Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 23
SKINFAXI 95 jporiteinn £ii inariion: F élagaheimili. Leikskálar er nafn á íslenzkum sveitabæ. Nafn á fornu félaga- heimili, liúsnæði fyr- ir samkomur sinnar byggðar, hefur dagað uppi sem örnefni, líkt og „baðstofan“ er lifandi lieiti meðal íslenzkra húsakynna, meðan bað- stofan týnist og endur- byggist síðan á 20. öld- inni og lieitir þá „gufu“- baðstofa. Þannig breyt- ist margt í þjóðlífinu, þegar tímar líða fram. Allt frá því að skapar- inn uppgötvaði orsök- ina að einstæðingsskap Adams liefur mannfólkið leit- að samfunda. Æskan hefur ávallt safnazt saman, þar sem bezt lientaði, til þess að veita orkunni útrás og gleðjast saman. Oftast hafa þessir samfundir farið fram undir berum himni, en þó liafa verið til skálar tii leika og skemmtana. Það er ekki fyrr en undir og upp úr síðustu alda- mótum, að verulegur skriður kemst hér á byggingu samkomubúsa. Víðast hvar eru það Templarar, sem riða á vaðið og byggja myndarleg samkomuliús á þess tíma mælikvarða. Mörg þessarra húsa voru traust Þorsteinn Einarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.