Skinfaxi - 01.04.1956, Blaðsíða 2
2
SIÍINFAXI
traustan og varanlegan veg, er spenni um landið allt'?
Til þessa þyrfti risaátak, en það væri líka hið mesta og
bezta gull í lófa framtíðarinnar.
Þessi mikla og glæsilega hringbraut um landið allt
gæti vel Jcallast Lýðveldisbraut. Hún væri eins konar
tákn. Að sjálfsögðu yrði hún aðalbrautin, alfaravegur-
irm hina skemmstu Idið milli landsfjórðunga og sam-
liggjandi héraða, en út frá henni lægju svo aðrar braut-
ir til einstakra byggða. Væri Lýðveldisbraut svo vel
úr garði gerð, sem föng væru bezt á, yrði hún mjög
dýrt mannvirki. Um hana yrði því að saméina alla
krafta þjóðarinnar, án allrar sundurþylclcju og floltka-
drátta, í fullri eindrægni og fómarlund.
Þetta mætti vel taJcast, ef allir legðust á éitt, fjár-
veitingarvald og ríJðisstjórn, sýslur og einstaJcar sveitir,
félagssamtök og hver einstakur þegn. LýðveldÁsbraut
ætti að verða sameiningartákn þjóðarinnar á tímum
sundurlyndis og flokJcadrátta, talandi tákn um mátt
samtakanna. Um hana mætti gera áætlun, t. d. að hún
yrði fullgerð á aldarfjórðucngsafmæU lýðveldisins.
Mörgum fjárhagsstoðum yrði að sjálfsögðu að renna
undir þetta mikla framtíðarmannvirki. En við höfum
lyft mörgum Grettistökum á siðustu árum, íslendingar.
Við byggjum hásJcóla með Jiajrpdrætti, þjóðleikhús er
reJdð af öðrum skemmtistöðum, og félagsheimili eru
byggð af sama fé, landið er klætt skógi fyrir örlítinn
ViðbótarsJcatt á vindlinga, lamaðir fá drjúgan skilding
af eldspýtastokkum. Og enginn gleymir Reykjalundi og
dvalarheimili aldráðra sjmayma. Einhvem svipaðan
teJcjustofn þyrfti að finna handa Lýðveldisbraut, helzt
peninga úr hvers manns vasa, auJc þeirrar fjárveiting-
ar, sem á fjárlögum væri árlega til hennar veitt. En
ekki væri það nóg. Hér þyrfti fórnir og auJcið framlag.
Gæti ekJci þegnslcaparsJcólinn komið hér til sögu, ef til
vill ekki sérstaJcur vinnuskóli, heldur hver ungmenna-
sJcóli á landinu? Mætti ekki skipuleggja vinnuviku