Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1951, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.04.1951, Blaðsíða 43
SKINFAXI 43 Atriði úr leiknum þar sem Tómas vélstjóri og Gunnar stúdent talcast á út af Sigrúnu. Hún og fósturfaðir hennar Doktor Hansen liorfa á. 2. hefti Skinfaxa 1941 er uppgengið hjá afgreiðslu Skinfaxa. Einhverjir Umf. munu væntanlega eiga þetta hefti i fórum sínum og eru þeir vin- samlega beðnir að senda afgreiðslu Skinfaxa l>að, sem til er af því, sem allra fyrst. Skinfaxi fæst að mestu frá 1925. Góðar skemmtanir. Ungmennafélögin i Álflaness- og Hraunhreppi í Mýrasýslu. hafa liaft þá venju nokkur undanfarin ár að lialda tvær sam- eiginlegar skemmtanir á vetri hverjum. Hafa félögin séð um samkomurnar á víxl, og boðið hvort öðru. Og raunar hafa sótt skemmtanirnar allir, sem vettlingi gátu valdið úr báðum sveit- um. Og nú siðustu þrjú árin hefir U.M.F. Björn Hítdælakappi í Hraunhreppi einnig hoðið U.M.F.Í. Eldborg í Kolbcinsstaða-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.