Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Síða 51

Skinfaxi - 01.12.1945, Síða 51
SKINFAXI 123 2000 m. hlaup: Kári Sólmundarson (Sk.) 7:31.0 mín. Hánn vann einnig þrístökk (12,05 m.) og kúluvarp (13.07 m.). Hástökk: Björn Jóhannesson (R.) 1.55 m. Langstökk: Birgir Þorgilsson (R.) 6.08 m. Kringlukast: Kristófer Helgason (í.) 33.98 m. 50 m. sund, frjáils aðferð: Kristján Þ. Þórisson (R.) 37.1 sek. Drengjamótið vann Umf. Reykdæla með 19 stigum. Umf. Skallagrímur hlaut 15, Umf. Dagrenning 2 og Umf. Haukur 2. Héraðsmót U.M.S. Snæfellsness- og Hnappadalssýslu var lialdið að Skildi i Helgafellssveit 8. júlí. Sr. Jósep Jóns- son, Setbergi, flutti guðsþjónustu og sr. Þorgrímur Sigurðsson, Staðarstað, hélt ræðu um gildi íþrótta. Lúðrasveit Stykkis- hóhns lék. Fjölmenni sótti mótið, og veðurblíða hélzt allan daginn. , íþróttafélag Miklaholtshrepps vann mótið með 39 stigum. Umf. Snæfell, Stykkishóhni, hiaut 25, Umf. Grundarfjarðar 12, Umf. Staðarsveitar 2. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Jón Kárason (S.) 11.9 sek. Hann vann einnig langstökk (5.98 m.) og þrístökk (12.57 m.). 400 m. hlaup: Kristján Sigurðsson (M.) 60 sek. Hann vann einnig 1500 m. hlaup (4:53.2 sek.) og hástökk (1.63 m.). 80 m. hlaup kvenna: Kristin Árnadóttir (S.) 11.5 sek. Kringlukast: Þorkell Gunnarsson (G.) 33.95 m. Spjótkast: Ágúst Bjartmars (S.) 41.98 m. Kúluvarp: Hjörleifur Sigurðsson (M.) 11.54 m. Glíma: Ágúst Ásgrímsson (M.) varð hlutskarpastur. Boðhlaup 4x100 m.: Þrjár sveitir kepptu, A-sveit og B-sveit frá Umf. Snæfell og sveit frá íþróttafélagi Mildaholtshrepps. A-sveit Umf. Snæfell var 51.4 sek. Sveit íþróttafélags Mikla- holtshrepps 54 sek. og B-sveit Umf. Snæfell 54.2 sek. Ivristján Sigurðsson (M.) hlaut 14 stig. Jón Kárason (S.) hlaut 10 stig og Stefán Ásgrímsson (M.) 10 stig. Héraðsmót U.M.S. Dalamanna var haldið við Sælingsdalslaug 21. og 22. júlí. Fyrri daginn fóru undanrásir fram. Þorsteinn Þorsteinsson, sýslumaður, flutti ræðu og Ríkarð- ur Jónsson, myndhöggvari, las upp kvæði. Kvartett úr Dalá-. sýslu söng. Mótið vann Umf. Dögun á Fellssfrönd með 48 stigum. Umf, Stjarnan, Saurbæ, hlaut 36, Umf. Vaka Skarðsströnd 14, Úírif. ‘

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.