Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1952, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.07.1952, Blaðsíða 4
52 SKINFAXI kiinnugt. Umf. fagna því, að Búnaðarþing hefnr, á- samt öðrum aðilnm, tekið myndarlega nndir í þessu máli og veitt því stuðning sinn. Það ætti að vera Umf. öflug hvatning. Hér skiptir þá mestu máli og verður ef til vill mest- um vandkvæðum bundið að flgtja það raunhæfa starf, sem h „H“ vinna, inn í Umf. og safna unglingunum þar saman til þeirra starfa, sem lielzt koma til greina. Eðlilegasta tilhögunin grði vafalaust sú, að Umf. stofnuðu unglingadeildir innan félaganna. Þær fengju síðan leiðbeinanda, sem skipulegði starfið með unglingunum. Leiðbeinandinn gæti verið kennarinn í sveitinni, eða ungur áhugasamur bóndi og félags- maður, sem notið hefði búfræðimenntunar. Þá ættu héraðsráðunautar búnaðarfélaganna að geta lagt þessu máli lið. Verkefnin mætti að einhverju legli sniða efiir h „H“, t. d. að ala upp kind, kálf, hænsni, rækta matjurtir, skóg og hefja kornrækt. Gera síðan skýrslu um starfið og nákvæmt bókhald, svo fjárhagslegar niður- stöður liggi fgrir í hverri grein, og unglingarnir séu vandir á að gera sér þá hlið málsins sem Ijósasta og leggja alúð við alla reikningsfærslu. Unglingarnir koma svo saman öðru hvoru, ráðgast um störf sín og gera samanburð á þeim. Þannig geta þeir lært hver af öðrum og gert áætlun um næstu verkefni. U.M.F.Í. ætti að leggja til skgrsluegðublöð, reikningsform og heita verðlaunum fgrir mestan árangur. Skinfaxi mgndi svo birta frásagnir af starfinu og niðnrstöður úr reikningum unglinganna og vekja athggli á því, sem til fgrirmgndar gæti talizt. Hér er áreiðanlega mikilsvert málefni fgrir íslenzka æsku og íslenzkan landbúnað. Ef hægt er að tengja unglingana nógu snemma við framleiðslustörfin á lífrænan hátt, gera þá ábgrga að sínum hluta, láta þái finna með gmsum viðurkenningum, að þau verk

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.