindasókn Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.) Mið 17/12 kl. 10:00 F snælandsskóli GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Mið 26/11 kl. 11:00 U Fim 27/11 kl. 11:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 Ö Lau 29/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 7/12 kl. 20:00 2 FYRIR 1 TILBOÐ Í BLÁA LÓNIÐ FYRIR ÁHORFENDUR - GEGN FRAMVÍSUN MIÐA. Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Dimmalimm (Þjóðmenningarhúsið) Sun 7/12 frítt inn kl. 14:00 Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Mán 1/12 flóaskólikl. 10:00 F Þri 2/12 kl. 09:00 F leiksk. bakki Mið 3/12 kl. 08:15 F hólabrekkuskóli Mið 3/12 kl. 09:45 F hólabrekkuskóli Fim 4/12 kl. 09:30 F húsaskóli Fös 5/12 kl. 09:00 F mýrarhúsaskóli Sun 7/12 kl. 16:00 F þjóðmenningarhúsið - frítt inn Þri 9/12 kl. 09:00 F breiðholtsskóli Þri 9/12 kl. 10:20 F breiðholtsskóli Mið 10/12 kl. 10:00 F leiksk. grænatún Lau 13/12 kl. 14:00 Sun 14/12 kl. 14:00 Mán15/12 kl. 10:30 U Lau 20/12 kl. 14:00 Sun 21/12 kl. 14:00 Lau 27/12 kl. 14:00 Sun 28/12 kl. 14:00 Lukkuleikhúsið 5881800 | bjarni@lukkuleikhusid.is Lísa og jólasveinninn Þri 2/12 kl. 10:00 F eyrarbakki Þri 2/12 kl. 14:00 F leiksk. á flúðum Þri 9/12 kl. 08:30 F vogaskóli Fös 12/12 kl. 10:00 F leiksk. núpur Sun 14/12 kl. 14:00 F grindavík Mið 17/12 kl. 08:50 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 10:00 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 14:00 F leiksk. undraland Mán22/12 kl. 14:00 F melaskóli GEISLADISKURINN Vodka- songs, Stories for late night drin- kers er sprottinn undan rifjum Vals Gunnarssonar og Gímaldin. Það sem þessi drykkjuskífa býður upp á er hefðbundið þjóð- lagapopp sem ristir ekki djúpt en nær á köflum að framkalla slæman tremma þar sem Vodka- songs er nánast andlaus og ein- nota. Hér er sungið á ensku og text- arnir bera með sér svo sterkan keim af Tom Waits, Nick Cave og Shane MacGowan að manni verður hreinlega illt þar sem hugmynda- fræðin að baki þessum gjörningi virkar tilgerðarleg og skilur ekki mikið eftir sig. Drykkjuvísur um missi, einmanaleika og eftirsjá eru þekkt stærð og fyrir þeim ríkir mikill hefð. Það má hafa gaman að sumum myndum sem dregnar eru upp á þessari plötu og hinu rúss- neska þema sem bregður fyrir í þessum drykkjuvísum en það sem skortir er meiri tilfinning þess sem flytur. Ég hef gaman að söngvurum sem flytja lög og texta sína af innlifun en eru í raun ekki góðir söngvarar í þeim skilningi orðsins. Menn eins og Bob Dylan, Neil Young og Megas eru góð dæmi um slíka menn en á allan hátt órjúfanlegir frá heildarmynd- inni og bæta svo miklu við að út- koman verður eitthvað svo miklu stærra og ósnertanleg með öllu. Valur virðist halda að hann búi yf- ir þeim mætti og geti slugsast í gegnum texta sína á kærulausan máta en hann flaskar alveg á því og útkoman er langt frá því að vera sannfærandi. Það er þó vert að taka það fram að Valur er með ágætis rödd en þarf meiri æfingu því hann er ágætur penni og margir af textunum eru skemmti- legir. Tónlistin er aftur á móti fal- leg og það er greinilegt að Gím- aldin (sem er sonur Megasar) hefur góða tilfinningu fyrir fal- legum laglínum og snotrum ball- öðum en það sem hér er á ferðinni nær því miður ekki að vera nægi- lega sérstakt né eftirminnilegt. Þeir hljóðfæraleikarar sem koma við sögu standa sig þó allir vel en það er bakraddarsöngkonan Lára Sveinsdóttir sem sker sig úr með frammistöðu sinni og stelur sen- unni með góðum söng. Það er ekki margt sem kemur til með að halda minningu þess- arar plötu á lofti í framtíðinni fyr- ir utan það eitt að Megas ljær lokalaginu, „Vodka Song“, rödd sína og syngur á ensku en það þykir allsérstakt og saga til næsta bæjar. Í heildina litið er ekki margt sem fær mann til að staldra við og langa til þess að vísitera þessa skífu aftur og aftur. Hugmyndin er ekki slæm en úrvinnslan er ekki nægilega markviss eða gríp- andi. Það gengur bara betur næst. Andlaust og einnota TÓNLIST Geisladiskur Valur Gunnarsson og Gímaldin – Vodka- songs, Stories for late night drinkers bbnnn Jóhann Ágúst Jóhannsson Sími 551 3010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.