Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 18

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 18
90 SKINFAXI unnar til þess að tjá sig. Allt yfirlæti og óþarfa skraut- girni var honum ógeðfelt og óralangt frá skapgerð hans. Og hugsun hans var hressilega heilbrigð, og hugs- unarliátturinn laus við smámunalega sýtingssemi. II. Nokkur æviatriði. Magnús Stefánsson var fæddur 12. des 1884 að Kverkártungu á Langanesströnd í N.-Múlasýslu. Hann var af bændafólki kominn í allar ættir. Foreldrar hans voru hjónin Ingveldur Sigurðardóttir og Stefán Árnason. Bjuggu þau lijón þar í Kverkártungu við litil efni en mikla ómegð. Börnin voru sex, fimm dætur og svo Magnús, sem yngstur var. Heimilið bjarg- aðist þó, þar til heimilisfaðirinn féll frá. Hann drukkn- aði í á einni þar í sveitinni, er hann var á ferðalagi. Þá var Magnús á þriðja ári. Nú var illt í efni fyrir ekkjuna. Heimilið hlaut að levsast upp og börnin að tvistrast. Systrunum var komið fyrir víðsvegar um sveitina, sumum á hrepps- ins kostnað, en Ingveldur fór með Magnús í vinnu- mennsku. Brátt varð þó sú breyting á högum henn- ar, að hún réðst til bóndans á Þorvaldsstöðum þar í sveitinni, Þórarins Árnasonar, og bjó með honum æ síðan. Þar ólst Magnús svo upp og átti þar heim- ili fram yfir tvítugsaklur. Á Þorvaldsstöðum var gott bú og góð efni, heimil- ið öruggt og affarasælt á gamla vísu. Þórarinn var mikill bóndi og lét sér mjög annt um búskapinn. Á heimilinu var og bókhneigð mikil og talsvert til af bókum. Var lesið og kveðið á kvöldvökum jafnan, svo að ekki var slíkt meir um liönd haft á öðrum bæjum þar í sveit. Snemma kom í Ijós, að Magnús var með afbrigð- um bókhneigður. Það var löngum háttur drengsins, er lesið var eða kveðið, að hann sat flötum heinum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.