Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 14

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 14
86 SKINFAXI hann sæti uppi á háum kletti og liorfði athugulum augum yfir umhverfið. — Og það var sama livort vetur var eða sumar, vor eða haust, alltaf mátti bú- ast við að sjá hann á þessum gönguferðum sínum. — Réttara væri raunar að kalla það rannsóknarferð- ir, svo mjög var hann oft niðursokkinn í athuganir sínar, íhugull og þungt hugsandi. Það gat allt eins brugðið til heggja vona, hvort liann heilsaði mér, er leiðir okkar lágu saman. Stund- um bauð iiann mér glaðlega góðan daginn, og var þá furðu léttur i máli og léttur í spori. En svo var það Jieldur ekki fátítt, að liann virtist ekki sjá mig, þótt við mættumst á mjóum veginum. Hann leit ekki upp, — fótatakið var þungt og liikandi. Það varð snemma eins ltonar úrlausnarefni fyrir mig, er ég sá liann tilsýndar og vissi, að við mundum mætast, að geta mér þess til, livort liann lieilsaði mér eða ekki. Og ég varð Jjrátt hýsna leildnn í að ráða gát- una rétt, enda var liún ekki ýkja torráðin. Maður þessi var lítill vexti, lágur og grannur, hæg- ur og liljóðlátur og alveg' sérstaklega yfirlætislaus í allri framgöngu. Hann var þokkalega Jjúinn alla jafna, oft herliöfðaður og liafði tíðum hendur í vös- um. Liti liann á mann, var augnaráðið rólegt og at- liugult. Svipurinn bar vitni um gáfur og glöggskyggni, og voru það rannsakandi augun og hátt ennið, sem lielzt kröfðust eftirtektar. — En það sérkennilegasta við manninn var þó það, liversu persóna lians öll var innilukt og út af fyrir sig, líkt og lokuð bók. Hann verkaði á mann næstum leyndardómsfullt. Af fram- göngu lians og liegðan varð ekkert ráðið um stöðu hans í þjóðfélaginu, störf eða lífsafkomu. Hann har ekkert utan á sér eða liafði nokkuð það við sig, sem gefa mætti til kynna, livar skipa ætti lionum í lióp. Og þó, — þó var eins og þessi óviðjafnanlega ró ætti eittlivað skylt við tign.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.