Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1942, Page 29

Skinfaxi - 01.12.1942, Page 29
SKINFAXI 77 verður að vera stöðugt vaxandi að lu-aða og standa í reiprennandi samhengi við framkast spjótsins. Hvergi liik. Vinstri annurinn hreyfist frjálst í atrennunni og íylgir skrefunum, sem í venjulegu hlaupi. Lengd atrennunnar er því samlcvæmt því, sem hér hefir verið lýst 22—26 m. Felling spjótsins og undirbúningsskrefin: Vinstri fótur hefir numið við þverstrik I (Mx 3, B). Meðan liægri fótur stígur næsta skref (1. undirbúningsskref- ið) frá þverstriki I (Mj) er kastarmurinn látinn falla niður til hliðar eins nærri bolnum og liægt er. Meðan felling spjótsins fer fram má ekki losa um gripið um spjótið og til þess að þessi hreyfing valdi engu átaki eða spenning vöðva verða allar hreyfingar að fara fram i hendinni (um úlnlið) og einnig til þess að spjót- ið víki ekki út úr stefnu sinni. Hendin snýst út á við og þegar kastarmurinn hefir náð fullri seilingu snúa fingurnir niður (lófinn niður).

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.