Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 63

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 63
SKINFAXI 135 nærveru þeirra fáu einstaklinga, sem gefa mótum oklcar ann- an svip en þeim þer, — þann svip, er eigi er sannur. Þau íþróttamót, sem U.Í.A. hefur haldið, hafa verið laus við óþægindi af völdum óreglu, utan íþróttamót Austurlands síðastliðið sumar, en þá varð samkoman fyrir nokkrum óþæg- indum af framkomu ölvaðra manna. Við vonum, að slíkt komi ekki fyrir aftur, og munum við gera ráðstafanir til þess. Það er ekki sársaukalaust, ef skuggi fellur á menningar- starfsemi æskunnar, og samkomur hennar bera ekki hið rétta svipmót, vegna athæfis þeirra, sem ekki vita, hvað þeir gera. Ég treysti því, að þetta mót verði til sóma og beri hinn sanna menningarblæ. Ég trúi því ekki, að sá grunur skáldsins sé réttur, eða rætist, sem felst i orðum þeim, er lesa má i Árbók Ferða- félagsins 1944, og hljóðar þannig: „.... Þar mátti fyrir tveim áriun sjá gamla konu garða flekkinn sinn í sólskini á helgum degi, en ungviðið á iþróttamóti austur á Eiðum i þoku og, súld, sem varla vermdist af öðru en e. t. v. „svarta dauða“ ....“. Þjóðin hefur lifað í þessu landi, átt sínar vonir og sínar þrár, brotið sín skip og hyggt þau að nýju, varðveitt frelsis- þrá sína um myrkar aldir, ekki vegna þess, að alltaf hafi verið sólskin og blíða, eða mörg stig á hitamæli, heldur vegna hins innra elds, yls hjartans, hugsjónanna, sem hafa vermt liana og varðveitt. Ég veit, að æskan á ennþá innri eld, og ég vona, að sá eldur glæðist á íþróttamótum okkar og mannfundmn. Höf- um æskuna sem heild ekki fyrir rangri sök, vegna hreytni tiltöluiega fárra einstaklinga. í þoku og súld gelur slegið heilt hjarta, jafnt og þar sem sólin skín. Megi samtök æskunnar hér á Austurlandi, og um land allt, verða til þess að efla manndóm hennar og innri mátt, jafnt harna strandarinnar og dalsins, allra harna þessa lands, hvar sem þau verða talin i flokki í leiðarlýsingum framtíðarinn- ar, — hvort heldur til króganna, sem alast upp á mölinni, eða heiðarkvista, — á máli sumra þeirra, sem iðka orðsins list. íþróttamenn! Heill ykkur og störfum ykkar! Gangið djarf- ir til drengilegs leiks. Ég þakka öllum, sem unnið hafa að undirbúningi þessa móts, ekki sizt skólastjóra Eiðaskóla, fyrir mikla hjálpfýsi, svo og ábúanda jarðarinnar. Verður þessum aðilum hezt laun- að með góðri mngengni, bæði utan húss og innan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.