Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 4

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 4
Ý6 SKINFAXI Á Það værf SVo sem ekki nema mannlegt, að góðir <!>g ganílír1'ú'ngmennafélagar liti svo einhliða á fé- lagsskapinri11 sem vöggu margnefnds stjórnmála- Iflokks, að 'hánn ætti að vera honum undirgefinn, hversu seín t'æri um stjórnmálaflokkinn og hans forýstu. • Það er t. d. ekki alveg útilokað, að einn anginn að Vökumannáhreyfingunni, sem raunar aldrei kom i heiminn neiriá liöfuðið, liafi verið sprottinn af beizkju, að félögin Væri full frjálslynd livað snerti stjórn- riiálaflokkana, og nú neitar Morgunblaðið stjórn U. M.F.Í. um stutta athugasemd, er hún er sökuð um framsóknarmennsku. Svona er það dýrt, að vilja halda sig utan við „moldviðri stjórnmálanna“! Þegar ungmennafélögin eru liðlega 10 ára, er þá þannig komið málum: Margir félagar lcvarta og telja hreyfiriguna á hrörnunarskeiði og samtímis hefur Framsóknarflokkurinn sig upp úr öskunni eins og fuglinn Fönix. ■ Fyrstu 1Ó ár ungmennafélaganna eru auðvitað mérkileg, en það er merkilegast, að þrír áratugir hafa bætzt við sögti félaganna. Með því er sannað, að ung- riíennafélágshreyfingin er ekki tímabundinn félags- skapur né háður einstaklingum. Þetta er mjög eftir- féktarvert, og á sér fáar liliðstæður um félagsskap, Sein jafn mikið byggðist í uppliafi á hrifningu og vakningu og ungmennafélögin. 1 Á þessum þrem áratugum, sem liðnir eru síðan blómaskeiðinu svonefnda lauk, höfum við allir orð- íð ungménhafélagar, sem nú eru í stjórn U.M.F.Í., og þusundir annarra ungra manna víðsvegar um land- íð og jafnvel líka í sjálfri Reykjavík, sem þótti lítt irióttækileg fyrir félagsskapinn árið 1916. Gömlu félágarnir tala auðvitað mest um fyrsta ára- t'uginn, én margir þeirra horfa fram á veginn með

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.