Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 30
102 SKINFAXI ur vanizt fjölmenni skólanna, samneytinu við jafn- ingja, samfræðslunni og samgleðinni. Ilvert á liann nú að leita til þess að finna framliald þessa sam- menningarlífs, sem hann naut í skólanum, — sam- menningarlífs, sem hann getur sameinað liinum dag- legu störfum. Það er mikill vandi að lialda uppi góðu sam-menningarlifi æskunnar í skólunum, en það er enn meiri vandi, og ég vil segja enn meiri þörf, að halda uppi sam-menningarlífi liins starfandi fólks. Fólkið i sveitunum fylgist með eyðingu þeirra með skelfdum hug. Unga fólkið tollir alls ekki í sveit- inni. Forráðamenn Reykjavíkur eru hugsandi yfir sókn fólksins til hæjarins. Auk vandamála atvinnu og húsnæðis, verður erfiðara og erfiðara það vanda- mál að veita ungum sem gömlum aðstöðu til mennt- andi tómstundaverkefna. Heilhrigt sam-menningarlíf liins starfandi fólks ti! sjávar og sveita er jafn þýðingarmikið og farsælt, kerfishundið langskólalif þess fólks, sem er að alast upp til starfa á hinum ýmsu starfssviðum þjóðar- innar. Til þess að ná farsælum árangri í skólastarfi, þarf góð skólahús, hæfa kennara og tæki. Til þess að ná farsælu sam-menningarlifi hins starfandi fólks, þarf góð félagaheimili, félagslyndi einstaklinga og tæki. III. I hyggðarlögum landsins eru starfandi í einni eða annarri mynd flest eftirtaldra félaga, sem ekki eru háð stjórnmálum eða trúmálum: Ungmennafélög, íþróttafélög, goodtemplarastúka, kvenfélag, búnaðarfélag, lestrarfélag, málfnndafé- lag, leikfélag, söngfélag, heimilisiðnaðarfélag, sjó- mannafélag, vélstjórafélag, verzlunarmannafélag, iðnaðarmannafélag, skátafélag, berklavarnafélag, barnavinafélag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.