Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1952, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.07.1952, Blaðsíða 27
SKINFAXI 75 Æsh uwnannaheiwn iti [Á siðastliðnu hausti lagði V. G. upp í ferð umhverfis jörð- ina. Forráðamenn Skinfaxa báðu hann að senda ritinu liug- leiðingar úr ferð sinni um eittlivað, sem varðaði æskuna. Grein þessa sendi hann svo frá Ceylon 27. febrúar.] Góð einkaheimili. Flestir eru gæddir þeirri þrá að vilja eignast heimili í ein- hverri mynd. Heimilin eru líka talin traustustu horn- steinar þjóðfélaganna. Þeg- ar ákveðinn vilji einstakl- inganna og hagur þjóðfé- lagsins fara saman, þá er vel. Og þá eru vonir og lík- ur fyrir, að sé um mikil- vægt mál að ræða. Margur maðurinn bcrst harðri og langri baráttu til þess að eignast og viðhalda einka- fjölskylduheimili. Árangurinn verður líka oft mikill og góður, bæði fyrir sjálfan hann og samfélagið. Skáldin ná þar vel hugsunum og tilfinningum manna, eins og í svo mörgu öðru. „Sweet home, sweet home“, Fá þeirra ná því þó eins vel og Guðmundur Guðmunds- son i hinu yndislega kvæði: Heima. „Ég uni mér hezt við arin minn, er elskan mín situr með bros á kinn og raular á vökunni sönginn sinn við sofandi glókolla mína ....

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.