Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1952, Page 39

Skinfaxi - 01.07.1952, Page 39
SKINFAXI 87 //m////// STARFBÍÞRDTTIR XXII: lleglur iiiu keppui í að leggja á borð Þýtt og staðfært af frú Dagbjörtu Jónsdóttur, húsmæðra- skólakennara. Við þýðingu fylgt: „Tevlingsregler i bord- dékking“, sem gefið er út af Norges Bygdeungdomslag. I. Fyrirkomulag keppninnar. Þessi keppni getur farið fram í sambandi við mót eða há- tiðahöld, þar sem sýning á þvi að leggja á borð getur verið skemmtilegur og iærdómsrikur liður í dagskránni. Rúm fyrir keppnina má ekki vera of takmarkað. Keppni og dómi skal iokið, áður en hátíðahöldin liefjast. Þátttakendur verða að fá að vita i tæka tið um hvernig borð er að ræða, hvort heldur er liádegis- eða kvöldborð. Sé gefin upp ákveðin meginregla, sem fara á eftir við að leggja á borð- ið, verða þátttakendur að reyna að láta hana koma fram í skreytingunni. Keppnistjórinn útvegar hæfileg og jafn stór borð handa þátttakendunum og lætur þá vita um stærðina fyr- irfram. Þálttakendur koma með nauðsynlegan úbúnað til keppn- innar. Sé það einhverjum erfiðleikum bundið, getur keppni- stjórinn reynt að fá borðbúnað lánaðan í verzlun. fatageymsla 12 m2, salerni og snyrtiherbergi 5,6 m2, veitingastofa 15,6 m2, eldhús 2,8 m2. Áætlað er að það rúmi í sæti um 90 menn. Hús þetta er með minnstu félagsheimilunum, sem byggð hafa verið, en fvrirkomu- lag allt er þægilegt og án fordildar. Hentar það vel þess- ari litlu sveit, og fullnægir ágætlega félagsþörf herinar. Það er sveitinni mikils virði að hafa eignast þennan hlýlega samastað fyrir félagslíf sitt.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.