Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1956, Qupperneq 33

Skinfaxi - 01.04.1956, Qupperneq 33
SKINFAX! 33 morm f^oriteinn (^inariion : Þolhlawp ÞaS er sannarlega gleSilegt aS verSa þess var, aS fleiri piltar viSa um land œfa nú langhlaup en fyrir 2 árum. Hlaupa- keppni þeirra átján, sem kepptu á siSasta landsmóti UMFÍ. sýndi greinilega hiS nýja viShorf. Þar voru aS verki ungir menn, sem sýnilega höfSu þjálfaS likama sinn, æft hlaupa- lagiS og brýnt viljann. Vonandi fáum viS aS sjá fleiri slík lilaup ísl. pilta á lilaupabrautum og viSavangi. Enga íþrótt er hægara aS iSka á íslandi en hlaup. Engin íþrótt færir meiri ánægju. Hver nýtur skeinmtilegri tilfinningar en sá, sem lileyp- ur, svo aS loftiÖ þýtur um eyru. Hver nýtur frelsisins fremur en sá, sem á léttleikann og þoliS — hefur víSáttuna fram- undan og leggur hana aS baki sér meS eigin krafti, þoli og vilja. Fleiri ungir piltar út á víöavang og braulir til lilaupa, og ég skal láta ykkur hér i té nokkrar ráSleggingar, sem Emil Zatopek hefur gefiS jafnöldrum ykkar í heimalandi sinu. Hann flýr ekki æskuna, því aS hann veit, aS hún vill læra hjá hon- um. Hér er lærdómsrik viSræSa, sem birtist i nýútkominni bók um Zatopek, er snjallasti rithöfundur Tékka, Frantizek Kozik, hefur skráS: — Hvernig þjálfar maSur sig bezt til þess aS hlaupa 5000 m, Zatopek? — Af hverju spyrS þú? — Ég hef löngun til þess aS hlaupa þá vegalengd eins og þú. — Kæri vinur, lengi verður þú ennþá að bíða, þar til þú getur keppt í 5 km hlaupi. Það er gömul reynsla, að hverjum aldri hæfir bezt viss hlaupa-vegalengd. Stutt hlaup hæfa hezt upp að 22 ára aldri, millihlaup 26 ára aldri og þolhlaup þeim þrítuga. Við þessi aldurstakmörk er hæfileg- ast að þroska liffærin til þess að mæta áreynslu liinna mis- 3

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.