Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1942, Síða 33

Skinfaxi - 01.12.1942, Síða 33
SKINFAXI 81 arminn og snúa liendinni. c) Markaðu strik i völlinn. Gakktu að strikinu og er vinstri fótur nemur við það byrjar þú að telja og segir einn, og er sá hægri nemur við jörðu telur þú tveir og er sá vinstri lýkur öðru skrefinu telur þú þrir og lyftir hægra hnénu hátt um leið og þú snýrð því út, svo að fóturinn stígur þvert á jörðu og svo að lokum teygir þú fram vinstri fótinn og þá er kaststöðunni náð. Fyrst gengur þú. Síðan hleypur þú liægt, en eyk- ur liraðann eftir því, sem leiknin vex. Æfðu þetta ekki með spjóti fyrr en þér eru öll skrefin og viðbrögðin i að fella spjótið vel töm. Æfðu þig að kasta smá steinum. Þetta getur þú æft daglega t. d. á göngu úti á viðavangi og svo inni hjá þér. Æfðu þig sérstaklega i að Iilaupa með spjótið, án þess að taka undirbúningsskref- in eða að fella það. d) Þegar spjótburðurinn er orðinn tamur, getur þú markað þverstrikin eins og 3. mynd C sýnir. (Færðu þverstrik I um eitt skref framar). 5. Þegar þú hefir æft þig vel i að fella spjótið og snúa hendinni og færa hana fram yfir öxlina, byrjar þú að æfa þig i að kasta spjótinu úr kaststöðunni án atrennu. Seilstu langt aftur og teygðu vinstri fótinn langt fram. Vertu elcki að rembast við að kasta langt, en einbeittu huganum að því að gera allt rétt. Hafðu einhvern hjá þér, til þess að finna að og athuga óviss atriði. 6. Þegar öll þessi atriði liafa verið vel æfð, samfara ýmsurn leikfimiæfingum, til þess að gera axlirn- ar liðugri og mjaðmirnar lausari, seturðu atriðin saman og hyrjar að æfa kastið i heild. Farðu gæti- 6

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.