Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1952, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.07.1952, Blaðsíða 21
SKINFAXI 69 þess hæfileika er þær munu veita mér, til þess að verða hjálpsamur, nýtur og leikinn. Ég trúi á að leggja rækt við H-reysti mina vegna þeirrar orku er hún mun veita mér, til þess að njóta lífsins, veita sjúkdómum viðnám og ná afköstum í vinnu. Ég trúi á ættjörð mína, fylki og sveitarfélag og á ábyrgð mína á framförum þess. Ég trúi á þetta og er fús að leggja fram orku mína lil þess að það megi hafa f 4-H félögin eiga lika marga söngva og mörg velja sér sin eigin einkunnar- eða hvatningarorð, eins og t.d. >,Vertu sjálfur þitt hezta sýningaratriði“. „Lærðu á því að framkvæma". „Að slá sitt bezta met“ o. s. frv. Sumsstaðar eru skólar og sumardvalarstaðir fyrir 4-H félögin. Þangað koma félagarnir, dvelja í nokkra daga, læra og vinna með öðrum undir leiðsögn æfðra leiðtoga í 4-H mál- um. 4-H félögin vinna i Bandaríkjunum geysiþýð- ingarmikið starf, með því að kenna unglingunum að meta störfin og hvernig eigi að vinna þau, með sem beztum árangri. En þau eru engu síður þýðingar- tnikil á því sviði að móta •amgang.“ Tveir felagar úr 4 „II", sem lilotiS hafa æðstu verðlaun fyrir heztan árangur í grein- iim sínum. Verðlaun þessi eru silfurhorðhúna'ður og 300 $ námsstyrkur, veitur af for- manni og yfirstjórn 4 „H“ fé- laganna í Bandaríkjunum.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.