Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 34

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 34
106 SKINFAXI lag, sera loft leikur um., Gluggaflötur 25% af gólffleti. Gluggakistur liallandi og í öllum liorn- ura listar, til þess að taka af 90° liornið, svo að helra sé að hreinsa ryk. Veggir og loft ljósmál- að. Lýsing góð. Loftræsting um rúður, sem opna má, eða með tveim eða fleiri rafsnældum. Hitun frá vel vörðum miðstöðvarofnum, kola- eða lirá- olíuofni, eða með hlæstri upphitaðs lofts. — Á veggjum á að vera útbúnaður fyrir rimla. Út frá salnum sé samband við herbergi, þar sem geyma má fimleikatæki. Herhergi þessu sé liægt að aflæsa, svo að ekki sé um það óþarfa um- gangur. VI. Bað- og búningsherbergi. í samhandi við salinn sé búningsherbergi með 8—20 m. vegglengd og minnst 2% m. á hreidd, lofthæð minnst 2.20 m. Áfast því salerni og haðlierhergi að stærð 2—3 X3—6 m., og lofthæð minnst 2.20 m. Lýsing sé góð, frá háum gluggum eða gluggum með ógagn- sæju gleri. Loflræsting sé góð. Þessi herbergi má eingöngu nota í sambandi við íþróttaiðkan- ir og höð, og því aflæsanleg, svo að elcki sé um þau óþarfa umgangur. Þá eru fleslir, sem reisa félagaheimili áhugasam- ir fyrir endurreisn hins forna haðsiðar — hað- stofubaðanna. Baðstofan veitir heztu höðin og því vilja sem flestir njóta hennar, svo að rétt er að gera ráð fyrir henni í samhandi við húnings- herbergið. Stærð 1.50—2.30x2—3 m. og lofthæð 2,20 m. VII. Leiksvið og lcikendaherbergi. Leiksvið 90—110 cm. hærra en salargólf, 3—5 m. á dýpt, hefur víða verið reist, en nú tíðkast nokkuð víða að byggður sé í enda salsins pallur úr sama viði og gólfið, 2—3 m. á breidd og hæð hin sama og venjulegs leiksviðs. Pallurinn nær yfir alla breidd

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.