Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 2

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 2
74 SKINFAXI ur í Noreffi■ Hún hefur eflt samheldni og félags- anda og kennt unglingunum að starfa í félagsskap og stjórna honum. Innan félaganna hafa margir lært að rita og flytja ræður. Margir liafa fengizt þar við leiklist og lært að meta þjóðlega list. Félagsskapurinn hefur útbreitt þekkingu með fyrir- lestrum, upplestrum og bókasöfnum og komið á fram- færi merkiiegum málum, sem liafa látið þjóðlífið blómgast. Félög vor hafa verið vettvangur kennara, sem liafa verið áhugasamir um menningarmál og allra þeirra, sem liafa viljað gerast félagar unga fólksins. I félögunum liafa skáldin fundið hljómgrunn og andans menn og þjóðskörungar liafa stigið i ræðu- stólinn hjá þeim. Félögin hafa stofnað skóla og kom- ið mörgum til mennta.“ Þetta gæti einnig verið umsögn um islenzku ung- mennafélögin þau 40 ár, sem þau liafa starfað. Raunar munu ýmsir telja, að svona falleg ummæli ættu aðeins við fyrstu 10 ár ungmennafélaganna. Af afmælisræðu, sem flutt er í Ungmennafélagi Reykjavíkur á 10 ára afmæli félagsins, sézt, að áliug- inn er þá þegar tekinn stórlega að dofna og lieldur dapurlegt framundan. Ræðumaður kemst að þeirri niðurstöðu, að jarðvegurinn fari versnandi fyrir fé- lagsskapinn. Þessar raddir verða svo sífellt hávær- ari. „Rezt trúi ég á ungmennafélögin í sveitunum,“ segir Tryggvi Þórliallsson. En einnig þar er glóðin tekin að kulna út, og menn ræða um, að hinir væntan- legu unglingaskólar sveitanna séu eina vonin. Raun- in varð sú, að félögin lögðu mjög að sér að koma þessum skólum upp og við það efldust þau, en varla verður almennt rakin vakning innan félaganna frá þessum skólum, þótt benda megi á nokkur dæmi. Tímarit ungipennafélaganna hefur göngu sína í október 1909 og eru ritstjórarnir þeir Helgi Valtýs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.