Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1951, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.04.1951, Blaðsíða 21
SKINFAXI 21 fbúðarhús starfsfólks. — Skúr yfir rafstöð t. v. sama. Ennfremur er minni festuhætta fyrir |)á gerð, en áður haí'ði það tafið mikið, hve horar vildu festast. Með fallbornum var fyrst borað vegna gróðurstöðv- arinnar, skammt frá henni. Sú borhola mistókst. Var þá borinn fluttur í svonefnt Seltún og byrjað að bora með tilliti til væntanlegrar raforkuvirkjunar. Meðan á því stóð, var aftur fenginn bor frá rafmagnseftirliti ríkisins til þess að bora uppi í fjallinu ofan við gróður- stöðina, í svonefndum Hveradölum. Voru þær boranir vegna gróðurhúsanna og gáfu nægjanlegt gufumagn fyrir þau, eins og þau voru þá. Þessar holur hafa þó stíflazt, og hefur fallborinn þá verið fluttur upp í Hveradalina til þess að bora upp þessar stíflur. Enn- fremur hafa víðari holur verið boraðar með fallborn- um í Hveradölum, sem heppnazt hafa, og gefa þær sam- tals um 10 tonn af gufu á klst. Gufumagn, sem fyrir hendi er úr borholum í Hveradölum, er þrefalt meira en gróðurstöðin þarfnast, cins og hún er nú. I Seltúni hafa boranir gengið upp og ofan, enda er jarðvegur í Krisu- vík sérstaklega erfiður viðfangs fyrir jarðboranir. Með

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.