Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1956, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.04.1956, Blaðsíða 47
SKINFAXI 47 MINNIS VARDI ADALSTEIAS SIGMEADSSOAAR Eins og frá var skýrt i síðasta hefti Skinfaxa lief- ur verið ákveSiS aS reisa ASalsteiríi S,igmundssyni minnisvarSa í Þrastaskógi áriS 1957. Einnig hefur veriS ákveSiS aS leita til umf. um fjárframlög til þessarar framkvæmdar. Öllurn umf. og liéraSssam- böndum hefur veriS sent hréf varSandi þelt-a mál. Segja má, aS enn hafi undirtektir ekki verið svo góSar sem skyldi. Eitt umf. liefur þó brugSizt drengi- lega viS og sýnl, aS þaS kann aS meta starl' hins látna leiötoga. Þetta er eitt af fámennari og fátækari félögunum. Þó sendi jíaS Eiríkur .1. Eiríksson og ASai- steinn Sigmundsson. Myndin tek- in í SkrúS, hinum víSkunna garSi sr. Sigtryggs á Núpi, sumariS 1940. — Þeir félagarnir voru þá aS koma úr ferSalagi. framlag sitt strax eftir ára- mótin, 200 kr. Þetta er rausnarlegt af sVo fá- mennu félagi, sem hér um ræSir, og ætti aS vera öllum ungmennafélögum til fyrirmyndar. Ungmennafélagar! Sýnum í verki, aS viS metum aS verS- leikum starf ASaisteins heit. Sigmundssonar. Reisum honum veglegan minnisvarSa á 60 ára ártíS hans 1957. Leggjumst þar allir á eitt.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.