Skinfaxi - 01.02.1927, Side 18
18
SKINFAXI
fundum þessum og áhugi mikill f.yrir að þeir ekki
leggist niður.
Yorið 1924 réðst félagsstjórnin i að bjóða hingað 5
norskum ungmennafélögum er voru gestir íslenskra
ungmennafélaga frá þvi þeir stigu á land og þar til er
þeir aflur stigu á skip til heimferðar. Komu þeir hing-
að 17. júni og dvöldust hér til 13. júlí. Ferðuðust þeir
víða um Borgarfjörð, til pingvalla, Gullfoss og austur
i Fljótshlíð. Gekk ferð þeirra hið besta og rómuðu þeir
mjög í norskum blöðum þær viðtökur er þeir livar-
vetna fengu og gestrisni íslendinga. Ber að þakka félög-
unum í liéraðssambandi Borgarfjarðar og héraðssam-
bandinu Skarphéðinn ekki síður en U. M. S. K. starf
þeirra, fyrirhöfn og ágætan undirbúning, svo að l'erð
þessi kæmi gestunum að sem mestum notum og að þeir
færu með sem bestar endurminningar frá hverjum við-
komustað. peir voru á samfundi U. M. S. K. á Akra-
nesi, á íþróttamóti Borgfirðinga og á samfundi, sem
Skarphéðinn liélt í prastaskögi. Nii iiafa norsku fé-
lögin boðið okkur að senda 5 félaga lil Noregs með
sömu kjörum, en af ýmsum ástæðum hefir enn ekki
orðið af þeirri för. Kostnaður varð allmikill við heim-
boð þetta, sem við var að biiast, eða um kr. 1200.00 fyr-
ir U. M. S. K. Til að afla þessa fjár héldum við liluta-
veltu vorið sem þeir komu, nokkuð félcst inn á sam-
komum, sem haldnar voru í sambandi við komu þeirra,
en mismuninum liafa „Farfuglar“ aðstoðað okkur við
að ná inn, með því að þeir liafa síðastliðin tvö ár geng-
ist fyrir skemtunum fyrir ungmennafélaga hér í bæn-
um, „Gestamótum“, sem svo eru nefnd. Hafa „Farfugl-
ar“ undirbúið skemtanir þessar og lagt til þeirra aðal-
skemtiatriðin, svo sem upplestur, kórsöng (Iblandað
kór og karlakór), einsöngva, sýnt sjónleiki o. fl. Er
tekjuhalli þessi nú að fullu greiddur án þess nokkuð
af honum væri greitt af sjóði héraðssambandsins,
Félagslíf er mikið í félögunum. Samkvæmt síðustu