Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1927, Side 10

Skinfaxi - 01.02.1927, Side 10
10 SKINFAXI kannske i barnaskólum — og yfirleitt ekkcrt annað er- lent mál. Hugsið ykkur muninn! paö yrði Iiægra að skifta við erlendar þjóðir. Viðskifti öll gætu orðið greiðari og þá um leið ódýrarí. pungurn bagga væri létt af flestu námsfólki. Alstaðar yrðu þessi umskifti til góðs, en hvergi til ills. Hér hefir verið dvalið við verslun og þess háttar við- skifti. En alheimsmálið vrði miklu viðar til stórgagns. T. d. á bókmentasviðinu. Bækur, sem á því væru rit- aðar, yrðu ákaflega ódýrar, vegna þess hve kaupend- urnir væru margir. Og stórmikið sparaðist við fækk- un þýðinga. petta skal sýnt með dæmi: pjóðverji nokk- ur, Herder að nafni, þýddi fyrir alllöngu mörg serb- nesk þjóðkvæði á móðurmál sitt. Runeberg, finsk- •sænski skáldsnillingurinn, sneri þeim síðan á sænsku eftir þýðingu Herders. Siðan voru sum þeirra islensk- uð úr sænskunni. petta cr nokkuð mikil krókaleið. Og þó gert sé ráð fyrir, að allar þýðingar liafi verið nálcvæmar, þá er samt ekki ólíklegt, að talsverðu hafi skeikað i íslensku þýðingunni frá serbneska frumritinu. En þegar alheimsmálið væri komið á, þá væri látið nægja að þýða bókina á það, enda gætu þá allir ment- aðir menn lesið hana. pýðing á þjóðtungurnar aftur væri ekki nauðsyn. Afarmikill sparnaður hlytist af þessu. Og það, sem beint ætti erindi til allra þjóða, yrði frumritað á alheimsmálinu. Svona er það nærri því hvert sem menn snúa sér. Alstaðar er brýn þörf á alheimsmáli. Og það þarf eng- an sérlegan skarpvitring til að sjá, að fyr eða síðar verður þessi þörf svo sterk, að rikisstjórnir, alheims- félög og aðrar þær stofnanir, sem mestu ráða um þessi efni, hljóta að láta undan henni. pað gelur dregist nokkuð ennþá, en að því rekur samt. Og þá verður hugsjónin um alheimsmál að raunveruleika. petta Viðurkenna allir, sem hug sinn vilja að því leiða. En um Iiitt eru ennþá nokkuð skiftar skoðanir,

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.