Skinfaxi - 01.07.1952, Blaðsíða 41
SKJNFAXI
89
Úthlutun úr íþróttasjóði 1952
Iþróttanefnd ríkisins hefur lokig við úthlutun íþróttasjóSs-
ins í ár. Nefndin hafði til ráðstöfunar kr. 567.322.53. Fjárþörf
íþróttasjóðsins var liins vegar um kr. 2 millj. ef gera liefði átt
upp við alla þá aðila, sem njóta styrks úr sjóðnum til frain-
kvæmda sinna. íþróttanefnd hefur sett sér þá reglu, að styrkja
sundlaugar, íþróttahús, baðstofur og héraðsíþróttavelli með
40% af stofnkoslnaði, aðra iþróttavelli og íþróttaáhöld með
30% og skíðaskála og skíðabrautir með 20%.
Leitast var við að greiða sem mest til elztu framkvæmdanna
og einkum þeirra sem lokið er. Litur út fyrir að allar nýjar
íþróttaframkvæmdir þurfi að bíða nokkur ár, með greiðslu
á styrk, ef fjárráð íþróttasjóðs verða ekki stóraukin frá þvi
sem nú er.
íþróttanefnd samþykkti ágreiningslaust að veita eftirgreind-
um 60 aðilum fjárstyrki sem hér segir:
A. Sundlaugar:
1. Sundhöll Siglufjarðar kr. 35.000.00
2. — Akureyrar — 25.000.00
3. — Keflavíkur — 22.000.00
4. — Hafnarfjarðar — 18.500.00
5. — Seyðisfjarðar — 13.000.00
6. — Akraness — 7.000.00
7. Sundlaug Umf. Einherja, Vopnaf. — 4.500.00
8. — Hellissands — 2.500.00
9. — U.M.S. N.-Breiðf., Reykh. — 2.500.00
10. — Sundfél. Grettis, Bjarnarf. — 2.500.00
11. -7- íþróttafél. Grettis, Flate. — 2.500.00
12. — Umf. Fram, Skagaströnd — 1.800.00
13. — Þórshafnar — 1.000.00
14. — U.M.S. Snæfell., Kolviðarn. — 1.000.00
15. — Umf. íslendings, E.-lIrepp — 1.000.00
16. — Ölfusinga, Laugaskarði .. — 900.00
17. — Umf. Bolungavíkur, Bol. — 700.00
18. — Umf. Barðstrend., Barð. — 600.00 kr. 142.000.00
verkinu loknu. Ekki má hrúga miklu á borðið, og hinar marg-
víslegu litasamsetningar verða að vera í samræmi hver við
aðra. Sömu vandvirkni og nákvæmni skal sýna, þótt um hvers-
dagsborð sé að ræða.