Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1927, Page 1

Skinfaxi - 01.02.1927, Page 1
Mynd þessa hefir teiknað Guðmundur kennari frá Mosdal og gefið Skinfaxa liana. Skinfaxi þakkar gjöfina í nal'ni allra ungmennafélaga. Fornsagnir al' hugmyndum ásatrúarmanna um Skin- faxa er alkunnar. Listamaðurinn hefir haft sýnir þess- ar i huga er liann gerði mynd sina. Þjóðar böl. þ’egar Alexander hinn mikli hafði unnið Grilckland, keptust skáld, fræðimenn og spekingar um að sýna honum lotningu. J?ó var þar einn meðal vitringanna, sem ekki vildi heiðra herkonunginn. Alexander gekk þá á fund lians, og spurði hvers hann þarfnaðist, en spekingurinn svaraði: „J?css eins að þú vikir þér til hliðar svo sólin geti skinið á mig.“ J?essi maður lial'ði ekki skap til að hylla ómensku og þýlyndi ]?jóðar sinnar. Hann vildi ekki kyssa vönd erlendrar kúgunar. Eflaust hefir hann minst hinna frægu alda, þá er Grikkir skipuðu öndvegi allra þjóða.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.