Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1951, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.04.1951, Blaðsíða 17
SKINFAXI 17 cJandiÍ oy pramtí&in 1: Krýsuvík A síðari árum hefur margt og mikið verið rætt og ritað um framkvæmdir Hafnarfjarðarkaupstaðar í Krýsuvík. Verður hér stuttlega skýrt frá því, sem þeg- ar hefur verið gert þar og helztu fyrirætlunum. Krýsuvík liggur um miðhik Reykjaness að sunnan- verðu, milli Grindavíkur og Herdísarvíkur, en suðvest- an við Kleifarvatn. Fyrr á tímum var þar höfuðból með sex hjáleigum, og um síðustu aldamót lifðu þar uln 40 manns. Var sauðfjárræktin undirstaða húskaparins þar og sömuleiðis sjósókn. — Síðan tók fólki stöðugt að fækka og byggðin að eyðast. Olli þvi að sjálfsögðu breyttir búskaparhættir og þjóðarhættir, og auk þess samgönguleysi. Kom þar að lokum, að aðeins einn mað- ur dvaldi í Krýsuvík, og hafðist hann við i leifum af kirkjunni. Leið þó ekki nema einn vetur, að mannlaust væri í Krýsuvík, áður en starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar settist þar að. Hafnarfjarðarbær fékk eignarrétt á ræktunarlandi og hitasvæði í Krýsuvik áxáð 1937. Undii’staða fi’anx- kvæmda þar hlaut að teljast vegarlagning þangað, en lög um Krýsuvíkurveg höfðu vei’ið sanxþykkt á Al])ingi árið 1936. Síðan sá vegur tengdist Suðurlandsundirlend- inu, hefur hann komið í góðar þarfir á vetrum, — ekki hvað sízt á síðastliðnum vetri. Milli Hafnarfjarðar og Ki’ýsuvíkur eru 25 km. Framkvæmdir í Krýsuvík eru þríþættai’, og hafa þess- ir þrír þættir frá upphafi vei-ið aðskildii’, þótt á síðasta áx’i hafi tveir þættii’nir vei’ið sameinaðir undir eina stjórn. Þessir þrír þættir eru: Ræktun í gróðui'hús- um, grasi’ækt og kúabúsframkvæmdir og boranir eftir jarðhita. 2

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.