Skinfaxi - 01.04.1956, Page 40
40
SKINFAXI
búnu prédikaði séra Benjamín Kristjánsson og kirkjukór ann-
aðist söng við inessugjörð. Að því búnu flutti tíísli Jónsson,
menntaskókikennari á Akureyri, erindi, en þar á eftir söng
Karlakór Akureyrar. Fór þessi þáttur mótsins fram í sal fé-
lagsheimilisins að Sólgarði.
Að þessu loknu hófst íþróttakeppni á Melgerðismelum, og
tóku 33 keppendur þátt í henni, og auk þess kepptu þar tvö
lið í handknattleik kvenna, frá UMF. Árroðanum og UMF.
Svarfdæla, og lauk með jafntefli.
Veður var heldur kalt, en fjöldi manns sótti mótið.
Ú r s 1 i t :
100 m hlaup: Ingólfur Jónsson, Umf. Svarfdæla, 12,1 sek.,
Þóroddur Jóhannsson, Umf. Möðruvallasóknar, 12,3 sek.
400 m hlaup: Stefán Árnason, Umf. Svarfdæla, 58,2 sek.
Sveinn Jónsson, Umf. Reyni, 58,6 sek.
1500 m hlaup: Stefán Árnason, Umf. Svarfdæla, 4:30,0 mín.
Sveinn Jónsson, Umf. Reyni, 4:38,2 mín.
3000 m hlaup: Stefán Árnason, Umf. Svarfdæla, 9:5,8 mín.
Sveinn Jónsson, Umf. Reyni, 10:55,6 min.
80 m hlaup kvenna: Helga Þórsdóttir, Umf. Þorst. Svörf.
12,1 sek., Róslin Árnadóttir, Umf. Árroðinn, 12,3 sek.
Langstökk: Árni Magnússon, Umf. Saurbæjarhr., 6,05 m,
Helgi Valdemarsson, Umf. Þorst. Svörf. 5,83 m.
Þrístökk: Árni Magnússon, Umf. Saurbæjarhr., 13,15 m, Þór-
oddur Jóhannsson, Umf. Möðruv.sóknar, 12,49 m.
Hástökk: Helgi Víildemarsson, Umf. Þorst. Svörf., 1,68 m,
Hörður Jóliannsson, Umf. Árroðinn, 1,65 m.
Stangarstökk: Stefán Árnason, Umf. Svarfdæla, 2,75 m, Jón
Laxdal, Umf. Ársól, 2,45 m.
Langstökk kvenna: Helga Þórsdóttir, Umf. Þorst. Svörf., 3,91
m, Sólveig Anlonsdóttir, Umf. Svardæla, 3,87 m.
Kringlukast: Gestur Guðmundsson, Umf. Svarfdæla, 39,34 m,
Þóroddur Jóhannsson, Umf. Möðruvallas., 34,95 m.
Kúluvarp: Gestur tíuðmundsson, Umf. Svarfdæla, 13,10 m,
Þóroddur Jóhannsson, Umf. Möðruvallas., 12,09 m.
Spjótkast: Ingimar Skjóldal, Umf. Framtíð, 44,90 m, Jó-
hann Daníelsson, Umf. Þorst. Svörf., 40,00 m.
Ungmennafélag Svarfdæla vann mótið.
Að lokinni íþróttakeppni var aftur farið heim að Sólgarði,
og þar stiginn dans fram eftir kvöldi og verðlaun afhent.
Var þar fjöldi manns, og fór þessi samkoma mjög vel fram.
Allan daginn var veitingasala i félagsheimilinu.