Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 53

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 53
SKINFAXI 125 Umf. Vorblóm, Ingjaldssandi, vann móti'ð með 19 stígum, ÍJjróttafélagið Höfrungur, Þingeyri, hlaut 16, íþróttafélagið Stefnir, Suðureyri, 10, íþróttafél. Grettir, Flateyri, 8, Umf. Bifröst, Önundarfirði, 6. Flest stig hlutu: Sigurvin Guðmundsson (V.) 13 stig. Páll Jónsson (H.) 13 stig. Sturla Ólafsson (S.) 6 stig. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Sveinn Ólafsson (H.) 11.7 sek. 80 m. hlaup kvenna: Þorbjörg Magnúsdóttir (G.) 11.8 sek. Kúluvarp: Sigurvin Guðmundsson (V.) 11.12 m. Hann vam einnig kringlukast (29.83 m.), hástökk (1.53 m.) og glímu. Spjótkast: Páll Jónsson (H.) 43.32 m. Hann vann einnig langstökk (5.73 m.) og þrístökk (12,14 m.). 3000 m. hlaup: Ragnar Guðmundsson (V.) 10.10 mín. Handknattleikskeppni: Grettir — Stefnir. Úrslit 2:2. Mótið var fjölsótt og fór ágætlega fram. Héraðsmót Strandamanna \ar haldið af íþróttasambandi Strandasýslu á Viðidalsgrund- um 24. júní. Úrslit urðu: , , , 100 m. hlaup: Ananias Bergsveinsson (Umf. Geislinn, Hólma- vík) 11.9 sek.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.