Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1927, Page 7

Skinfaxi - 01.02.1927, Page 7
SKINFAXI 7 Spánarvínin ern spillingin, eýmdin og eyðslan, sem fylgir þeim, hangir eins og nakinn hjör yfir höfðiþjóðar' innar. Verður ekki annað sagt en þjóðin hafi sjálf skapað sér þetta víti, en svo liefir reyndar verið um flestar verstu plágur þjóðanna, og aldrei skortir þý- lynda menn til að hylla þær og veita þeim lotningu. En hitt er líka satt, „að guð á margan gimstein þann, sem glóir i mannsorpinu“. ]>vi verður að vænta þess að þeim fjölgi er segja fyrir munn þjóðarinnar líkt og gríski spekingurinn: „poka þú þér svo til hliðar að sólin geli skinið á mig.“ G. B. Frá Þrastaskógi. Eg hefi tekið á móti neðantöldum gjöfum til skóg- arins: Frá lT. M F. „Afturelding“ kr. 50,00. Frá U. M. F. „Dagshrún“ kr. 10,00. Frá U. M. F. Skriðdæla kr. 10,00. Frá U. M. F. „Unglingur“ kr. 10,00. „Afturelding“ hefir áður gefið skóginum 50 kr. og látið á sér skilja, að hún hafi enn ekki slept af honum liendi. Er það fagurt fordæmi. prastaskógi fer sífelt fram, og má sjá á honum glögg- an mun hin síðuslu ár, síðan farið var að sýna hon- um sóma. Má það vera U. M. F. gleðiefni, og ekki síst þeim, er beinan þátt eiga í framförunum með fjár- styrk. Hafa U. M. F. ekki brugðist trausli því, er reist var á þeim, er ráðið var að hafa umsjónarmann i slcóg- inum, og má telja vafalaust, að þau dugi skógi sín- um enn. Pétur Leifsson ljósmyndari hafði leigðan tjaldstað í J>rastaskógi s. 1. sumar. Greiðir hann leiguna með stórri

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.