Skinfaxi - 01.12.1945, Side 33
SKINFAXI
105
aðra muni, sem eru táknrænir fyrir viðkom-
andi félag, t. d. stúka með einkenni og helgi-
tákn, íþróttafélag með unna verðlaunagripi eða
búnaðarfélag með myndir af verðlaunadýrum
o. s. frv. Þá er það hreppsfélagið sjálft, sem
þarf herbergi fyrir sína muni og skjöl.
6. mynd. Eitt af nýjustu félagaheimilum Dana.
Byggt í Revninge.
V. íþrótta- og samkomusalur. Salurinn hefur til
þessa verið aðalatriði hverrar samkomuliúss-
hyggingar, en nú liefur reynslan sýnt, að vanti
önnur nauðsynleg herbergi, þótt salur sé góður,
þá liefur ekki með lilkomu Iiússins náðst sá fé-
lagslegi árangur,sem búizt var við,þegar til bygg-
ingarinnar var stofnað. Stærðir salanna: 5x9
—10 m. (80—100 manns i sætum), 6x12 m. (140
manns í sætum), 7x14 m. (180 manns i sætum),
8x16—17 m. (220 manns í sætum), 9—10x18
—20 m. (400 manns í sætum). Hæð undir loft
4%—6 m. Gólf lagt úr kvistalausum liarðviði
(Oregon-pine eða hemloch) ofan á tvöfalt bita-
8